Golf Kaymer vann eftir umspil og ótrúlega dramatík Þjóðverjinn Martin Kaymer vann frábæran sigur eftir dramatískan lokadag á PGA meistaramótinu í golfi í gær. Hann vann eftir umspil við Bubba Watson. Golf 16.8.2010 09:00 Brjáluð rigning í Hvaleyrinni í Sveitakeppninni í golfi GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi sem lauk í dag. Það var slæmt veður á lokadeginum í 1. deildinni sem fram fór á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Golf 15.8.2010 23:45 GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi - karlarnir unnu líka Karlasveit Golfklúbbs Reykjavíkur vann 3,5-1,5 sigur á Kili í úrslitaleiknum í Sveitakeppni karla í golfi og vann þar með titilinn í fyrsta sinn í sjö ár. Keppnin í 1. deildinni fór fram Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Golf 15.8.2010 15:20 GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Golf 15.8.2010 14:33 Tinna í fjórða sæti á Opna finnska golfmótinu Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili varð í fjórða sæti á opna finnska áhugameistaramótinu í golfi sem lauk í dag í Helsinki. Tinna var ein af fjórum íslenskum keppendum á mótinu. Golf 13.8.2010 16:45 Woods meðal efstu manna á PGA meistaramótinu eftir fyrsta hringinn Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. Golf 12.8.2010 22:41 Ekki sjálfgefið að Tiger komist í Ryder-liðið Það er enn óvíst hvort Tiger Woods muni taka þátt í Ryder-keppninni í golfi. Golf 12.8.2010 17:15 Má ekki tjá sig um samband sitt við Monty Breska fyrirsætan Paula Tagg má á engan hátt tjá sig við fjölmiðla um samband sitt við breska kylfinginn Colin Montgomerie. Golf 12.8.2010 16:00 Versta mót ferilsins hjá Tiger Helgin var löng hjá Tiger Woods því hann hefur aldrei spilað lélega golf síðan hann gerðist atvinnumaður í íþróttinni. Golf 9.8.2010 22:00 Birgir Leifur og Valdís Þóra Íslandsmeistarar í holukeppni Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum. Golf 8.8.2010 16:05 Allenby meiddist við fiskiveiðar Robert Allenby eyddi tveimur vikum á fullum krafti á líkamsræktarstöðvum og golfvellinum til að gera sig kláran fyrir síðasta stórmót ársins. Saklaus veiðiferð kemur þó í veg fyrir að hann geti tekið þátt. Golf 5.8.2010 16:30 Birgir Leifur vann "Einvígið" í fyrsta sinn Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, stígur ekki feilspor á golfvöllunum þessa daganna sem sannaðist á sigri hans á árlegu góðgerðamóti Nesklúbbsins og DHL í gær. Golf 3.8.2010 08:30 Birgir Leifur sigurvegari á Nesinu Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, fylgdi eftir Íslandsmeistaratitli sínum í höggleik um síðustu helgi með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir Leifur vinnur þetta mót. Golf 2.8.2010 16:39 Einvígið á Nesinu er á mánudaginn Hið stórskemmtilega Einvígi á Nesinu fer fram á mánudaginn, frídag verslunarmanna eins og hefð er. Mótið er til styrktar góðs málefnis og þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni. Golf 28.7.2010 15:30 Þurfti að hætta á miðjum hring í Kiðjabergi eftir að hafa klárað golfboltana Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. Golf 26.7.2010 13:00 Spennandi Íslandsmóti lokið í golfinu - myndasyrpa Birgir Leifur Hafþórsson og Tinna Jóhannsdóttir eru nýir Íslandsmeistarar í golfi eftir að þau tryggðu sér sigur í Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Kiðjabergsvellinum í gær. Golf 26.7.2010 08:00 Birgir Leifur: Fæ með þessu rosalega gott sjálftraust fyrir framhaldið „Þetta var gríðarlega spennandi og ljúft að sigra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir að Íslandsmeistaratitilinn var í höfn en hann var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. Golf 25.7.2010 18:36 Tinna: Ég veit ekki hvort ég eigi að kalla þetta heppni „Þetta var svolítið spennandi á lokaholunum en það var bara gaman," sagði Tinna Jóhannsdóttir eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitilinn hennar var í höfn en hún var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins. Íslandsmótið í höggleik fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. Golf 25.7.2010 18:30 Birgir Leifur Íslandsmeistari í golfi í fjórða skipti Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari karla í golfi árið 2010 en hann átti frábæran lokadag á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvellinum. Þetta er í fjórða sinn sem Birgir Leifur verður Íslandsmeistari en hann vann einnig Íslandsmeistaratitilinn 1996, 2003 og 2004. Golf 25.7.2010 18:05 Tinna Íslandsmeistari í golfi í fyrsta skipti Tinna Jóhannsdóttir úr Golfklúbbnum Keili er nýr Íslandsmeistari í golfi en hún fylgdi eftir góðum þriðja hring hjá sér og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með flottum lokahring á Íslandsmótinu í höggleik í Kiðjabergi í dag. Golf 25.7.2010 17:10 Rástímar lokahrings Íslandsmótsins í höggleik í dag Lokahringur Íslandsmótsins á Kiðjabergsvelli fer fram í dag og annað kvöld verða krýndir nýir Íslandsmeistarar. Það er mjög jöfn og spennandi keppni í bæði karla og kvennaflokki og það verður því mikil golfveisla í Grímsnesinu í dag. Golf 25.7.2010 06:00 Ólafía Þórunn: Sautján ára og búin að vera efst allt mótið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur staðið sig frábærlega á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli og er með eins högg forskot fyrir lokahringinn. Ólafía sýndi mikinn styrk í lokin á þriðja hringnum í dag þegar hún lék þrjár síðustu holurnar á tveimur höggum undir pari og náði aftur forustunni í mótinu. Golf 24.7.2010 21:00 Sigmundur Einar: Frábært að fá fugl á lokaholunni Sigmundur Einar Másson tryggði sér eins högg forskot fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í höggleik eftir spennandi þriðja hring í Kiðjaberginu í gær. Sigmundur Einar var einnig með forustu fyrir lokahringinn þegar hann varð Íslandsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Golf 24.7.2010 20:30 Mikil spenna fyrir lokadaginn - Sigmundur Einar með forustu Sigmundur Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er með eins högg forskot fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Kiðjabergsvellinum. Það er mikil spenna í mótinu enda þrír næstu menn aðeins einu höggi á eftir Sigmundi. Golf 24.7.2010 18:49 Örvar endaði hringinn á sex fuglum í röð og jafnaði vallarmetið Örvar Samúelsson úr Golfklúbbi Akureyrar átti ótrúlegan þriðja hring á Íslandsmótinu í höggleik í Kiðjaberginu í dag. Örvar lék holurnar átján á 68 höggum eða þremur höggum undir pari og jafnaði með því vallarmet Birgis Leifs Hafþórssonar frá því á fyrsta degi. Golf 24.7.2010 18:35 Tinna jafnaði vallarmetið en Ólafía heldur forustunni Tinna Jóhannsdóttir úr Keili lék best á þriðja deginum á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Tinna lék þriðja hringinn á pari í dag, jafnaði vallarmetið og vann upp fimm högg á Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Ólafía hélt samt eins höggs forskoti fyrir lokadaginn en Ólafía hefur verið efst allt mótið. Golf 24.7.2010 17:30 Sigurpáll: Völlurinn skilur að þá góðu og þá villtu Birgir Leifur Hafþórsson leiðir enn Íslandsmótið í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli um helgina. Hann lék á einu höggi yfir pari í gær en er með tveggja högga forystu á Heiðar Davíð Bragason og Sigmund Einar Másson. Golf 24.7.2010 10:15 Veruleg vandræði Valdísar Það var þungt hljóð í ríkjandi Íslandsmeistara eftir annan hringinn í Kiðjabergi í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði hringinn á 83 höggum, tólf yfir pari vallarins. Golf 24.7.2010 09:30 Klúbbmeistarinn púttaði aðeins nítján sinnum Klúbbmeistari Kiðjabergsklúbbsins kann greinilega vel á flatirnar á heimavelli sínum. Hann notaði aðeins nítján pútt á fyrsta hring Íslandsmótsins, á flötunum átján. Golf 24.7.2010 08:30 90 keppendur eftir á Íslandsmótinu Alls keppa 73 karlar í dag á Íslandsmótinu og 17 konur. Þetta er ljóst eftir niðurskurðinn sem gerður var eftir fyrri tvo hringina. Golf 24.7.2010 08:00 « ‹ 149 150 151 152 153 154 155 156 157 … 178 ›
Kaymer vann eftir umspil og ótrúlega dramatík Þjóðverjinn Martin Kaymer vann frábæran sigur eftir dramatískan lokadag á PGA meistaramótinu í golfi í gær. Hann vann eftir umspil við Bubba Watson. Golf 16.8.2010 09:00
Brjáluð rigning í Hvaleyrinni í Sveitakeppninni í golfi GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi sem lauk í dag. Það var slæmt veður á lokadeginum í 1. deildinni sem fram fór á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Golf 15.8.2010 23:45
GR vann tvöfalt í Sveitakeppninni í golfi - karlarnir unnu líka Karlasveit Golfklúbbs Reykjavíkur vann 3,5-1,5 sigur á Kili í úrslitaleiknum í Sveitakeppni karla í golfi og vann þar með titilinn í fyrsta sinn í sjö ár. Keppnin í 1. deildinni fór fram Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili. Golf 15.8.2010 15:20
GR-konur unnu Sveitakeppni kvenna í fjórtánda sinn Golfklúbbur Reykjavíkur tryggði sér í dag sigur í Sveitakeppni kvenna með 4-1 sigur á heimastúlkum í Golfklúbbi Kópavogar og Garðarbæjar en Sveitakeppnin í ár fór fram á Leidalsvelli. Golf 15.8.2010 14:33
Tinna í fjórða sæti á Opna finnska golfmótinu Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili varð í fjórða sæti á opna finnska áhugameistaramótinu í golfi sem lauk í dag í Helsinki. Tinna var ein af fjórum íslenskum keppendum á mótinu. Golf 13.8.2010 16:45
Woods meðal efstu manna á PGA meistaramótinu eftir fyrsta hringinn Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. Golf 12.8.2010 22:41
Ekki sjálfgefið að Tiger komist í Ryder-liðið Það er enn óvíst hvort Tiger Woods muni taka þátt í Ryder-keppninni í golfi. Golf 12.8.2010 17:15
Má ekki tjá sig um samband sitt við Monty Breska fyrirsætan Paula Tagg má á engan hátt tjá sig við fjölmiðla um samband sitt við breska kylfinginn Colin Montgomerie. Golf 12.8.2010 16:00
Versta mót ferilsins hjá Tiger Helgin var löng hjá Tiger Woods því hann hefur aldrei spilað lélega golf síðan hann gerðist atvinnumaður í íþróttinni. Golf 9.8.2010 22:00
Birgir Leifur og Valdís Þóra Íslandsmeistarar í holukeppni Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) og Valdís Þóra Jónsdóttir (GL) fögnuðu sigri í dag er úrslitaleikirnir um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni fóru fram á Garðavelli á Akranesi. Þau eru bæði frá Akranesi og ljóst að þeim líður vel á uppeldisvellinum. Golf 8.8.2010 16:05
Allenby meiddist við fiskiveiðar Robert Allenby eyddi tveimur vikum á fullum krafti á líkamsræktarstöðvum og golfvellinum til að gera sig kláran fyrir síðasta stórmót ársins. Saklaus veiðiferð kemur þó í veg fyrir að hann geti tekið þátt. Golf 5.8.2010 16:30
Birgir Leifur vann "Einvígið" í fyrsta sinn Nýkrýndur Íslandsmeistari í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG, stígur ekki feilspor á golfvöllunum þessa daganna sem sannaðist á sigri hans á árlegu góðgerðamóti Nesklúbbsins og DHL í gær. Golf 3.8.2010 08:30
Birgir Leifur sigurvegari á Nesinu Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, fylgdi eftir Íslandsmeistaratitli sínum í höggleik um síðustu helgi með því að vinna Einvígið á Nesinu í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir Leifur vinnur þetta mót. Golf 2.8.2010 16:39
Einvígið á Nesinu er á mánudaginn Hið stórskemmtilega Einvígi á Nesinu fer fram á mánudaginn, frídag verslunarmanna eins og hefð er. Mótið er til styrktar góðs málefnis og þar keppa bestu kylfingar landsins í þrautakeppni. Golf 28.7.2010 15:30
Þurfti að hætta á miðjum hring í Kiðjabergi eftir að hafa klárað golfboltana Atli Elíasson, kylfingur úr GS, þurfti að hætta keppni á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Ástæðan er sú að hann kláraði alla golfboltana sína á miðjum hring. Golf 26.7.2010 13:00
Spennandi Íslandsmóti lokið í golfinu - myndasyrpa Birgir Leifur Hafþórsson og Tinna Jóhannsdóttir eru nýir Íslandsmeistarar í golfi eftir að þau tryggðu sér sigur í Íslandsmótinu í höggleik sem lauk á Kiðjabergsvellinum í gær. Golf 26.7.2010 08:00
Birgir Leifur: Fæ með þessu rosalega gott sjálftraust fyrir framhaldið „Þetta var gríðarlega spennandi og ljúft að sigra," sagði Birgir Leifur Hafþórsson eftir að Íslandsmeistaratitilinn var í höfn en hann var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins frá Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. Golf 25.7.2010 18:36
Tinna: Ég veit ekki hvort ég eigi að kalla þetta heppni „Þetta var svolítið spennandi á lokaholunum en það var bara gaman," sagði Tinna Jóhannsdóttir eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitilinn hennar var í höfn en hún var þá í viðtali við Pál Ketilsson í beinni útsendingu sjónvarpsins. Íslandsmótið í höggleik fór í Kiðjaberginu og lauk í kvöld. Golf 25.7.2010 18:30
Birgir Leifur Íslandsmeistari í golfi í fjórða skipti Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari karla í golfi árið 2010 en hann átti frábæran lokadag á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvellinum. Þetta er í fjórða sinn sem Birgir Leifur verður Íslandsmeistari en hann vann einnig Íslandsmeistaratitilinn 1996, 2003 og 2004. Golf 25.7.2010 18:05
Tinna Íslandsmeistari í golfi í fyrsta skipti Tinna Jóhannsdóttir úr Golfklúbbnum Keili er nýr Íslandsmeistari í golfi en hún fylgdi eftir góðum þriðja hring hjá sér og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn með flottum lokahring á Íslandsmótinu í höggleik í Kiðjabergi í dag. Golf 25.7.2010 17:10
Rástímar lokahrings Íslandsmótsins í höggleik í dag Lokahringur Íslandsmótsins á Kiðjabergsvelli fer fram í dag og annað kvöld verða krýndir nýir Íslandsmeistarar. Það er mjög jöfn og spennandi keppni í bæði karla og kvennaflokki og það verður því mikil golfveisla í Grímsnesinu í dag. Golf 25.7.2010 06:00
Ólafía Þórunn: Sautján ára og búin að vera efst allt mótið Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur staðið sig frábærlega á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli og er með eins högg forskot fyrir lokahringinn. Ólafía sýndi mikinn styrk í lokin á þriðja hringnum í dag þegar hún lék þrjár síðustu holurnar á tveimur höggum undir pari og náði aftur forustunni í mótinu. Golf 24.7.2010 21:00
Sigmundur Einar: Frábært að fá fugl á lokaholunni Sigmundur Einar Másson tryggði sér eins högg forskot fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í höggleik eftir spennandi þriðja hring í Kiðjaberginu í gær. Sigmundur Einar var einnig með forustu fyrir lokahringinn þegar hann varð Íslandsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Golf 24.7.2010 20:30
Mikil spenna fyrir lokadaginn - Sigmundur Einar með forustu Sigmundur Einar Másson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er með eins högg forskot fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Kiðjabergsvellinum. Það er mikil spenna í mótinu enda þrír næstu menn aðeins einu höggi á eftir Sigmundi. Golf 24.7.2010 18:49
Örvar endaði hringinn á sex fuglum í röð og jafnaði vallarmetið Örvar Samúelsson úr Golfklúbbi Akureyrar átti ótrúlegan þriðja hring á Íslandsmótinu í höggleik í Kiðjaberginu í dag. Örvar lék holurnar átján á 68 höggum eða þremur höggum undir pari og jafnaði með því vallarmet Birgis Leifs Hafþórssonar frá því á fyrsta degi. Golf 24.7.2010 18:35
Tinna jafnaði vallarmetið en Ólafía heldur forustunni Tinna Jóhannsdóttir úr Keili lék best á þriðja deginum á Íslandsmótinu í höggleik á Kiðjabergsvelli. Tinna lék þriðja hringinn á pari í dag, jafnaði vallarmetið og vann upp fimm högg á Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur úr GR. Ólafía hélt samt eins höggs forskoti fyrir lokadaginn en Ólafía hefur verið efst allt mótið. Golf 24.7.2010 17:30
Sigurpáll: Völlurinn skilur að þá góðu og þá villtu Birgir Leifur Hafþórsson leiðir enn Íslandsmótið í golfi sem fer fram á Kiðjabergsvelli um helgina. Hann lék á einu höggi yfir pari í gær en er með tveggja högga forystu á Heiðar Davíð Bragason og Sigmund Einar Másson. Golf 24.7.2010 10:15
Veruleg vandræði Valdísar Það var þungt hljóð í ríkjandi Íslandsmeistara eftir annan hringinn í Kiðjabergi í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir spilaði hringinn á 83 höggum, tólf yfir pari vallarins. Golf 24.7.2010 09:30
Klúbbmeistarinn púttaði aðeins nítján sinnum Klúbbmeistari Kiðjabergsklúbbsins kann greinilega vel á flatirnar á heimavelli sínum. Hann notaði aðeins nítján pútt á fyrsta hring Íslandsmótsins, á flötunum átján. Golf 24.7.2010 08:30
90 keppendur eftir á Íslandsmótinu Alls keppa 73 karlar í dag á Íslandsmótinu og 17 konur. Þetta er ljóst eftir niðurskurðinn sem gerður var eftir fyrri tvo hringina. Golf 24.7.2010 08:00