Tiger Woods er enn tekjuhæsti bandaríski íþróttamaðurinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. júní 2011 15:00 Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. AP Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þrátt fyrir að bandaríski kylfingurinn Tiger Woods hafi ekki sýnt mikla takta á golfvellinum á undanförnum mánuðum er hann enn tekjuhæsti bandríski íþróttamaðurinn. Í samantekt Forbes tímaritsins var Woods rúmlega 62 milljónir bandaríkjadala í tekjur á árinu 2010 eða rétt um 7,2 milljarða kr.. Þar af eru aðeins 2,2 milljónir í verðlaunafé eða 250 milljónir kr. Kylfingurinn Phil Mickelson er annar á þessum lista með 61 milljónir bandaríkjadala eða 7,1 milljarð kr., þar af 4 milljónir dala í verðlaunafé eða 470 milljónir kr.. LeBron James, körfuboltamaður úr Miami Heat, er þriðji með 44,5 milljónir bandaríkjadala í tekjur, 5,2 milljarðakr, þar af eru 1,7 milljarðar kr. í laun frá félaginu.Tekjuhæstu bandarísku íþróttamennirnir árið 2010: 1. Tiger Woods, golf ($62,3 milljónir) / 7,2 milljarðar kr. 2. Phil Mickelson, golf ($61,2 milljónir) / 7,1 milljarðar kr. 3. LeBron James, körfubolti NBA ($44,5 milljónir) / 5,2 milljarðar kr. 4. Peyton Manning, bandarískur fótbolti NFL ($38 milljónir) / 4,5 milljarðar kr. 5. Alex Rodriquez, hafnarbolti, MLB ($36 milljónir) / 4,2 milljarðar kr. 6. Kobe Bryant, körfubolti NBA ($34,8 milljónir) / 4 milljarðar kr 7. Kevin Garnett, körfubolti NBA (S32,8 milljónir) / 3,8 milljarðar kr. 8. Matt Ryan, bandarískur fótbolti NFL ($30 milljónir) / 3,5 milljarðar kr. 9. Tom Brady, bandarískur fótbolti NFL ($28,6 milljónir) / 3,3 milljarðar kr. 10. Dwight Howard, körfubolti NFL ($28,7 milljónir) / 3,3 milljarðar kr.
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira