Aftur hreyfðist golfkúla Webb Simpson á flötinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2011 14:45 Eitt upphafshögga Simpson í gær lenti í kjöltu áhorfanda sem sat undir tré Mynd/AFP Kylfingurinn Webb Simpson lenti í kunnulegum vandaræðum á þriðja hring Opna bandaríska meistaramótsins í gær. Þegar Webb bjó sig undir að pútta hreyfðist kúlan í golunni og kostaði Webb högg. „Ég sveiflaði kylfunni í átt að kúlunni og hún færðist um hálfan eða einn sentimetra,“ sagði Bandaríkjamaðurinn við fjölmiðla að loknum hringnum. Simpson spilaði hringinn í gær á fimm höggum undir pari. „Ég held að þetta sé farið að gerast of reglulega, er það ekki? Þetta var eiginlega eins og í New Orleans“, bætti Simpson við. Atvikið sem hann vísar til átti sér stað á PGA-mótaröðinni í New Orleans fyrir sjö vikum. Þá var hann á góðri leið að tryggja sér sinn fyrsta sigur á mótaröðinni. Líkt og í gær hreyfðist kúlan í vindinum þegar hann var búinn að stilla sér upp til að pútta. Hann fékk eitt högg í víti. Vítið varð til þess að Simpson þurfti að fara í umspil við samlanda sinn Bubba Watson sem hafði betur. Simpson er þrettán höggum á eftir Rory Mcllroy fyrir lokahringinn á Opna bandaríska sem verður spilaður í dag. Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kylfingurinn Webb Simpson lenti í kunnulegum vandaræðum á þriðja hring Opna bandaríska meistaramótsins í gær. Þegar Webb bjó sig undir að pútta hreyfðist kúlan í golunni og kostaði Webb högg. „Ég sveiflaði kylfunni í átt að kúlunni og hún færðist um hálfan eða einn sentimetra,“ sagði Bandaríkjamaðurinn við fjölmiðla að loknum hringnum. Simpson spilaði hringinn í gær á fimm höggum undir pari. „Ég held að þetta sé farið að gerast of reglulega, er það ekki? Þetta var eiginlega eins og í New Orleans“, bætti Simpson við. Atvikið sem hann vísar til átti sér stað á PGA-mótaröðinni í New Orleans fyrir sjö vikum. Þá var hann á góðri leið að tryggja sér sinn fyrsta sigur á mótaröðinni. Líkt og í gær hreyfðist kúlan í vindinum þegar hann var búinn að stilla sér upp til að pútta. Hann fékk eitt högg í víti. Vítið varð til þess að Simpson þurfti að fara í umspil við samlanda sinn Bubba Watson sem hafði betur. Simpson er þrettán höggum á eftir Rory Mcllroy fyrir lokahringinn á Opna bandaríska sem verður spilaður í dag.
Golf Mest lesið Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira