Haraldur Franklín sigraði Guðmund í bráðabana Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. júní 2011 19:51 Haraldur Franklín Magnús fagnar sigrinum á Hvaleyrarvelli í dag. Mynd/golf.is Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2 Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Mikil spenna var á lokadegi Eimskipsmótaraðarinnar á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í dag þar sem að úrslit réðust í karlaflokki í bráðbana. Haraldur Franklín Magnús úr GR tryggði sér sigur í bráðabana gegn Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem er einnig úr GR. Þeir léku báðir hringina þrjá á samtals -4 . Guðmundur Ágúst var með tveggja högg forskot fyrir lokaholuna. Haraldur Franklín fékk fugl (-1) á lokaholunni á meðan Guðmundur Ágúst fékk skolla (+1) og þeir voru því jafnir. Ólafur Björn Loftsson úr NK varð þriðji á -2 samtals.Lokastaðan í karlaflokknum: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR (72- 66-71) -4 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR (71-65-73) -4 3. Ólafur Björn Loftsson, NK (73- 67-71) -2 4. Ólafur Már Sigurðsson, GR (71-68-73) -1 5. Andri Már Óskarsson, GHR (68-73-72) par 6.-7. Kristján Þór Einarsson, GKj. (70-75-69) +1 6.7. Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG (75-69-70) +1 8-10. Helgi Birkir Þórisson, GSE (71-74-70) +2 8.-10. Axel Bóasson, GK (75-69-71) +2 8.-10. Þórður Rafn Gissurarson, GR (72-70-73) +2
Golf Mest lesið „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira