Tinna vann upp forskot Valdísar á lokadeginum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 26. júní 2011 20:08 Tinna Jóhannsdóttir vann upp sex högga forskot á lokadeginum og fagnaði sigri. Mynd/GVA Tinna Jóhannsdóttir úr Keili vann upp sex högga forskot Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni á lokakeppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Tinna lék Hvaleyraholtsvöllinn á 70 höggum eða -1 í dag og var samtals á 7 höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís Þóra varð önnur á +8 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK varð þriðja á +9. Valdís Þóra og Tinna voru jafnar á +7 eftir 15 holur á lokadeginum en Valdís fékk skolla (+1) á 17. braut en Tinna gerði engin mistök og lék síðustu 8 holurnar á pari. Hún fékk tvo fugla (-1) á fyrri 9 holunum og skolla á 10. braut (+1) en aðrar brautir lék hún á pari. Tinna hefur sigrað á tveimur síðustu stigamótum Eimskipsmótaraðarinnar á þessu tímabili en Guðrún Brá sigraði á því fyrsta.Lokastaðan í kvennaflokknum: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK ( 74-76-70) +7 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (72-72-77) +8 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (77-72-73) +9 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (73-80-74) +14 5. Sunna Víðisdóttir, GR (77-79-74) +17 6. Heiða Guðnadóttir, GKj. (80-77-78) +22 7. Þórdís Geirsdóttir, GK (82-74-80) +23 8. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK (76-80-82) +25 9. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (78-80-82) +27 10. Signý Arnórsdóttir, GK (81-76-84) +28 Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr Keili vann upp sex högga forskot Valdísar Þóru Jónsdóttur úr Leyni á lokakeppnisdegi Eimskipsmótaraðarinnar í golfi. Tinna lék Hvaleyraholtsvöllinn á 70 höggum eða -1 í dag og var samtals á 7 höggum yfir pari eftir þrjá hringi. Valdís Þóra varð önnur á +8 og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK varð þriðja á +9. Valdís Þóra og Tinna voru jafnar á +7 eftir 15 holur á lokadeginum en Valdís fékk skolla (+1) á 17. braut en Tinna gerði engin mistök og lék síðustu 8 holurnar á pari. Hún fékk tvo fugla (-1) á fyrri 9 holunum og skolla á 10. braut (+1) en aðrar brautir lék hún á pari. Tinna hefur sigrað á tveimur síðustu stigamótum Eimskipsmótaraðarinnar á þessu tímabili en Guðrún Brá sigraði á því fyrsta.Lokastaðan í kvennaflokknum: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK ( 74-76-70) +7 2. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL (72-72-77) +8 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (77-72-73) +9 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (73-80-74) +14 5. Sunna Víðisdóttir, GR (77-79-74) +17 6. Heiða Guðnadóttir, GKj. (80-77-78) +22 7. Þórdís Geirsdóttir, GK (82-74-80) +23 8. Ragna Björk Ólafsdóttir, GK (76-80-82) +25 9. Ingunn Gunnarsdóttir, GKG (78-80-82) +27 10. Signý Arnórsdóttir, GK (81-76-84) +28
Golf Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira