Íslenska karlandsliðið hefur leik á EM á morgun Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 4. júlí 2011 17:30 Íslenska karlaliðið er þannig skipað: Guðjón Henning Hilmarsson, Ólafur Björn Loftsson, Alfreð Brynjar Kristinsson, Axel Bóasson, Arnar Freyr Hákonarson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Mynd/GSÍ Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales Golf Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi hefur leik á morgun á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Portúgal. Alls eru 20 þjóðir sem eru með keppnisrétt á þessu móti. Fyrstu tvo keppnisdagana er leikinn höggleikur þar sem að fimm bestu skorin af sex telja hjá hverju landsliði. Að höggleiknum loknum verður liðunum skipt í þrjá riðla eftir skori, lið 1-8 verða í A-riðli, 9-16 fara í B-riðil og 17-20 leika í C-riðli. Í riðlakeppninni er leikinn holukeppni þar sem að einn fjórmenningur og fjórir tvímenningar. Í fjórmenning leika tveir úr sama liði einum bolta til skiptis út holuna. Þeir sem skipa íslenska landsliðið eru: Axel Bóasson (GK), Alfreð Brynjar Kristinsson (GKG), Arnar Snær Hákonarson (GR), Guðmundur Ágúst Kristjánsson (GR), Ólafur Björn Loftsson (NK) og Guðjón Henning Hilmarsson (GKG) , liðsstjóri er Ragnar Ólafsson og þjálfari er Derreck Moore.Þjóðirnar sem taka þátt eru: England Portúgal Austurríki Belgía Danmörk Finnland Þýskaland Írland Írland Ítalía Holland Noregur Rússland Skotland Slóvakía Spánn Svíþjóð Sviss Wales
Golf Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira