Fótbolti Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. Fótbolti 7.9.2023 10:00 Sakar United um að hylma yfir með Antony Fyrrverandi kærasta Antonys, leikmanns Manchester United, sakar félagið um að hylma yfir með honum vegna ofbeldis sem hún segir hann hafa beitt sig. Enski boltinn 7.9.2023 09:01 Skagakonur spila til styrktar fjölskyldu Violetu Skagakonur hafa ákveðið að styðja við bakið fjölskyldu Violetu Mitul, leikmanns Einherja, sem lést af slysförum í smábátahöfninni á Vopnafirði á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 7.9.2023 08:01 UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Fótbolti 6.9.2023 23:30 Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Enski boltinn 6.9.2023 23:00 City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Fótbolti 6.9.2023 21:31 Fékk rautt klukkutíma eftir leik fyrir að kalla dómara „helvítis hálfvita“ Máli Halldórs Árnasonar aðstoðarþjálfara Breiðabliks í Bestu deild karla var vísað frá áfrýjunardómstóli KSÍ í dag. Halldór vildi fá leikbanni hnekkt eftir rautt spjald sem hann fékk eftir leik Breiðabliks og KA fyrir skömmu. Fótbolti 6.9.2023 21:01 Vålerenga áfram með í Meistaradeildinni Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið hjá Vålerenga þegar liðið vann góðan sigur á Minsk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.9.2023 19:58 Bosnía setur lykilleikmann í bann fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið Bosníu og Hersegóvínu verður án lykilleikmanns í landsleiknum gegn Íslandi í næstu viku. Knattspyrnusamband landsins hefur sett leikmanninn í bann og trúir ekki útskýringum hans um meiðsli. Fótbolti 6.9.2023 19:31 Andri Lucas fiskaði víti þegar Lyngby fór áfram í bikarnum Íslendingaliðið Lyngby er komið áfram í danska bikarnum í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Hilleröd á útivelli í dag. Fótbolti 6.9.2023 17:59 Sigur hjá strákunum í U-19 ára landsliðinu Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann sigur á æfingamóti sem liðið leikur á í Slóveníu þessa dagana. Fótbolti 6.9.2023 17:30 Markahæsti leikmaður HM semur við Manchester United Markahæsti leikmaður svo til nýafstaðins HM kvenna í fótbolta, hin japanska Hinata Miyazawa, hefur samið við efstu deildar lið Manchester United. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 6.9.2023 17:01 Blikar sektaðir fyrir „óásættanlega framkomu“ fyrir leikinn gegn Víkingum Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta knattspyrnudeild Breiðabliks um eitt hundrað þúsund krónur vegna framkomu karlaliðs félagsins fyrir leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 6.9.2023 16:51 Man United eytt meira en nokkurt annað félag undanfarinn áratug Þegar litið er á nettó eyðslu knattspyrnufélaga síðustu tíu ár má sjá að Manchester United hefur eytt umtalsvert hærri fjárhæðum í leikmenn en nokkurt annað lið í heiminum. Fótbolti 6.9.2023 15:00 Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. Fótbolti 6.9.2023 13:57 Bergþóra gengin til liðs við Örebro Knattspyrnukonan Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Örebro frá Breiðabliki. Fótbolti 6.9.2023 13:30 Varnir Stjörnukvenna brustu í seinni hálfleik Stjarnan á ekki möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þetta var ljóst eftir 4-0 tap fyrir Levante frá Spáni í dag. Fótbolti 6.9.2023 13:02 Lokaorð flugmanns þyrlunnar sem fórst í Leicester opinberuð Lokaorð flugmannsins sem flaug þyrlu sem brotlenti, meðal annars með þáverandi eiganda enska knattspyrnufélagsins Leicester City, og með þeim afleiðingum að öll í þyrlunni fórust, hafa verið opinberuð í skýrslu um slysið. Enski boltinn 6.9.2023 12:31 Valur skrefi nær Meistaradeildinni Valur vann í dag mikilvægan 2-1 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu Fomget GSK í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Fótbolti 6.9.2023 11:57 Manchester United birtir yfirlýsingu vegna Antony: „Lítum málið alvarlegum augum“ Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Untied hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana á hendur leikmanni félagsins, hinum brasilíska Antony. Fyrrum kærasta Antony sakar hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi í sinn garð. Enski boltinn 6.9.2023 11:52 Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. Fótbolti 6.9.2023 11:31 Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. Fótbolti 6.9.2023 10:01 Arteta íhugar að skipta um markvörð Markvörðurinn Aaron Ramsdale gæti misst sæti sitt í byrjunarliði Arsenal til Davids Raya. Enski boltinn 6.9.2023 09:30 Prumpaði í beinni Neil Lennon, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic, lenti í óheppilegu atviki þegar hann var að greina leik Celtic og Rangers í sjónvarpi um helgina. Fótbolti 6.9.2023 08:01 Hlutabréfin í United hríðféllu og ekki verið lægri í ellefu ár Hlutabréfin í enska fótboltafélaginu Manchester United hríðféllu í gær og hafa ekki verið lægri í ellefu ár. Enski boltinn 6.9.2023 07:31 „Á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu“ Pálmi Rafn Pálmason ætlar að koma KR í fremstu röð á nýjan leik. Liðið leikur í þriðju efstu deild á næsta tímabili en hann mun stýra liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 6.9.2023 07:00 Van Dijk ekki sammála því að allt hafi verið gert til að Messi ynni HM Virgil van Dijk, fyrirliði hollenska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sammála fyrrverandi þjálfara liðsins að allt hafi verið gert til að Lionel Messi og Argentína yrðu heimsmeistarar í Katar undir lok síðasta árs. Fótbolti 5.9.2023 23:00 Hvaða leikmenn gæti Sádi-Arabía reynt að lokka til sín fyrir gluggalok? Félagaskiptaglugginn í Sádi-Arabíu lokar á fimmtudag. Knattspyrnufélög þar í landi geta því enn sótt leikmenn þó glugginn í stærstu deildum Evrópu sé nú lokaður. Fótbolti 5.9.2023 21:30 Segir það ekki satt að Amrabat sé meiddur Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur. Enski boltinn 5.9.2023 20:45 Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 2-1 | Eyjakonur sendu Selfoss niður um deild Selfoss er fallið úr Bestu deild kvenna eftir 1-2 tap gegn ÍBV á Hásteinsvelli. Áslaug Dóra kom Selfyssingum yfir eftir hornspyrnu en Olga Sevcova skoraði svo tvö mörk fyrir Eyjakonur og gerði útaf við allar vonir gestanna. Íslenski boltinn 5.9.2023 19:00 « ‹ 301 302 303 304 305 306 307 308 309 … 334 ›
Rubiales gæti fengið fjögurra ára fangelsisdóm Luis Rubiales, forseti spænska knattspyrnusambandsins, gæti fengið allt að fjögurra ára fangelsisdóm ef hann verður fundinn sekur um kynferðisbrot. Fótbolti 7.9.2023 10:00
Sakar United um að hylma yfir með Antony Fyrrverandi kærasta Antonys, leikmanns Manchester United, sakar félagið um að hylma yfir með honum vegna ofbeldis sem hún segir hann hafa beitt sig. Enski boltinn 7.9.2023 09:01
Skagakonur spila til styrktar fjölskyldu Violetu Skagakonur hafa ákveðið að styðja við bakið fjölskyldu Violetu Mitul, leikmanns Einherja, sem lést af slysförum í smábátahöfninni á Vopnafirði á þriðjudaginn. Íslenski boltinn 7.9.2023 08:01
UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Fótbolti 6.9.2023 23:30
Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Enski boltinn 6.9.2023 23:00
City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Fótbolti 6.9.2023 21:31
Fékk rautt klukkutíma eftir leik fyrir að kalla dómara „helvítis hálfvita“ Máli Halldórs Árnasonar aðstoðarþjálfara Breiðabliks í Bestu deild karla var vísað frá áfrýjunardómstóli KSÍ í dag. Halldór vildi fá leikbanni hnekkt eftir rautt spjald sem hann fékk eftir leik Breiðabliks og KA fyrir skömmu. Fótbolti 6.9.2023 21:01
Vålerenga áfram með í Meistaradeildinni Ingibjörg Sigurðardóttir var með fyrirliðabandið hjá Vålerenga þegar liðið vann góðan sigur á Minsk í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.9.2023 19:58
Bosnía setur lykilleikmann í bann fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið Bosníu og Hersegóvínu verður án lykilleikmanns í landsleiknum gegn Íslandi í næstu viku. Knattspyrnusamband landsins hefur sett leikmanninn í bann og trúir ekki útskýringum hans um meiðsli. Fótbolti 6.9.2023 19:31
Andri Lucas fiskaði víti þegar Lyngby fór áfram í bikarnum Íslendingaliðið Lyngby er komið áfram í danska bikarnum í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Hilleröd á útivelli í dag. Fótbolti 6.9.2023 17:59
Sigur hjá strákunum í U-19 ára landsliðinu Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann sigur á æfingamóti sem liðið leikur á í Slóveníu þessa dagana. Fótbolti 6.9.2023 17:30
Markahæsti leikmaður HM semur við Manchester United Markahæsti leikmaður svo til nýafstaðins HM kvenna í fótbolta, hin japanska Hinata Miyazawa, hefur samið við efstu deildar lið Manchester United. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 6.9.2023 17:01
Blikar sektaðir fyrir „óásættanlega framkomu“ fyrir leikinn gegn Víkingum Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur komist að þeirri niðurstöðu að sekta knattspyrnudeild Breiðabliks um eitt hundrað þúsund krónur vegna framkomu karlaliðs félagsins fyrir leik liðsins gegn Víkingi Reykjavík í Bestu deild karla á dögunum. Íslenski boltinn 6.9.2023 16:51
Man United eytt meira en nokkurt annað félag undanfarinn áratug Þegar litið er á nettó eyðslu knattspyrnufélaga síðustu tíu ár má sjá að Manchester United hefur eytt umtalsvert hærri fjárhæðum í leikmenn en nokkurt annað lið í heiminum. Fótbolti 6.9.2023 15:00
Hermoso leggur inn kvörtun til saksóknara vegna forsetans Jennifer Hermoso, leikmaður spænska landsliðsins í fótbolta, sem mátti þola óumbeðinn rembingskoss frá forseta spænska knattspyrnusambandsins í kjölfar glæsts sigurs á HM í sumar, hefur lagt inn saksóknaraembættisins á Spáni vegna hegðunar forsetans, Luis Rubiales. Fótbolti 6.9.2023 13:57
Bergþóra gengin til liðs við Örebro Knattspyrnukonan Bergþóra Sól Ásmundsdóttir er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Örebro frá Breiðabliki. Fótbolti 6.9.2023 13:30
Varnir Stjörnukvenna brustu í seinni hálfleik Stjarnan á ekki möguleika á að komast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Þetta var ljóst eftir 4-0 tap fyrir Levante frá Spáni í dag. Fótbolti 6.9.2023 13:02
Lokaorð flugmanns þyrlunnar sem fórst í Leicester opinberuð Lokaorð flugmannsins sem flaug þyrlu sem brotlenti, meðal annars með þáverandi eiganda enska knattspyrnufélagsins Leicester City, og með þeim afleiðingum að öll í þyrlunni fórust, hafa verið opinberuð í skýrslu um slysið. Enski boltinn 6.9.2023 12:31
Valur skrefi nær Meistaradeildinni Valur vann í dag mikilvægan 2-1 sigur er liðið mætti tyrkneska liðinu Fomget GSK í forkeppni Meistaradeildar kvenna. Fótbolti 6.9.2023 11:57
Manchester United birtir yfirlýsingu vegna Antony: „Lítum málið alvarlegum augum“ Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Untied hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ásakana á hendur leikmanni félagsins, hinum brasilíska Antony. Fyrrum kærasta Antony sakar hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi í sinn garð. Enski boltinn 6.9.2023 11:52
Vilda segir brottreksturinn ósanngjarnan Jorge Vilda, fyrrverandi þjálfari spænska kvennalandsliðsins, segir það ósanngjarnt að hann hafi verið rekinn frá störfum aðeins nokkrum vikum eftir að hann gerði liðið að heimsmeisturum. Fótbolti 6.9.2023 11:31
Hvernig Taylor Swift gæti hjálpað Bellingham að vinna eftirsótt verðlaun Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift virðist ætla að hafa stór áhrif á valið á besta unga fótboltamanni Evrópu. Fótbolti 6.9.2023 10:01
Arteta íhugar að skipta um markvörð Markvörðurinn Aaron Ramsdale gæti misst sæti sitt í byrjunarliði Arsenal til Davids Raya. Enski boltinn 6.9.2023 09:30
Prumpaði í beinni Neil Lennon, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic, lenti í óheppilegu atviki þegar hann var að greina leik Celtic og Rangers í sjónvarpi um helgina. Fótbolti 6.9.2023 08:01
Hlutabréfin í United hríðféllu og ekki verið lægri í ellefu ár Hlutabréfin í enska fótboltafélaginu Manchester United hríðféllu í gær og hafa ekki verið lægri í ellefu ár. Enski boltinn 6.9.2023 07:31
„Á rosalega erfitt með að skilja við þetta í þessari stöðu“ Pálmi Rafn Pálmason ætlar að koma KR í fremstu röð á nýjan leik. Liðið leikur í þriðju efstu deild á næsta tímabili en hann mun stýra liðinu næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 6.9.2023 07:00
Van Dijk ekki sammála því að allt hafi verið gert til að Messi ynni HM Virgil van Dijk, fyrirliði hollenska landsliðsins í knattspyrnu, er ekki sammála fyrrverandi þjálfara liðsins að allt hafi verið gert til að Lionel Messi og Argentína yrðu heimsmeistarar í Katar undir lok síðasta árs. Fótbolti 5.9.2023 23:00
Hvaða leikmenn gæti Sádi-Arabía reynt að lokka til sín fyrir gluggalok? Félagaskiptaglugginn í Sádi-Arabíu lokar á fimmtudag. Knattspyrnufélög þar í landi geta því enn sótt leikmenn þó glugginn í stærstu deildum Evrópu sé nú lokaður. Fótbolti 5.9.2023 21:30
Segir það ekki satt að Amrabat sé meiddur Miðjumaðurinn Sofyan Amrabat gekk nýverið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á láni. Í kjölfarið fóru orðrómar af stað að leikmaðurinn væri meiddur á baki og gæti verið frá í allt að sex vikur. Enski boltinn 5.9.2023 20:45
Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 2-1 | Eyjakonur sendu Selfoss niður um deild Selfoss er fallið úr Bestu deild kvenna eftir 1-2 tap gegn ÍBV á Hásteinsvelli. Áslaug Dóra kom Selfyssingum yfir eftir hornspyrnu en Olga Sevcova skoraði svo tvö mörk fyrir Eyjakonur og gerði útaf við allar vonir gestanna. Íslenski boltinn 5.9.2023 19:00