Formúla 1 Hamilton fljótastur á Spáni Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann var brotabrotum á undan Pedro de la Rosa á samskonar bíl. Robert Kubia á BMW var skammt undan. Formúla 1 12.2.2008 18:34 Forráðamenn McLaren kallaðir fyrir dómara Ítalskur dómari sem er að fylgja eftir njósnamálinu umtlalaða frá því í fyrra fyrir Ferrari og lögfræðinga liðsins vill fá forráðamenn McLaren á sinn fund þann 18. febrúar. Formúla 1 7.2.2008 15:21 Schumacher búinn að stofna kappaksturslið Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Formúla 1 5.2.2008 17:51 Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. Formúla 1 4.2.2008 15:28 Hamilton svívirtur í Barcelona Lewis Hamilton hjá McLaren fékk að heyra miður fallegar athugasemdir frá áhorfendum þegar hann var við prófanir á Montmelo brautinni í Barcelona á Spáni í gær ef marka má spænska fjölmiðla. Formúla 1 3.2.2008 16:44 Klien ráðinn til BMW Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. Formúla 1 2.2.2008 17:18 Allar æfingar, tímataka og kappakstur á Sýn Sjónvarpsstöðin Sýn mun sýnt beint frá öllum æfingum á mótsstöðum í Formúlu 1 á keppnistímabilinu, auk þess að sýna frá tímatökum og kappakstri. Formúla 1 1.2.2008 21:51 Slapp ómeiddur eftir harðan árekstur Japanski ökumaðurinn Kazuki Nakajima hjá Williams í Formúlu 1, slapp ómeiddur frá hörkuárekstri á æfingu keppnisliða á Barcelona brautinni í hádeginu í dag. Nakajima fór útaf á fullri ferð í lokabeygju brautarinnar, á þriðja hundrað kílómetra hraða. Formúla 1 1.2.2008 13:41 Renault hyggst keppa til sigurs París var vettvangur formlegrar frumsýningar Renault Formúlu 1 liðsins í dag: Flavio Briatore kynnti nýju ökumenn sína til sögunnar, þá Fernando Alonso og Nelson Piquet. Formúla 1 31.1.2008 14:46 600 blaðamenn á frumsýningu Renault Renault frumsýnir formlega nýjan keppnisbíl sinn í París í dag, en í gær gafst kostendum og velunnurum liðsins færi á að sjá bílinn með eigin augum. Formúla 1 31.1.2008 09:56 Stöðugar framfarir markmið Honda Honda liðið frumsýndi keppnisbíl sinn í höfuðstöðvum liðsins í Bretlandi í hádeginu. Ross Brawn, nýr framkvæmdastjóri liðsins fór fyrir sínum mönnum, en ökumenn liðsins verða Jenson Button og Rubens Barrichello. Formúla 1 29.1.2008 12:41 McLaren ökumönnum ekki mismunað Þrátt fyrir mikla orrahríð í fyrra á milli Lewis Hamilton og Fernando Alonso, þá munu Hamilton og Heikki Kovalainen vera jafn réttháir innan McLaren liðsins á þessu ári. Formúla 1 28.1.2008 14:21 Hamilton baunar á Alonso Lewis Hamilton sendi fyrrum félaga sínum Fernando Alonso hjá McLaren litla pillu í viðtali í dag þegar hann var spurður út í samband sitt við Spánverjann. Formúla 1 24.1.2008 19:13 BMW í vanda Það hefur sýnt sig að BMW liðið hefur ekki verið á því flugi sem liðið ætlaði eftir að hafa frumsýnt bíla sína. Liðsmenn BMW voru ekki meðal fremstu manna á Valencia brautinni í dag, þar sem Finnarnir Kimi Raikkönen á Ferrari og Heikki Kovalainen á McLaren voru fljótastir og nýliðinn Kazuki Nakajima á Williams þriðji. Formúla 1 24.1.2008 18:10 Nýja Hondan frumsýnd í Valencia Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. Formúla 1 23.1.2008 16:00 Renault og Williams frumsýndu á Spáni Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Formúla 1 21.1.2008 14:13 Hamilton framlengir við McLaren McLaren staðfesti í dag að Lewis Hamilton hefur framlengt samning sinn við McLaren um fimm ár. Hann verður hjá liðinu til 2012. Formúla 1 18.1.2008 14:43 Hamilton ánægður með nýjan farkost Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. Formúla 1 17.1.2008 17:04 Frumsýning hjá Red Bull Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Formúla 1 16.1.2008 13:52 Alonso byrjaður með Renault Spænski heimsmeistarinn ók á sinni fyrstu æfingu með Renault í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann gerði sér lítið fyrir og náði besta tíma á æfingunni. Hann ók í fyrsta skipti keppnisbíl án spólvarnar og sló við nýjustu ökutækjum McLaren og Ferrari á 2007 Renault. Formúla 1 16.1.2008 09:50 Nýr BMW F1 08 frumsýndur BMW liðið frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl og bíllinn er þriðja útgáfa Formúlu 1 bíls sem fyrirtækið smíðar, eftir að fyrirtækið keypti liðið af Peter Sauber. Nick Heidfeld og Robert Kubica verða ökumenn BMW, rétt eins og í fyrra. Formúla 1 14.1.2008 12:46 Baugur neitar orðrómi um kaup á Williams Forsvarsmenn Baugs hafa í samtali við Vísi vísað þeim fréttum á bug að félagið hafi keypt þriðjungshlut í keppnisliði Williams í Formúlunni. Formúla 1 11.1.2008 12:36 Baugur sagt hafa keypt þriðjung í keppnisliði Williams Á vefsíðu International Herald Tribune heldur Brad Spurgeon blaðamaður því fram á bloggi sínu að keppnislið Williams í Formúlunni hafi selt þriðjungshlut í liðinu til Baugs. Formúla 1 11.1.2008 12:12 Hamilton sáttur við nýja bílinn Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. Formúla 1 10.1.2008 17:30 Meistarinn hefur trú á Toyota Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Formúla 1 10.1.2008 14:02 Fisichella ráðinn til Force India Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. Formúla 1 10.1.2008 09:42 Ferrari skíðaveisla eftir frumsýningu Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. Formúla 1 9.1.2008 13:31 Hamilton og Kovalainen semur vel Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Formúla 1 8.1.2008 11:17 McLaren stefnir á titilinn á nýjum bíl McLaren Mercedes Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt keppnistæki sitt í Stuttgart í dag að viðstöddu fjölmenni. Formúla 1 7.1.2008 15:50 Ferrari-menn tortryggnir Það kom mörgum á óvart hve fátæklegt myndefni barst frá frumsýningu Ferrari í dag. Bæði myndir og sjónvarpsefni var af skornum skammti. Formúla 1 6.1.2008 20:36 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 151 ›
Hamilton fljótastur á Spáni Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur allra á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann var brotabrotum á undan Pedro de la Rosa á samskonar bíl. Robert Kubia á BMW var skammt undan. Formúla 1 12.2.2008 18:34
Forráðamenn McLaren kallaðir fyrir dómara Ítalskur dómari sem er að fylgja eftir njósnamálinu umtlalaða frá því í fyrra fyrir Ferrari og lögfræðinga liðsins vill fá forráðamenn McLaren á sinn fund þann 18. febrúar. Formúla 1 7.2.2008 15:21
Schumacher búinn að stofna kappaksturslið Þjóðverjinn Michael Schumacher hefur ákveðið að stofna keppnislið í kart-kappakstri og meðal ökumanna verður sonur fyrrum heimsmeistara í rallakstri, Carlos Sainz yngri. Formúla 1 5.2.2008 17:51
Hamilton leiður yfir framkomu Spánverja Bretinn Lewis Hamilton tekur nærri sér ástandið á Barcleona brautinni í gær, þar sem spænskir áhorfendur gerðu lítið úr litarhætti hans. Formúla 1 4.2.2008 15:28
Hamilton svívirtur í Barcelona Lewis Hamilton hjá McLaren fékk að heyra miður fallegar athugasemdir frá áhorfendum þegar hann var við prófanir á Montmelo brautinni í Barcelona á Spáni í gær ef marka má spænska fjölmiðla. Formúla 1 3.2.2008 16:44
Klien ráðinn til BMW Austurríski ökumaðurinn Christian Klien hefur verið ráðinn tilraunaökumaður BMW Sauber liðsins í Formúlu 1. Klien var áður hjá Jaguar og Red Bull á árunum 2004-06 og síðast var hann tilraunaökumaður hjá Honda. Formúla 1 2.2.2008 17:18
Allar æfingar, tímataka og kappakstur á Sýn Sjónvarpsstöðin Sýn mun sýnt beint frá öllum æfingum á mótsstöðum í Formúlu 1 á keppnistímabilinu, auk þess að sýna frá tímatökum og kappakstri. Formúla 1 1.2.2008 21:51
Slapp ómeiddur eftir harðan árekstur Japanski ökumaðurinn Kazuki Nakajima hjá Williams í Formúlu 1, slapp ómeiddur frá hörkuárekstri á æfingu keppnisliða á Barcelona brautinni í hádeginu í dag. Nakajima fór útaf á fullri ferð í lokabeygju brautarinnar, á þriðja hundrað kílómetra hraða. Formúla 1 1.2.2008 13:41
Renault hyggst keppa til sigurs París var vettvangur formlegrar frumsýningar Renault Formúlu 1 liðsins í dag: Flavio Briatore kynnti nýju ökumenn sína til sögunnar, þá Fernando Alonso og Nelson Piquet. Formúla 1 31.1.2008 14:46
600 blaðamenn á frumsýningu Renault Renault frumsýnir formlega nýjan keppnisbíl sinn í París í dag, en í gær gafst kostendum og velunnurum liðsins færi á að sjá bílinn með eigin augum. Formúla 1 31.1.2008 09:56
Stöðugar framfarir markmið Honda Honda liðið frumsýndi keppnisbíl sinn í höfuðstöðvum liðsins í Bretlandi í hádeginu. Ross Brawn, nýr framkvæmdastjóri liðsins fór fyrir sínum mönnum, en ökumenn liðsins verða Jenson Button og Rubens Barrichello. Formúla 1 29.1.2008 12:41
McLaren ökumönnum ekki mismunað Þrátt fyrir mikla orrahríð í fyrra á milli Lewis Hamilton og Fernando Alonso, þá munu Hamilton og Heikki Kovalainen vera jafn réttháir innan McLaren liðsins á þessu ári. Formúla 1 28.1.2008 14:21
Hamilton baunar á Alonso Lewis Hamilton sendi fyrrum félaga sínum Fernando Alonso hjá McLaren litla pillu í viðtali í dag þegar hann var spurður út í samband sitt við Spánverjann. Formúla 1 24.1.2008 19:13
BMW í vanda Það hefur sýnt sig að BMW liðið hefur ekki verið á því flugi sem liðið ætlaði eftir að hafa frumsýnt bíla sína. Liðsmenn BMW voru ekki meðal fremstu manna á Valencia brautinni í dag, þar sem Finnarnir Kimi Raikkönen á Ferrari og Heikki Kovalainen á McLaren voru fljótastir og nýliðinn Kazuki Nakajima á Williams þriðji. Formúla 1 24.1.2008 18:10
Nýja Hondan frumsýnd í Valencia Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. Formúla 1 23.1.2008 16:00
Renault og Williams frumsýndu á Spáni Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Formúla 1 21.1.2008 14:13
Hamilton framlengir við McLaren McLaren staðfesti í dag að Lewis Hamilton hefur framlengt samning sinn við McLaren um fimm ár. Hann verður hjá liðinu til 2012. Formúla 1 18.1.2008 14:43
Hamilton ánægður með nýjan farkost Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. Formúla 1 17.1.2008 17:04
Frumsýning hjá Red Bull Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Formúla 1 16.1.2008 13:52
Alonso byrjaður með Renault Spænski heimsmeistarinn ók á sinni fyrstu æfingu með Renault í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann gerði sér lítið fyrir og náði besta tíma á æfingunni. Hann ók í fyrsta skipti keppnisbíl án spólvarnar og sló við nýjustu ökutækjum McLaren og Ferrari á 2007 Renault. Formúla 1 16.1.2008 09:50
Nýr BMW F1 08 frumsýndur BMW liðið frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl og bíllinn er þriðja útgáfa Formúlu 1 bíls sem fyrirtækið smíðar, eftir að fyrirtækið keypti liðið af Peter Sauber. Nick Heidfeld og Robert Kubica verða ökumenn BMW, rétt eins og í fyrra. Formúla 1 14.1.2008 12:46
Baugur neitar orðrómi um kaup á Williams Forsvarsmenn Baugs hafa í samtali við Vísi vísað þeim fréttum á bug að félagið hafi keypt þriðjungshlut í keppnisliði Williams í Formúlunni. Formúla 1 11.1.2008 12:36
Baugur sagt hafa keypt þriðjung í keppnisliði Williams Á vefsíðu International Herald Tribune heldur Brad Spurgeon blaðamaður því fram á bloggi sínu að keppnislið Williams í Formúlunni hafi selt þriðjungshlut í liðinu til Baugs. Formúla 1 11.1.2008 12:12
Hamilton sáttur við nýja bílinn Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. Formúla 1 10.1.2008 17:30
Meistarinn hefur trú á Toyota Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Formúla 1 10.1.2008 14:02
Fisichella ráðinn til Force India Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. Formúla 1 10.1.2008 09:42
Ferrari skíðaveisla eftir frumsýningu Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. Formúla 1 9.1.2008 13:31
Hamilton og Kovalainen semur vel Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Formúla 1 8.1.2008 11:17
McLaren stefnir á titilinn á nýjum bíl McLaren Mercedes Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt keppnistæki sitt í Stuttgart í dag að viðstöddu fjölmenni. Formúla 1 7.1.2008 15:50
Ferrari-menn tortryggnir Það kom mörgum á óvart hve fátæklegt myndefni barst frá frumsýningu Ferrari í dag. Bæði myndir og sjónvarpsefni var af skornum skammti. Formúla 1 6.1.2008 20:36