Lewis Hamilton: Erfitt að standast álagið 15. október 2008 11:35 Lewis Hamilton á fullri ferð á Fuji brautinni á sunnudaginn. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton segir að pressan sem sé á honum þessa dagana dagana jarðri við að vera óbærileg. "Það er ekki auðvelt að svara á réttan hátt eða gera það sem er rétt. Allt sem maður gerir og segir er krufið til mergjar. Það er mjjög erfitt", segir Hamilton. "Ég er bara mannlegur og geri mistök eins og aðrar manneskjur. Mér eru lögð orð í munn í fjölmiðlum eða það sem ég segi slitið úr samhengi. Ég verð að gæta þess hvað ég geri og segi öllum stundum. Stundum vildi ég að ég gæti bara lifað eðlilegu lífi eins og ég gerði áður", segir Hamilton sem flutti til Sviss til að forðast ensku pressuna, sem getur verið mjög óvæginn eins og Íslendingar hafa fengið að finna fyrir síðustu vikurnar. Hamilton hefur verið gagnrýndur fyrir atvik á Fuji brautinni um síðustu helgi, þar sem dómarar dæmdu hann brotlegan fyrir gáleysilegan akstur í upphafi mótsins. Hann lauk mótinu á Fuji brautinni í tólfta sæti eftir að hafa tekið út refsingu og eftir að hafa lent í árekstri við Felipe Massa. Sjá nánar Hamilton
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira