Kubica og Heidfeld hjá BMW 2009 6. október 2008 10:10 BMW vann fyrsta sigur sinn á þessu ári með Robert Kubica og Nick Heidfeld hefur átt ágæta spretti á köflum. mynd: kappakstur.is BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
BMW Formúlu 1 liðið staðfesti í dag að Þjóðverjinn Nick Heidfeld og Pólverjinn Robert Kubica verða áfram hjá liðinu á næsta ári. Christian Klien frá Austurríki verður áfram þróunarökumaður BMW. Síðustu mánuði hafa verið miklar vangaveltur um það að Heidfeld fengi ekki sæti hjá liðinu og Fernando Alsono kæmi mögulega í hans stað. Það hefur nú verið flautað formlega af, en Alonso hefur dregið mjög að gefa BMW og Honda svar, en bæði lið hafa sóst eftir starfskröfum hans. Möguleikar Alonso eru nú aðeins hjá Renault og Honda, en fyrri kosturinn þykir enn líklegastur. Alonso vann síðasta mót með Renault, í Singapúr. BMW hyggst sækja af krafti í þremur síðustu mótum þessa árs, en keppt er á Fuji brautinni í Japan um næstu helgi. Kubica á enn möguleika á meistaratitili, þó Lewis Hamilton og Felipe Massa sé enn talsvert ofar í stigamótinu.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira