Framtíð Formúlu 1 í hættu vegna kostnaðar 8. október 2008 13:03 Max Mosley hefur áhyggjur af framtíð Formúlu 1 og vill skikka Formúlu 1 lið til að draga úr rekstrarkostnaði. mynd: Getty Images Forseti FIA, Max Mosley telur að framtíð Formúlu 1 sé í hættu, leiti forráðamenn keppnisliða ekki leiða til að minnka rekstrarkostnað. FIA vill að keppnislið komu með hugmyndir til að minnka kostnað verulega fyrir árið 2010. "Það er alveg ljóst að miðað við núverandi efnahagsástand þá væri ekki hægt að halda Formúlu 1 gangandi til langframa. Formúlu 1 lið sem er aftarlega á merinni fær kannski 30-35 miljónir punda í tekjur ár ári, en þarf þrisvar sinnum meira til að geta keppt á ársgrundvelli. Dæmið gengur ekki upp til lengri tíma", sagði Mosley í samtali við BBC. Efnameiri liðin eru með rekstarkostnað upp á 200-300 miljónir evra og fá auglýsingatekjur og bónusa eftir því. ,,Án miljarðamæringanna sem eiga og reka Force Indina og Red Bull þá væru þessi lið ekki til. Sem stendur þá eru 20 bílar í Formúlu 1 og við höfum ekki efni á að missa út 1-2 lið. Þess vegna verðum við að bregðast við og minnka kostnað." ,,Jafnvel stóru bílaframleiðendurnir eru í vanda í dag. Ég tel að málið sé að verða grafalvarlegt fyrir íþróttina og við verðum að bregðast við fram í tímann. Ég tel að allt verði í lagi á næsta ári, en 2010 verðum við að snarminnka kostnað. Ég tel að hægt væri að minnka kostnað stóru liðanna um 100-200 miljónir evra með nýjum reglum og samstilltu átaki", sagði Mosley. Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Forseti FIA, Max Mosley telur að framtíð Formúlu 1 sé í hættu, leiti forráðamenn keppnisliða ekki leiða til að minnka rekstrarkostnað. FIA vill að keppnislið komu með hugmyndir til að minnka kostnað verulega fyrir árið 2010. "Það er alveg ljóst að miðað við núverandi efnahagsástand þá væri ekki hægt að halda Formúlu 1 gangandi til langframa. Formúlu 1 lið sem er aftarlega á merinni fær kannski 30-35 miljónir punda í tekjur ár ári, en þarf þrisvar sinnum meira til að geta keppt á ársgrundvelli. Dæmið gengur ekki upp til lengri tíma", sagði Mosley í samtali við BBC. Efnameiri liðin eru með rekstarkostnað upp á 200-300 miljónir evra og fá auglýsingatekjur og bónusa eftir því. ,,Án miljarðamæringanna sem eiga og reka Force Indina og Red Bull þá væru þessi lið ekki til. Sem stendur þá eru 20 bílar í Formúlu 1 og við höfum ekki efni á að missa út 1-2 lið. Þess vegna verðum við að bregðast við og minnka kostnað." ,,Jafnvel stóru bílaframleiðendurnir eru í vanda í dag. Ég tel að málið sé að verða grafalvarlegt fyrir íþróttina og við verðum að bregðast við fram í tímann. Ég tel að allt verði í lagi á næsta ári, en 2010 verðum við að snarminnka kostnað. Ég tel að hægt væri að minnka kostnað stóru liðanna um 100-200 miljónir evra með nýjum reglum og samstilltu átaki", sagði Mosley.
Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira