Enski boltinn Sir Alex hefur þekkt Marcus Rashford síðan strákurinn var sjö ára Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sendi framherjanum Marcus Rashford flotta kveðju í gærkvöldi. Enski boltinn 15.1.2021 13:01 Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti. Enski boltinn 15.1.2021 09:31 „Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. Enski boltinn 15.1.2021 08:31 „Ekki hægt að banna mönnum að fagna mörkum“ Pep Guardiola, stjóri Man City, skilur vel nýjustu tilmæli ensku úrvalsdeildarinnar en sér ekki fram á að leikmenn geti sleppt því að fagna mörkum. Enski boltinn 15.1.2021 07:01 Markalaust í Lundúnum Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2021 21:59 Pep Guardiola bað sína menn um að hlaupa minna og allt fór að ganga betur Knattspyrnustjórar pressa vanalega á það að leikmenn þeirra hlaupi sem mest inn á vellinum en einn sá besti í boltanum fór aftur á móti í þveröfuga átt á þessu tímabili. Enski boltinn 14.1.2021 13:31 Sakar Jürgen Klopp um hræsni Gamli dómarinn Mark Clattenburg var ekki hrifinn af orðum knattspyrnustjóra Liverpool á dögunum. Enski boltinn 14.1.2021 09:31 Frá Man. City til Heimis og nú í það að æfa með utandeildarliði á fjórum árum Það eru innan við fjögur ár síðan Wilfried Bony var á mála hjá einu besta fótboltaliði í heimi; Manchester City. Nú æfir hann með utandeildarliðinu Newport County til að halda sér í formi. Enski boltinn 13.1.2021 23:01 Tottenham missteig sig gegn nýliðunum Tottenham og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í leik sem átti að fara að fara fram milli jóla og nýárs en var frestað vegna kórónuveirusmita hjá Fulham. Enski boltinn 13.1.2021 22:08 City marði Brighton Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld. Enski boltinn 13.1.2021 19:52 Gary Neville biðst afsökunar á lýsingunni í leik Man. Utd og Burnley Gary Neville, sparkspekingur og lýsari hjá Sky Sports, baðst afsökunar í gær á lýsingu sinni í leik Manchester United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 13.1.2021 19:00 Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð. Enski boltinn 13.1.2021 13:30 Bæði United-liðin á toppnum Bæði karla- og kvennalið Manchester United eru á toppnum í sínum deildum. Enski boltinn 13.1.2021 12:30 Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi. Enski boltinn 13.1.2021 09:31 „Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. Enski boltinn 12.1.2021 23:00 Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn 12.1.2021 22:15 Everton heldur í við toppliðin með góðum sigri á Wolves Everton vann 2-1 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið skoraði miðvörðurinn Michael Keane á 77. mínútu leiksins. Enski boltinn 12.1.2021 22:00 Rautt spjald og vítaspyrna er Sheffield vann loks sigur Sheffield United vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið lagði Newcastle United 1-0 á heimavelli í kvöld þökk sé marki Billy Sharp úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12.1.2021 19:55 Liverpool lætur þjálfara aðalliðsins fara Þjálfari kvennaliðs Liverpool hefur verið látin taka poka sinn eftir slakt gengi á leiktíðinni. Liðið leikur í B-deild ensku kvennaknattspyrnunnar eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.1.2021 18:01 Leikmaður Cardiff með krabbamein Sol Bamba, leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City, hefur greinst með krabbamein og er í meðferð vegna þess. Enski boltinn 12.1.2021 14:01 Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu. Enski boltinn 12.1.2021 10:30 Skalli Dawson afgreiddi utandeildarliðið West Ham er komið í 32 liða úrslitin eftir 1-0 sigur á utandeildarliðinu Stockport County. Sigurmarkið kom innan við tíu mínútum fyrir leikslok á Edgely Park í kvöld. Enski boltinn 11.1.2021 21:55 85 milljóna punda Declan Rice á lista Chelsea og Man. United Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice, sem leikur hjá West Ham, er á óskalista stórliðanna Chelsea og Manchester United. Enski boltinn 11.1.2021 20:45 Dregið í enska bikarnum: Man. United og Liverpool mætast Dregið var í 32 liða úrslit enska bikarsins en við sama tækifæri var einnig dregið í 16 liða úrslit bikarsins. 64 liða úrslitin klárast með leik Stockport og West Ham síðar í kvöld. Enski boltinn 11.1.2021 19:24 Héldu í hefðirnar og sungu Adele í klefanum Utandeildarliðið Chorley er komið í 32 liða úrslit enska bikarsins. Þeir slógu út B-deildarliðið Derby County um helgina. Enski boltinn 11.1.2021 17:45 Liverpool menn vilja vinna bikarinn sem þeir hafa ekki unnið undir stjórn Klopp Georginio Wijnaldum segir sig og félaga sína í Liverpool liðinu vera með augum á því að vinna ensku bikarkeppnina á þessu tímabili. Enski boltinn 11.1.2021 15:01 Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2021 12:00 Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag. Enski boltinn 11.1.2021 10:00 Segir að fullt af leikmönnum vilji ekki koma til Liverpool Aðalskúbbarinn í Evrópufótboltanum heldur því fram að leikmenn hafi ekki áhuga á því að koma til Liverpool undir núverandi kringumstæðum. Enski boltinn 11.1.2021 09:00 Klopp var mættur að horfa á Tottenham spila við utandeildarliðið í gær Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, brá fyrir á skjánum þegar Tottenham var í heimsókn hjá utandeildarliðinu Marine í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 11.1.2021 07:15 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Sir Alex hefur þekkt Marcus Rashford síðan strákurinn var sjö ára Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, sendi framherjanum Marcus Rashford flotta kveðju í gærkvöldi. Enski boltinn 15.1.2021 13:01
Rashford segir Mourinho hafa kennt sér að fá víti Umræða um vítaspyrnur er óhjákvæmileg í aðdraganda stórleiks Liverpool og Manchester United á sunnudaginn – liðanna sem nú eru efst í ensku úrvalsdeildinni. Marcus Rashford segir Jose Mourinho hafa hjálpað sér að fá oftar víti. Enski boltinn 15.1.2021 09:31
„Liverpool menn verða stressaðir“ Manchester United getur náð sex stiga forskoti á Liverpool með sigri í toppslag liðanna um helgina og gömul Liverpool kempa segir að leikmenn Liverpool séu nú í svolítið nýrri stöðu miðað við undanfarin misseri. Enski boltinn 15.1.2021 08:31
„Ekki hægt að banna mönnum að fagna mörkum“ Pep Guardiola, stjóri Man City, skilur vel nýjustu tilmæli ensku úrvalsdeildarinnar en sér ekki fram á að leikmenn geti sleppt því að fagna mörkum. Enski boltinn 15.1.2021 07:01
Markalaust í Lundúnum Ekkert mark var skorað þegar Arsenal og Crystal Palace áttust við í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.1.2021 21:59
Pep Guardiola bað sína menn um að hlaupa minna og allt fór að ganga betur Knattspyrnustjórar pressa vanalega á það að leikmenn þeirra hlaupi sem mest inn á vellinum en einn sá besti í boltanum fór aftur á móti í þveröfuga átt á þessu tímabili. Enski boltinn 14.1.2021 13:31
Sakar Jürgen Klopp um hræsni Gamli dómarinn Mark Clattenburg var ekki hrifinn af orðum knattspyrnustjóra Liverpool á dögunum. Enski boltinn 14.1.2021 09:31
Frá Man. City til Heimis og nú í það að æfa með utandeildarliði á fjórum árum Það eru innan við fjögur ár síðan Wilfried Bony var á mála hjá einu besta fótboltaliði í heimi; Manchester City. Nú æfir hann með utandeildarliðinu Newport County til að halda sér í formi. Enski boltinn 13.1.2021 23:01
Tottenham missteig sig gegn nýliðunum Tottenham og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í leik sem átti að fara að fara fram milli jóla og nýárs en var frestað vegna kórónuveirusmita hjá Fulham. Enski boltinn 13.1.2021 22:08
City marði Brighton Manchester City er komið upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Man. United og á leik til góða, en City vann 1-0 sigur á Brighton í kvöld. Enski boltinn 13.1.2021 19:52
Gary Neville biðst afsökunar á lýsingunni í leik Man. Utd og Burnley Gary Neville, sparkspekingur og lýsari hjá Sky Sports, baðst afsökunar í gær á lýsingu sinni í leik Manchester United gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 13.1.2021 19:00
Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð. Enski boltinn 13.1.2021 13:30
Bæði United-liðin á toppnum Bæði karla- og kvennalið Manchester United eru á toppnum í sínum deildum. Enski boltinn 13.1.2021 12:30
Solskjær: Gætum ekki mætt á Anfield á betri tíma Ole Gunnar Solskjær er búinn að koma liði Manchester United á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í langan tíma og næst á dagskrá er heimsókn til Englandsmeistara Liverpool um næstu helgi. Enski boltinn 13.1.2021 09:31
„Ég er alltaf ánægður þegar við vinnum“ Paul Pogba var eðlilega í skýjunum með sigur Manchester United á Turf Moor í kvöld þar sem liðið lagði Burnley 0-1. Sigurinn lyfti Man Utd á topp ensku úrvalsdeildarinnar. Franski miðjumaðurinn ræddi við Sky Sports eftir leik. Enski boltinn 12.1.2021 23:00
Pogba skaut Manchester United á topp ensku úrvalsdeildarinnar Franski miðjumaðurinn Paul Pogba tryggði Man United 1-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með er liðið komið með þriggja stiga forystu á Liverpool á toppi deildarinnar. Enski boltinn 12.1.2021 22:15
Everton heldur í við toppliðin með góðum sigri á Wolves Everton vann 2-1 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurmarkið skoraði miðvörðurinn Michael Keane á 77. mínútu leiksins. Enski boltinn 12.1.2021 22:00
Rautt spjald og vítaspyrna er Sheffield vann loks sigur Sheffield United vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið lagði Newcastle United 1-0 á heimavelli í kvöld þökk sé marki Billy Sharp úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 12.1.2021 19:55
Liverpool lætur þjálfara aðalliðsins fara Þjálfari kvennaliðs Liverpool hefur verið látin taka poka sinn eftir slakt gengi á leiktíðinni. Liðið leikur í B-deild ensku kvennaknattspyrnunnar eftir fall á síðustu leiktíð. Enski boltinn 12.1.2021 18:01
Leikmaður Cardiff með krabbamein Sol Bamba, leikmaður enska B-deildarliðsins Cardiff City, hefur greinst með krabbamein og er í meðferð vegna þess. Enski boltinn 12.1.2021 14:01
Mo Salah með fallegasta markið fjórða mánuðinn í röð Mohamed Salah er ekki aðeins að skora mörg mörk fyrir Liverpool á leiktíðinni því mörg af þessum mörkum hans eru líka mjög falleg mörk. Það sést vel á kosningu á flottustu mörkum mánaðanna á tímabilinu. Enski boltinn 12.1.2021 10:30
Skalli Dawson afgreiddi utandeildarliðið West Ham er komið í 32 liða úrslitin eftir 1-0 sigur á utandeildarliðinu Stockport County. Sigurmarkið kom innan við tíu mínútum fyrir leikslok á Edgely Park í kvöld. Enski boltinn 11.1.2021 21:55
85 milljóna punda Declan Rice á lista Chelsea og Man. United Enski landsliðsmaðurinn Declan Rice, sem leikur hjá West Ham, er á óskalista stórliðanna Chelsea og Manchester United. Enski boltinn 11.1.2021 20:45
Dregið í enska bikarnum: Man. United og Liverpool mætast Dregið var í 32 liða úrslit enska bikarsins en við sama tækifæri var einnig dregið í 16 liða úrslit bikarsins. 64 liða úrslitin klárast með leik Stockport og West Ham síðar í kvöld. Enski boltinn 11.1.2021 19:24
Héldu í hefðirnar og sungu Adele í klefanum Utandeildarliðið Chorley er komið í 32 liða úrslit enska bikarsins. Þeir slógu út B-deildarliðið Derby County um helgina. Enski boltinn 11.1.2021 17:45
Liverpool menn vilja vinna bikarinn sem þeir hafa ekki unnið undir stjórn Klopp Georginio Wijnaldum segir sig og félaga sína í Liverpool liðinu vera með augum á því að vinna ensku bikarkeppnina á þessu tímabili. Enski boltinn 11.1.2021 15:01
Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. Enski boltinn 11.1.2021 12:00
Solskjær reiknar með þríeykinu gegn Liverpool Þríeykið sem missti af 1-0 bikarsigri Manchester United á Watford um helgina vegna meiðsla gæti snúið aftur gegn Burnley á morgun eða í það minnsta í toppslagnum gegn Liverpool á sunnudag. Enski boltinn 11.1.2021 10:00
Segir að fullt af leikmönnum vilji ekki koma til Liverpool Aðalskúbbarinn í Evrópufótboltanum heldur því fram að leikmenn hafi ekki áhuga á því að koma til Liverpool undir núverandi kringumstæðum. Enski boltinn 11.1.2021 09:00
Klopp var mættur að horfa á Tottenham spila við utandeildarliðið í gær Jurgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, brá fyrir á skjánum þegar Tottenham var í heimsókn hjá utandeildarliðinu Marine í FA-bikarnum í gær. Enski boltinn 11.1.2021 07:15