Bróðir Lingards æfur: „Verið hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki að kveðja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. maí 2022 11:31 Juan Mata fékk kveðjuleik á Old Trafford í gær, öfugt við Jesse Lingard. getty/Ash Donelon Jesse Lingard fékk ekki að kveðja stuðningsmenn Manchester United þegar liðið mætti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær, eitthvað sem bróðir hans er æfur yfir. United vann öruggan sigur á Brentford, 3-0, í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Leikmenn sem eru á förum frá United fengu að spila í gær og þannig tækifæri til að kveðja stuðningsmenn félagsins. Má þar meðal annars nefna Juan Mata, Edinson Cavani og Nemanja Matic. Lingard sat hins vegar sem fastast á bekknum allan tímann. Það fór ekki vel í bróður hans, Louie Scott. „Tuttugu ár af blóði, svita og tárum, fjórir titlar, þrjú mörk í úrslitaleikjum en fær ekki einu sinni kveðjustund. Engin furða að Sambandsdeildin bíði á næsta ári,“ skrifaði Scott á Instagram. „Félaginu er stjórnað af fólki sem kann ekki rangstöðuregluna. Enginn klassi og stuðningsmennirnir þurfa að átta sig á því. Góða nótt og guð blessi ykkur. Hann er búinn að vera hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki einu sinni að kveðja!!! Vel gert bróðir. Þú gerðir okkur fjölskylduna stolta.“ Lingard var lánaður til West Ham United seinni hluta síðasta tímabils og átti afar góðu gengi að fagna hjá Hömrunum. Hann sneri aftur til United í sumar en hefur fengið afar fá tækifæri með United á tímabilinu. Síðan Ralf Rangnick tók við liðinu hefur Lingard aðeins tvisvar sinnum verið í byrjunarliðinu. Samningur Lingards við United rennur út eftir tímabilið. Hann hefur leikið 232 leiki fyrir United og skorað 35 mörk. Lingard skoraði sigurmark United í bikarúrslitaleiknum gegn Crystal Palace 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3. maí 2022 08:31 Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2. maí 2022 23:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
United vann öruggan sigur á Brentford, 3-0, í síðasta heimaleik sínum á tímabilinu. Leikmenn sem eru á förum frá United fengu að spila í gær og þannig tækifæri til að kveðja stuðningsmenn félagsins. Má þar meðal annars nefna Juan Mata, Edinson Cavani og Nemanja Matic. Lingard sat hins vegar sem fastast á bekknum allan tímann. Það fór ekki vel í bróður hans, Louie Scott. „Tuttugu ár af blóði, svita og tárum, fjórir titlar, þrjú mörk í úrslitaleikjum en fær ekki einu sinni kveðjustund. Engin furða að Sambandsdeildin bíði á næsta ári,“ skrifaði Scott á Instagram. „Félaginu er stjórnað af fólki sem kann ekki rangstöðuregluna. Enginn klassi og stuðningsmennirnir þurfa að átta sig á því. Góða nótt og guð blessi ykkur. Hann er búinn að vera hjá félaginu síðan hann var níu ára en fékk ekki einu sinni að kveðja!!! Vel gert bróðir. Þú gerðir okkur fjölskylduna stolta.“ Lingard var lánaður til West Ham United seinni hluta síðasta tímabils og átti afar góðu gengi að fagna hjá Hömrunum. Hann sneri aftur til United í sumar en hefur fengið afar fá tækifæri með United á tímabilinu. Síðan Ralf Rangnick tók við liðinu hefur Lingard aðeins tvisvar sinnum verið í byrjunarliðinu. Samningur Lingards við United rennur út eftir tímabilið. Hann hefur leikið 232 leiki fyrir United og skorað 35 mörk. Lingard skoraði sigurmark United í bikarúrslitaleiknum gegn Crystal Palace 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3. maí 2022 08:31 Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2. maí 2022 23:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Sjá meira
Rangnick segir að United þurfi að styrkja allar stöður nema markið Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, segir að styrkja þurfi allar stöður í liðinu nema markvarðastöðuna. 3. maí 2022 08:31
Viljum enda eins vel og mögulegt er Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er. 2. maí 2022 23:00