Áframhaldandi breytingar hjá Man Utd: Sá sem sá um samningana horfinn á braut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 10:30 Ed Woodward (fyrir framan) og Matt Judge (fyrir aftan). Manchester United Það mun margt breytast hjá Manchester United í sumar, bæði innan vallar sem utan. Matt Judge hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur séð um að semja um kaupverð og launakjör leikmanna frá árinu 2014. Judge fylgir þar með Ed Woodward, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins, ásamt þeim Jim Lawlor og Marcel Bout út um dyrnar. Tveir síðarnefndu voru aðalnjósnarar félagsins en ljóst er að Erik Ten Hag, nýráðnum þjálfara liðsins, þykir ekki mikið til þeirra koma. The Athletic greinir frá brotthvarfi Judge. Þar segir að hann hafi sagt starfi sínu lausu og hann hafi í raun verið að íhuga stöðu sína innan félagsins síðan Woodward ákvað að kalla þetta gott og hætt asem framkvæmdastjóri. Louis van Gaal, fyrrverandi þjálfari liðsins, kallaði Judge „hægri hönd“ Woodward á sínum tíma. Komu þeir saman til félagsins árið 2012 frá bankanum JP Morgan. Judge aðstoðaði Woodward við að semja um kaupverð leikmanna og sá í kjölfarið um samninga leikmanna sem félagið vildi fá í sínar raðir. Judge fékk mikla gagnrýni fyrir margt sem hann gerði hjá Man Utd. Þar má til að mynda nefna ofursamning Alexis Sanchés og að gefa Phil Jones nýjan samning þrátt fyrir að miðvörðurinn hafði varla spilað leik vegna meiðsla í fleiri ár. EXCLUSIVE: Matt Judge has resigned as Man Utd head of corporate development. Judge led transfer + contract negotiations. Serving notice period & not expected to play active role in summer window. Amicable but another major change at #MUFC @TheAthleticUK https://t.co/OPZsDTbUzK— David Ornstein (@David_Ornstein) April 29, 2022 Tíminn mun leiða í ljós hvort um jákvæðar breytingar sé að ræða en flest stuðningsfólk Man United fagnar því eflaust að losna við menn af skrifstofunni sem hafa ekkert gert nema eyða fúlgum fjár í miðlungs leikmenn undanfarin ár. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29. apríl 2022 11:04 Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28. apríl 2022 15:30 Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27. apríl 2022 09:01 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Judge fylgir þar með Ed Woodward, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins, ásamt þeim Jim Lawlor og Marcel Bout út um dyrnar. Tveir síðarnefndu voru aðalnjósnarar félagsins en ljóst er að Erik Ten Hag, nýráðnum þjálfara liðsins, þykir ekki mikið til þeirra koma. The Athletic greinir frá brotthvarfi Judge. Þar segir að hann hafi sagt starfi sínu lausu og hann hafi í raun verið að íhuga stöðu sína innan félagsins síðan Woodward ákvað að kalla þetta gott og hætt asem framkvæmdastjóri. Louis van Gaal, fyrrverandi þjálfari liðsins, kallaði Judge „hægri hönd“ Woodward á sínum tíma. Komu þeir saman til félagsins árið 2012 frá bankanum JP Morgan. Judge aðstoðaði Woodward við að semja um kaupverð leikmanna og sá í kjölfarið um samninga leikmanna sem félagið vildi fá í sínar raðir. Judge fékk mikla gagnrýni fyrir margt sem hann gerði hjá Man Utd. Þar má til að mynda nefna ofursamning Alexis Sanchés og að gefa Phil Jones nýjan samning þrátt fyrir að miðvörðurinn hafði varla spilað leik vegna meiðsla í fleiri ár. EXCLUSIVE: Matt Judge has resigned as Man Utd head of corporate development. Judge led transfer + contract negotiations. Serving notice period & not expected to play active role in summer window. Amicable but another major change at #MUFC @TheAthleticUK https://t.co/OPZsDTbUzK— David Ornstein (@David_Ornstein) April 29, 2022 Tíminn mun leiða í ljós hvort um jákvæðar breytingar sé að ræða en flest stuðningsfólk Man United fagnar því eflaust að losna við menn af skrifstofunni sem hafa ekkert gert nema eyða fúlgum fjár í miðlungs leikmenn undanfarin ár.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29. apríl 2022 11:04 Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28. apríl 2022 15:30 Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27. apríl 2022 09:01 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29. apríl 2022 11:04
Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28. apríl 2022 15:30
Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27. apríl 2022 09:01