Enski boltinn Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Enski boltinn 29.12.2022 14:31 Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Enski boltinn 29.12.2022 08:01 Håland heitur eftir HM pásuna og Man City eltir Skytturnar eins og skugginn Englandsmeistarar Manchester City unnu 3-1 útisigur á Leeds United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Erling Braut Håland skoraði tvö af þremur mörkum Man City. Enski boltinn 28.12.2022 22:00 Segir 2022 hafa verið sitt erfiðasta ár til þessa Reece James, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir árið 2022 vera eitt það erfiðasta sem hann hefur upplifað. Hann missti af HM í Katar vegna meiðsla og meiddist aftur í fyrsta leik Chelsea eftir HM pásuna. Enski boltinn 28.12.2022 18:01 Man United vildi Gakpo síðasta sumar en hefur ekki efni á honum nú Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vildi festa kaup á Coady Gakpo, nýjasta leikmanni Liverpool, síðasta sumar en félagið náði ekki að ganga frá kaupunum þar sem brasilíski vængmaðurinn Antony kostaði meira en áætlað var. Enski boltinn 28.12.2022 16:17 Sagðir hafa boðið yfir 100 milljónir í heimsmeistara Argentínska ungstirnið Enzo Fernández heillaði marga á leið Argentínu að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í Katar. Félag hans, Benfica, mun berjast fyrir því að halda honum með kjafti og klóm. Enski boltinn 28.12.2022 13:16 United kláraði nýliðana í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.12.2022 21:55 Fyrsti deildarsigur Chelsea í rúma tvo mánuði Eftir að hafa ekki unnið deildarleik síðan þann 16. október síðastliðinn vann Chelsea loksins deildarleik er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Chelsea situr nú í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 19:26 Segir stuðningsmönnum að láta sig dreyma um titilinn Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, hefur hvatt stuðningsmenn félagsins að dreyma stórt. Liðið situr óvænt í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 14:01 Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 27.12.2022 09:31 Ánægður að sjá Wenger: „Vonandi kemur hann oftar“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var að vonum ánægður eftir 3-1 sigur liðs hans á West Ham í fyrsta deildarleik liðanna eftir HM-pásu í gær. Fyrrum stjóri hans hjá félaginu var í stúkunni. Enski boltinn 27.12.2022 07:32 Arsène Wenger sá Arsenal koma til baka gegn West Ham Arsenal styrkti stöðu sína á toppnum með 3-1 sigri á West Ham United eftir að hafa lent marki undir í hálfleik. Enski boltinn 26.12.2022 22:00 Átján ára Stefan Bajcetic skoraði í sigri Liverpool Rauði herinn vann Aston Villa 1-3 í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni eftir nokkurra vikna hlé vegna HM. Þetta var næst síðasti leikurinn á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2022 19:30 Sungu að Kane hefði brugðist landi sínu Þegar kemur að níðsöngvum um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er ekkert heilagt. Harry Kane fékk að finna fyrir því í 2-2 jafntefli Brentford og Tottenham Hotspur í dag. Enski boltinn 26.12.2022 16:00 Í beinni: Leicester - Newcastle | Sjóðheitir Skjórar á Refastöðum Newcastle United getur komist upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Leicester City á útivelli. Enski boltinn 26.12.2022 14:30 Tottenham kom til baka gegn Brentford Enska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað með pompi og prakt eftir nokkurra vikna frí vegna HM í Katar. Fyrsti leikur dagsins var leikur Brentford og Tottenham Hotspur en hann var vægast sagt spennandi, lokatölur 2-2. Enski boltinn 26.12.2022 14:30 Segir skotmark Arsenal aðeins vera á eftir Mbappé og Vinicíus í sinni stöðu Darijo Srna, yfirmaður knattspyrnumála hjá Shakhtar Donetsk, telur Mykhailo Mudryk einn besta leikmann heims í sinni stöðu. Enski boltinn 26.12.2022 13:45 Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Enski boltinn 26.12.2022 13:01 Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Enski boltinn 26.12.2022 12:30 Með ör fyrir lífstíð eftir að fá glas í andlitið á leik Man City og Liverpool Unglingsstúlka hlaut höfuðáverka og ör fyrir lífstíð þegar plastglas fullt af smápeningum skall á andliti hennar á meðan Manchester City og Liverpool áttust við í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 25.12.2022 08:00 „Lífið breyttist á skotstundu“ „Ef ég á að vera hreinskilin þá hélt ég að myndi aldrei aftur komast á þennan stað. Ég hélt ekki einu sinni að ég yrði í hópnum fyrir stórmót á nýjan leik, hvað þá að spila í úrslitaleik á Wembley gegn Þýskalandi,“ segir Evrópumeistarinn Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og Manchester United. Enski boltinn 24.12.2022 20:01 Segir að De Bruyne spili betur þegar reiður sé Pep Guardiola, þjálfari Kevin De Bruyne hjá Manchester City, segir að Belginn spili hvað best þegar hann sé pirraður. De Bruyne mætti fúllyndur heim frá Katar eftir að Belgía féll úr leik í riðlakeppni HM en miðjumaðurinn sýndi sínar bestu hliðar í sigri á Liverpool í deildarbikarnum í liðinni viku. Enski boltinn 24.12.2022 17:00 Ferguson greip Rooney glóðvolgan á bar Wayne Rooney hefur minnst þess þegar Sir Alex Ferguson greip hann glóðvolgan á skemmtistað skömmu eftir að hann gekk í raðir Manchester United. Enski boltinn 23.12.2022 12:30 Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. Enski boltinn 22.12.2022 21:53 Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. Enski boltinn 22.12.2022 17:00 LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. Enski boltinn 22.12.2022 13:00 Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. Enski boltinn 22.12.2022 11:31 Jóhann Berg spilaði allan leikinn á Old Trafford en Man United fór nokkuð þægilega áfram Manchester United lagði Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur á Old Trafford 2-0 heimamönnum í vil. Enski boltinn 21.12.2022 21:55 Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. Enski boltinn 21.12.2022 17:45 Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.12.2022 14:30 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 334 ›
Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Enski boltinn 29.12.2022 14:31
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. Enski boltinn 29.12.2022 08:01
Håland heitur eftir HM pásuna og Man City eltir Skytturnar eins og skugginn Englandsmeistarar Manchester City unnu 3-1 útisigur á Leeds United í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Erling Braut Håland skoraði tvö af þremur mörkum Man City. Enski boltinn 28.12.2022 22:00
Segir 2022 hafa verið sitt erfiðasta ár til þessa Reece James, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir árið 2022 vera eitt það erfiðasta sem hann hefur upplifað. Hann missti af HM í Katar vegna meiðsla og meiddist aftur í fyrsta leik Chelsea eftir HM pásuna. Enski boltinn 28.12.2022 18:01
Man United vildi Gakpo síðasta sumar en hefur ekki efni á honum nú Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vildi festa kaup á Coady Gakpo, nýjasta leikmanni Liverpool, síðasta sumar en félagið náði ekki að ganga frá kaupunum þar sem brasilíski vængmaðurinn Antony kostaði meira en áætlað var. Enski boltinn 28.12.2022 16:17
Sagðir hafa boðið yfir 100 milljónir í heimsmeistara Argentínska ungstirnið Enzo Fernández heillaði marga á leið Argentínu að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í Katar. Félag hans, Benfica, mun berjast fyrir því að halda honum með kjafti og klóm. Enski boltinn 28.12.2022 13:16
United kláraði nýliðana í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-0 sigur er liðið tók á móti nýliðum Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 27.12.2022 21:55
Fyrsti deildarsigur Chelsea í rúma tvo mánuði Eftir að hafa ekki unnið deildarleik síðan þann 16. október síðastliðinn vann Chelsea loksins deildarleik er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Chelsea situr nú í áttunda sæti deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 19:26
Segir stuðningsmönnum að láta sig dreyma um titilinn Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, hefur hvatt stuðningsmenn félagsins að dreyma stórt. Liðið situr óvænt í öðru sæti ensku deildarinnar. Enski boltinn 27.12.2022 14:01
Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 27.12.2022 09:31
Ánægður að sjá Wenger: „Vonandi kemur hann oftar“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var að vonum ánægður eftir 3-1 sigur liðs hans á West Ham í fyrsta deildarleik liðanna eftir HM-pásu í gær. Fyrrum stjóri hans hjá félaginu var í stúkunni. Enski boltinn 27.12.2022 07:32
Arsène Wenger sá Arsenal koma til baka gegn West Ham Arsenal styrkti stöðu sína á toppnum með 3-1 sigri á West Ham United eftir að hafa lent marki undir í hálfleik. Enski boltinn 26.12.2022 22:00
Átján ára Stefan Bajcetic skoraði í sigri Liverpool Rauði herinn vann Aston Villa 1-3 í fyrsta leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni eftir nokkurra vikna hlé vegna HM. Þetta var næst síðasti leikurinn á öðrum degi jóla. Enski boltinn 26.12.2022 19:30
Sungu að Kane hefði brugðist landi sínu Þegar kemur að níðsöngvum um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta er ekkert heilagt. Harry Kane fékk að finna fyrir því í 2-2 jafntefli Brentford og Tottenham Hotspur í dag. Enski boltinn 26.12.2022 16:00
Í beinni: Leicester - Newcastle | Sjóðheitir Skjórar á Refastöðum Newcastle United getur komist upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Leicester City á útivelli. Enski boltinn 26.12.2022 14:30
Tottenham kom til baka gegn Brentford Enska úrvalsdeildin í fótbolta fór af stað með pompi og prakt eftir nokkurra vikna frí vegna HM í Katar. Fyrsti leikur dagsins var leikur Brentford og Tottenham Hotspur en hann var vægast sagt spennandi, lokatölur 2-2. Enski boltinn 26.12.2022 14:30
Segir skotmark Arsenal aðeins vera á eftir Mbappé og Vinicíus í sinni stöðu Darijo Srna, yfirmaður knattspyrnumála hjá Shakhtar Donetsk, telur Mykhailo Mudryk einn besta leikmann heims í sinni stöðu. Enski boltinn 26.12.2022 13:45
Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Enski boltinn 26.12.2022 13:01
Segir að leikmenn séu einfaldlega að spila of marga leiki og það sé hættulegt til lengdar Magdalena Eriksson, varnarmaður Chelsea og sænska landsliðsins, hefur áhyggjur af auknum leikjafjölda sem Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur sett á án þess að tala við einn einasta leikmann. Enski boltinn 26.12.2022 12:30
Með ör fyrir lífstíð eftir að fá glas í andlitið á leik Man City og Liverpool Unglingsstúlka hlaut höfuðáverka og ör fyrir lífstíð þegar plastglas fullt af smápeningum skall á andliti hennar á meðan Manchester City og Liverpool áttust við í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 25.12.2022 08:00
„Lífið breyttist á skotstundu“ „Ef ég á að vera hreinskilin þá hélt ég að myndi aldrei aftur komast á þennan stað. Ég hélt ekki einu sinni að ég yrði í hópnum fyrir stórmót á nýjan leik, hvað þá að spila í úrslitaleik á Wembley gegn Þýskalandi,“ segir Evrópumeistarinn Mary Earps, markvörður enska landsliðsins og Manchester United. Enski boltinn 24.12.2022 20:01
Segir að De Bruyne spili betur þegar reiður sé Pep Guardiola, þjálfari Kevin De Bruyne hjá Manchester City, segir að Belginn spili hvað best þegar hann sé pirraður. De Bruyne mætti fúllyndur heim frá Katar eftir að Belgía féll úr leik í riðlakeppni HM en miðjumaðurinn sýndi sínar bestu hliðar í sigri á Liverpool í deildarbikarnum í liðinni viku. Enski boltinn 24.12.2022 17:00
Ferguson greip Rooney glóðvolgan á bar Wayne Rooney hefur minnst þess þegar Sir Alex Ferguson greip hann glóðvolgan á skemmtistað skömmu eftir að hann gekk í raðir Manchester United. Enski boltinn 23.12.2022 12:30
Englandsmeistararnir slógu bikarmeistarana úr leik Englandsmeistarar Manchester City eru á leið í átta liða úrslit enska deildarbikarsins á kostnað ríkjandi bikarmeistara Liverpool efti 3-2 sigur í frábærum leik í kvöld. Enski boltinn 22.12.2022 21:53
Segir að City verði að vinna Meistaradeildina til að fullkomna tíma sinn hjá félaginu Pep Guardiola segir að hann verði að stýra Manchester City til sigurs í Meistaradeild Evrópu til að tími hans hjá félaginu teljist fullkomnaður. Enski boltinn 22.12.2022 17:00
LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni. Enski boltinn 22.12.2022 13:00
Kærustuparið mætti á hækjum á BBC hófið Knattspyrnukonurnar Vivianne Miedema og Beth Mead eru ekki bara tvær af bestu framherjum heims því þær eru líka í sambandi. Enski boltinn 22.12.2022 11:31
Jóhann Berg spilaði allan leikinn á Old Trafford en Man United fór nokkuð þægilega áfram Manchester United lagði Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í enska deildarbikarnum í kvöld. Lokatölur á Old Trafford 2-0 heimamönnum í vil. Enski boltinn 21.12.2022 21:55
Martínez sagði Ten Hag að kaupa sig til að losna við Arsenal Nýkrýndi heimsmeistarinn Lisandro Martínez var með tilboð frá Arsenal á borðinu síðasta sumar en vildi frekar endurnýja kynnin við Erik ten Hag, stjóra Manchester United. Enski boltinn 21.12.2022 17:45
Fyrrverandi Valsari tekur við Charlton Dean Holden, fyrrverandi leikmaður Vals, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Charlton Athletic í ensku C-deildinni. Enski boltinn 21.12.2022 14:30