Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. maí 2024 23:02 Erik ten Hag gat ekki einu sinni reynt að fela ömurlega frammistöðu Man United með bröndurum eftir leik. Justin Setterfield/Getty Images Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Var þetta 13. tap liðsins í deildinni en aldrei hefur Man United tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni á einni leiktíð. Þá hefur liðið fengið á sig 81 mark á leiktíðinni í öllum keppnum, það er einnig met. „Þetta er mark sem á ekki að eiga sér stað því við gefum skýr fyrirmæli um hvernig við eigum að verjast í þessum aðstæðum. Þeir tóku ekki það með sér út á völl og okkur var pakkað saman,“ sagði Erik Ten Hag, þjálfari Man United, um fyrsta mark Palace í kvöld. „Það er deginum ljósara að við erum að spila langt undir getu. Við brugðumst ekki við eins og við vildum og það er ekki nægilega gott, við erum allir mjög vonsviknir. Stuðningsfólk okkar stóð með okkur allan tímann og við hefðum átt að halda áfram að berjast eins og það gerði.“ United fans travelled 200 miles on a bank holiday Monday to watch their team. The support was unwavering even four goals down. Every one of them will be at Wembley. A fair few will go to Brighton. They deserve to watch a team that show a fraction of their pride. pic.twitter.com/bOEEgEgiOO— Nick (@NickH_MUFC) May 6, 2024 „Það eru alltaf ástæður, allir sjá varnarlínuna okkar – við eigum við stór vandamál að stríða,“ sagði Ten Hag en Casemiro og Jonny Evans stóðu vaktina í hjarta varnarinnar í fjarveru Harry Maguire, Victor Lindelöf, Lisandro Martínez, Raphaël Varane, Luke Shaw og Willy Kambwala. „Þegar öllu er á botninni hvolft þá þurfum við að díla við þetta og við hefðum átt að gera það betur,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira