Forest í bullandi fallhættu vegna bulls í fjármálum Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 12:30 Callum Hudson-Odoi og félagar í Nottingham Forest væru búnir að gera nóg til að halda sér uppi, ef ekki væri fyrir refsingu vegna brota á fjármálareglum. Getty/Jon Hobley Áfrýjun enska knattspyrnufélagsins Nottingham Forest bar ekki árangur og nú er ljóst að félagið þarf að sætta sig við fjögurra stiga refsinguna sem liðið hlaut, í ensku úrvalsdeildinni. Forest hlaut dóm sinn um miðjan mars en ákvað að áfrýja honum í von um að missa ekki stigin fjögur. Það var aðeins annar sigur liðsins í síðustu ellefu leikjum. Forest var refsað fyrir að brjóta reglur ensku úrvalsdeildarinnar um fjárhagslegt aðhald, með taprekstri sem var 34,5 milljónum punda meiri en leyfilegt var að mati óháðrar aganefndar. Samkvæmt reglum deildarinnar mega félög tapa samtals 105 milljónum punda yfir þriggja ára tímabil, eða 35 milljónum punda á leiktíð. Forest lék hins vegar í næstefstu deild þar til liðið komst upp í úrvalsdeild 2022, og að mati nefndarinnar hefði félagið því að hámarki mátt tapa 61 milljón punda á árunum þremur fram til 2023. Tapið nam hins vegar 95 milljónum punda. Síðustu leikirnir í fallbaráttunni: Nott. Forest (29 stig, -18 mörk): Chelsea (h), Burnley (ú). Luton (26 stig, -29 mörk): West Ham (ú), Fulham (h). Burnley (24 stig, -35 mörk): Tottenham (ú), Nottingham Forest (h). Sheffield United er fallið og tvö lið til viðbótar falla. Forest er ekki eina liðið sem refsað hefur verið í vetur vegna brota á fjármálareglunum því samtals hafa átta stig verið dregin af stigafjölda Everton vegna slíkra brota. Everton er hins vegar búið að bjarga sér frá falli, í 15. sæti með 37 stig eða 11 stigum frá fallsæti, en væri í 13. sæti ef stigin hefðu ekki verið tekin af liðinu. Forest er núna með 29 stig og væri að sama skapi öruggt um áframhaldandi veru í efstu deild ef ekki væri fyrir fjögurra stiga refsinguna. Niðurstaðan gefur bæði Luton (26 stig) og Burnley (24 stig) von um að komast úr fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Forest er með langbestu markatöluna af þessum þremur liðum. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Forest hlaut dóm sinn um miðjan mars en ákvað að áfrýja honum í von um að missa ekki stigin fjögur. Það var aðeins annar sigur liðsins í síðustu ellefu leikjum. Forest var refsað fyrir að brjóta reglur ensku úrvalsdeildarinnar um fjárhagslegt aðhald, með taprekstri sem var 34,5 milljónum punda meiri en leyfilegt var að mati óháðrar aganefndar. Samkvæmt reglum deildarinnar mega félög tapa samtals 105 milljónum punda yfir þriggja ára tímabil, eða 35 milljónum punda á leiktíð. Forest lék hins vegar í næstefstu deild þar til liðið komst upp í úrvalsdeild 2022, og að mati nefndarinnar hefði félagið því að hámarki mátt tapa 61 milljón punda á árunum þremur fram til 2023. Tapið nam hins vegar 95 milljónum punda. Síðustu leikirnir í fallbaráttunni: Nott. Forest (29 stig, -18 mörk): Chelsea (h), Burnley (ú). Luton (26 stig, -29 mörk): West Ham (ú), Fulham (h). Burnley (24 stig, -35 mörk): Tottenham (ú), Nottingham Forest (h). Sheffield United er fallið og tvö lið til viðbótar falla. Forest er ekki eina liðið sem refsað hefur verið í vetur vegna brota á fjármálareglunum því samtals hafa átta stig verið dregin af stigafjölda Everton vegna slíkra brota. Everton er hins vegar búið að bjarga sér frá falli, í 15. sæti með 37 stig eða 11 stigum frá fallsæti, en væri í 13. sæti ef stigin hefðu ekki verið tekin af liðinu. Forest er núna með 29 stig og væri að sama skapi öruggt um áframhaldandi veru í efstu deild ef ekki væri fyrir fjögurra stiga refsinguna. Niðurstaðan gefur bæði Luton (26 stig) og Burnley (24 stig) von um að komast úr fallsæti þegar tvær umferðir eru eftir. Forest er með langbestu markatöluna af þessum þremur liðum.
Síðustu leikirnir í fallbaráttunni: Nott. Forest (29 stig, -18 mörk): Chelsea (h), Burnley (ú). Luton (26 stig, -29 mörk): West Ham (ú), Fulham (h). Burnley (24 stig, -35 mörk): Tottenham (ú), Nottingham Forest (h). Sheffield United er fallið og tvö lið til viðbótar falla.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn