Bíó og sjónvarp Franska myndin Dheepan hlaut Gullpálmann í Cannes Leikstjórinn Jacques Audiard tók við verðlaununum fyrr í kvöld. Bíó og sjónvarp 24.5.2015 20:29 Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 17:49 Of gömul fyrir fimmtugan Maggie verður fyrir barðinu á karlrembum í Hollywood. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 12:45 Reese verður Tinker Bell Leikkonan Reese Witherspoon mun fara með hlutverk Tinker Bell í nýrri leikinni kvikmynd byggðri á persónunni þekktu úr ævintýrinu um Peter Pan. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 12:30 Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 11:00 Söngleikur Coldplay um Game of Thrones Coldplay samdi sína fyrstu rómantísku ballöðu um sifjaspell fyrir söngleikinn. Bíó og sjónvarp 22.5.2015 09:43 Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. Bíó og sjónvarp 22.5.2015 09:31 Hlutu tæpa milljón í stuttmyndahugmyndakeppni í Cannes „Við erum náttúrulega í skýjunum,“ segir Anna Sæunn Ólafsdóttir, ein aðstandenda myndarinnar. Bíó og sjónvarp 21.5.2015 15:25 Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. Bíó og sjónvarp 21.5.2015 13:28 Spólgröðu krakkarnir standa nú á tvítugu Kvikmyndin Kids hristi vel upp í tilveru áhorfenda um allan heim árið 1995 og er mörgum enn í fersku minni fyrir óheflaða nálgun á háttsemi æskunnar. Bíó og sjónvarp 21.5.2015 13:00 Syngur um látnar persónur úr Game of Thrones Peter Dinklage samdi lag um fallnar hetjur Game of Thrones þáttanna með hjálp hljómsveitarinnar Coldplay. Bíó og sjónvarp 20.5.2015 14:20 Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? Bíó og sjónvarp 20.5.2015 13:44 Aðdáendur reiðir yfir nauðgunaratriði í Game of Thrones George R. R. Martin kemur framleiðendum þáttanna til varnar eftir að pósthólfið hans fylltist af kvörtunum. Bíó og sjónvarp 19.5.2015 13:11 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. Bíó og sjónvarp 19.5.2015 11:45 Spielberg tekur upp í Færeyjum Fjölskyldumyndin BFG, sem Ólafur Darri leikur í, verður að hluta tekin upp í Færeyjum. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 23:31 Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 11:15 Læddist inn í salinn til að horfa á eigin mynd Kvikmyndin BAKK sem frumsýnd var þann áttunda maí hefur fengið prýðisgóðar viðtökur. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 09:00 Fyrsta sýnishornið úr nýju Steve Jobs myndinni Michael Fassbender leikur Apple-frumkvöðulinn. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 08:16 Frank og Casper snúa aftur: Bráðfyndið sýnishorn úr Klovn Forever Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever. Bíó og sjónvarp 16.5.2015 20:22 Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. Bíó og sjónvarp 16.5.2015 08:00 „Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. Bíó og sjónvarp 15.5.2015 14:07 Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. Bíó og sjónvarp 15.5.2015 12:17 Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 15.5.2015 11:42 Stikla frumsýnd á Vísi: Gróf í tali en með hreint hjarta Sigurður Anton Friðþjófsson, skrifar og leikstýrir Camgirl sem frumsýnd er í sumar. Bíó og sjónvarp 14.5.2015 12:00 Clueless fagnar 20 ára afmæli. As if! Það eru tuttugu ár síðan Cher Horowich fékk stúlkur um allan heim til þess að dreyma um fjarstýrðan fataskáp, kom hnésokkum í tísku og frasarnir „As if!“ og „What ever“ urðu hluti af eðlilegu samtali. Bíó og sjónvarp 14.5.2015 12:00 Ljóstrað upp leyndarmáli á Instagram Sarah Jessica Parker birti mynd sem kveikti sögusagnir um nýja Sex and the City-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 13.5.2015 15:00 Fimmta American Pie myndin á leiðinni? Leikkonan Tara Reid, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í American Pie-myndunum, gaf til kynna í viðtali á dögunum að hugsanlega væri ný American Pie-mynd á leiðinni. Bíó og sjónvarp 13.5.2015 13:30 Game of Thrones slær nýtt met í ólöglegu niðurhali Fimmti þáttur fimmtu seríu var sóttur 2,2 milljón sinnum á netinu á tólf tímum. Bíó og sjónvarp 12.5.2015 13:31 J.J. Abrams íhugaði að drepa Jar Jar Binks „Mér er alvara.“ Bíó og sjónvarp 8.5.2015 16:41 Íslandi bregður fyrir í stiklu fyrir Sense8-þættina Þættirnir úr smiðjum Wachowski-systkinanna en umfangsmiklar tökur fóru fram hér á landi í fyrra. Bíó og sjónvarp 8.5.2015 13:58 « ‹ 78 79 80 81 82 83 84 85 86 … 140 ›
Franska myndin Dheepan hlaut Gullpálmann í Cannes Leikstjórinn Jacques Audiard tók við verðlaununum fyrr í kvöld. Bíó og sjónvarp 24.5.2015 20:29
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 17:49
Of gömul fyrir fimmtugan Maggie verður fyrir barðinu á karlrembum í Hollywood. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 12:45
Reese verður Tinker Bell Leikkonan Reese Witherspoon mun fara með hlutverk Tinker Bell í nýrri leikinni kvikmynd byggðri á persónunni þekktu úr ævintýrinu um Peter Pan. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 12:30
Kindurnar með hreinum ólíkindum Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, umturnaði Bárðardal á meðan á tökum stóð en bændur og kvikmyndagerðarmenn lögðust á eitt til að gera myndina að veruleika. Bíó og sjónvarp 23.5.2015 11:00
Söngleikur Coldplay um Game of Thrones Coldplay samdi sína fyrstu rómantísku ballöðu um sifjaspell fyrir söngleikinn. Bíó og sjónvarp 22.5.2015 09:43
Sögulegir Hrútar í Cannes Kvikmyndahatíðin í Cannes er haldin 13 – 24 maí þetta árið og er þetta 68 skiptið sem þessi virta hátíð er haldin. Íslendingar settu mark sitt á hátíðina í ár en í fyrsta sinn í 22 ár var íslensk mynd í aðalprógrammi hátíðarinnar, myndin Hrútar eftir Grím Hákonarson. Bíó og sjónvarp 22.5.2015 09:31
Hlutu tæpa milljón í stuttmyndahugmyndakeppni í Cannes „Við erum náttúrulega í skýjunum,“ segir Anna Sæunn Ólafsdóttir, ein aðstandenda myndarinnar. Bíó og sjónvarp 21.5.2015 15:25
Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. Bíó og sjónvarp 21.5.2015 13:28
Spólgröðu krakkarnir standa nú á tvítugu Kvikmyndin Kids hristi vel upp í tilveru áhorfenda um allan heim árið 1995 og er mörgum enn í fersku minni fyrir óheflaða nálgun á háttsemi æskunnar. Bíó og sjónvarp 21.5.2015 13:00
Syngur um látnar persónur úr Game of Thrones Peter Dinklage samdi lag um fallnar hetjur Game of Thrones þáttanna með hjálp hljómsveitarinnar Coldplay. Bíó og sjónvarp 20.5.2015 14:20
Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? Bíó og sjónvarp 20.5.2015 13:44
Aðdáendur reiðir yfir nauðgunaratriði í Game of Thrones George R. R. Martin kemur framleiðendum þáttanna til varnar eftir að pósthólfið hans fylltist af kvörtunum. Bíó og sjónvarp 19.5.2015 13:11
Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. Bíó og sjónvarp 19.5.2015 11:45
Spielberg tekur upp í Færeyjum Fjölskyldumyndin BFG, sem Ólafur Darri leikur í, verður að hluta tekin upp í Færeyjum. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 23:31
Hrútar fá frábæra dóma í erlendum miðlum Dómar erlendu pressunnar um mynd Gríms Hákonarsonar eru afar jákvæðir. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 11:15
Læddist inn í salinn til að horfa á eigin mynd Kvikmyndin BAKK sem frumsýnd var þann áttunda maí hefur fengið prýðisgóðar viðtökur. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 09:00
Fyrsta sýnishornið úr nýju Steve Jobs myndinni Michael Fassbender leikur Apple-frumkvöðulinn. Bíó og sjónvarp 18.5.2015 08:16
Frank og Casper snúa aftur: Bráðfyndið sýnishorn úr Klovn Forever Það styttist óðfluga í frumsýningu kvikmyndarinnar Klovn Forever. Bíó og sjónvarp 16.5.2015 20:22
Hrútar fengu frábærar viðtökur í Cannes í gær Kvikmyndin Hrútar eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes við góðar undirtektir. Allir helstu aðstandendur myndarinnar viðstaddir. Bíó og sjónvarp 16.5.2015 08:00
„Grunar að þetta hafi verið Íslandsmet í standandi lófaklappi“ Grímur Hákonarson er ánægður með viðtökurnar sem Hrútar fékk á Cannes. Bíó og sjónvarp 15.5.2015 14:07
Skarta skeggi á rauða dreglinum - Myndaveisla Aðalleikararnir Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson voru stórglæsilegir við frumsýningu Hrúta. Bíó og sjónvarp 15.5.2015 12:17
Búið að frumsýna Hrúta á Cannes Kvikmyndin tekur þátt í Un Certain Regard flokknum á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 15.5.2015 11:42
Stikla frumsýnd á Vísi: Gróf í tali en með hreint hjarta Sigurður Anton Friðþjófsson, skrifar og leikstýrir Camgirl sem frumsýnd er í sumar. Bíó og sjónvarp 14.5.2015 12:00
Clueless fagnar 20 ára afmæli. As if! Það eru tuttugu ár síðan Cher Horowich fékk stúlkur um allan heim til þess að dreyma um fjarstýrðan fataskáp, kom hnésokkum í tísku og frasarnir „As if!“ og „What ever“ urðu hluti af eðlilegu samtali. Bíó og sjónvarp 14.5.2015 12:00
Ljóstrað upp leyndarmáli á Instagram Sarah Jessica Parker birti mynd sem kveikti sögusagnir um nýja Sex and the City-kvikmynd. Bíó og sjónvarp 13.5.2015 15:00
Fimmta American Pie myndin á leiðinni? Leikkonan Tara Reid, sem er einna þekktust fyrir hlutverk sitt í American Pie-myndunum, gaf til kynna í viðtali á dögunum að hugsanlega væri ný American Pie-mynd á leiðinni. Bíó og sjónvarp 13.5.2015 13:30
Game of Thrones slær nýtt met í ólöglegu niðurhali Fimmti þáttur fimmtu seríu var sóttur 2,2 milljón sinnum á netinu á tólf tímum. Bíó og sjónvarp 12.5.2015 13:31
Íslandi bregður fyrir í stiklu fyrir Sense8-þættina Þættirnir úr smiðjum Wachowski-systkinanna en umfangsmiklar tökur fóru fram hér á landi í fyrra. Bíó og sjónvarp 8.5.2015 13:58