Sjáðu fyrsta brotið úr þáttunum Spilakvöld Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2015 19:30 Tökur á fyrstu þáttum af Spilakvöldi með Pétri Jóhanni fóru fram síðastliðin fimmtudag og föstudag. Mikið stuð var í tökunum og skemmtu allir sér konunglega eins og sjá má í fyrstu stiklu úr þáttunum hér að ofan. Meðal gesta í fyrstu þáttunum eru Jónsi í svörtum fötum, Hugleikur Dagsson, Þorbjörg Marínósdóttir og Jón Gnarr. Spilakvöld er glænýr skemmtiþáttur byggður á fyrirmyndinni Hollywood Game Night sem hefur slegið í gegn undanfarin ár í Bandaríkjunum og hefur Jane Lynch stjórnandi þáttanna hlotið tvenn Emmy verðlaun fyrir þættina. Í þáttunum keppa tvö lið með þremur frægur einstaklingum og einum óþekktum liðsstjóra hvort. Liðin safna stigum í fjölmörgum mismunandi leikjum og það lið sem stendur uppi með fleiri stig eftir fjóra leiki kemst í bónus umferð þar sem liðsstjórinn getur unnið peningaverðlaun. Spilakvöld hefst laugardaginn 10.október á Stöð 2 kl.20:00 Spilakvöld Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tökur á fyrstu þáttum af Spilakvöldi með Pétri Jóhanni fóru fram síðastliðin fimmtudag og föstudag. Mikið stuð var í tökunum og skemmtu allir sér konunglega eins og sjá má í fyrstu stiklu úr þáttunum hér að ofan. Meðal gesta í fyrstu þáttunum eru Jónsi í svörtum fötum, Hugleikur Dagsson, Þorbjörg Marínósdóttir og Jón Gnarr. Spilakvöld er glænýr skemmtiþáttur byggður á fyrirmyndinni Hollywood Game Night sem hefur slegið í gegn undanfarin ár í Bandaríkjunum og hefur Jane Lynch stjórnandi þáttanna hlotið tvenn Emmy verðlaun fyrir þættina. Í þáttunum keppa tvö lið með þremur frægur einstaklingum og einum óþekktum liðsstjóra hvort. Liðin safna stigum í fjölmörgum mismunandi leikjum og það lið sem stendur uppi með fleiri stig eftir fjóra leiki kemst í bónus umferð þar sem liðsstjórinn getur unnið peningaverðlaun. Spilakvöld hefst laugardaginn 10.október á Stöð 2 kl.20:00
Spilakvöld Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein