Craig útilokar að halda áfram sem Bond: „Myndi frekar skera mig á púls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2015 09:54 Daniel Craig Vísir/getty images Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. Nýjasta myndin Spectre verður frumsýnd um heim allan eftir nokkrar vikur en Craig segir í samtali við Time Out magazine að aðeins peningar geti fengið hann aftur á settið. Þessi 47 ára leikari hefur nú leikið í fjórum James Bond myndum og þykir hann hafa staðið sig einstaklega vel. „Eins og staðan er núna þá myndi ég frekar skera mig á púls en að leika í annarri Bond-mynd,“ segir Daniel Craig. „Þetta er komið gott og núna vil ég bara halda áfram með minn feril.“ Aðrir miðlar höfðu áður greint frá því að Craig myndi halda áfram sem James Bond en leikarinn virðist hafa dregið af allan vafa um það mál.Sjá einnig: Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Þeir sem hafa verið nefndir til sögunnar sem arftaki Craig eru Damian Lewis, Idris Elba og Tom Hardy. Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Daniel Craig hefur nú komið fram og gefið mjög sterklega til kynna að hann muni ekki leika James Bond lengur. Nýjasta myndin Spectre verður frumsýnd um heim allan eftir nokkrar vikur en Craig segir í samtali við Time Out magazine að aðeins peningar geti fengið hann aftur á settið. Þessi 47 ára leikari hefur nú leikið í fjórum James Bond myndum og þykir hann hafa staðið sig einstaklega vel. „Eins og staðan er núna þá myndi ég frekar skera mig á púls en að leika í annarri Bond-mynd,“ segir Daniel Craig. „Þetta er komið gott og núna vil ég bara halda áfram með minn feril.“ Aðrir miðlar höfðu áður greint frá því að Craig myndi halda áfram sem James Bond en leikarinn virðist hafa dregið af allan vafa um það mál.Sjá einnig: Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Þeir sem hafa verið nefndir til sögunnar sem arftaki Craig eru Damian Lewis, Idris Elba og Tom Hardy.
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira