Barist um endurgerðarrétt á Ófærð fyrir Bandaríkjamarkað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2015 16:46 Aðalhlutverk í Ófærð er í höndum Ólafs Darra. Fjórir aðilar berjast nú um að kaupa réttinn á að endurgera sjónvarpsþætti Baltasar Kormáks, Ófærð, fyrir bandarískan markað. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn í Bandaríkjunum. Björn Sigurðsson hjá RVK Studios segir að það sé fáheyrt að barist sé um endurgerðarrétti á sjónvarpsþáttum fyrir Bandaríkjamarkað sem framleiddir hafi verið á öðru tungumáli en ensku áður en þeir séu sýndir í sjónvarpi. Viðræður hófust í kjölfar þess að þættirnir voru forsýndir í Toronto 11. september sl. en kvikmyndaframleiðandinn þekkti Harvey Weinstein hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn að íslensku útgáfu þáttanna fyrir Bandaríkjamarkað.Gamma kom að fjármögnun þáttanna. Íslenska fjármálafyrirtækið Gamma hjálpaði til við fjármögnun en Baltasar Kormákur gagnrýndi í dag fjármálafyrirtæki hér á landi fyrir að vilja ekki taka þátt í fjármögnun þáttana. Sagði Baltasar að Gamma hefði komið inn með um 500 milljónir til þess að fjármagna þættina. Björn vildi ekki gefa upp hvaða aðilar væru að berjast um endurgerðarréttinn en gaf þó upp að tveir af þeim væru mjög þekktir og stórir. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fjórir aðilar berjast nú um að kaupa réttinn á að endurgera sjónvarpsþætti Baltasar Kormáks, Ófærð, fyrir bandarískan markað. Nú þegar er búið að selja sýningarréttinn í Bandaríkjunum. Björn Sigurðsson hjá RVK Studios segir að það sé fáheyrt að barist sé um endurgerðarrétti á sjónvarpsþáttum fyrir Bandaríkjamarkað sem framleiddir hafi verið á öðru tungumáli en ensku áður en þeir séu sýndir í sjónvarpi. Viðræður hófust í kjölfar þess að þættirnir voru forsýndir í Toronto 11. september sl. en kvikmyndaframleiðandinn þekkti Harvey Weinstein hefur þegar tryggt sér sýningarréttinn að íslensku útgáfu þáttanna fyrir Bandaríkjamarkað.Gamma kom að fjármögnun þáttanna. Íslenska fjármálafyrirtækið Gamma hjálpaði til við fjármögnun en Baltasar Kormákur gagnrýndi í dag fjármálafyrirtæki hér á landi fyrir að vilja ekki taka þátt í fjármögnun þáttana. Sagði Baltasar að Gamma hefði komið inn með um 500 milljónir til þess að fjármagna þættina. Björn vildi ekki gefa upp hvaða aðilar væru að berjast um endurgerðarréttinn en gaf þó upp að tveir af þeim væru mjög þekktir og stórir.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41 Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20 Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29 Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00 Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Þættirnir Ófærð seldir á Bandaríkjamarkað fyrir 153 milljónir Þetta kom fram í máli Baltasar Kormáks á fundinum Er íslensk kvikmynd góð fjárfesting? sem nú fer fram í Norræna húsinu. 28. september 2015 14:41
Ófærð fær 75 milljónir króna frá ESB Langstærsti styrkur frá upphafi þátttöku Íslendinga í MEDIA kvikmyndaáætlun ESB. 16. júní 2015 13:20
Weinstein-bræðurnir tryggja sér sýningarréttinn að Ófærð Þættirnir verða sýndir í Bandaríkjunum. 11. september 2015 22:29
Ófærð sýnd á RIFF Lokamynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, í ár verða fyrstu tveir þættirnir af Ófærð 5. september 2015 07:00
Fyrsta stiklan úr Ófærð Óhugnalegir atburðir eiga sér stað í þáttum Baltasars Kormáks, Ófærð. 5. maí 2015 16:48