Skoðun

Fáum kraftmikla konu sem næsta formann VR

Björk Guðjónsdóttir skrifar

Helga Guðrún Jónasdóttir gefur nú kost á sér í framboði til formanns hjá VR stéttarfélagi. Ég tel framboð hennar heillaskref fyrir þetta öfluga stéttarfélag. Helga Guðrún hefur sýnt og sannað með verkum sínum að þar fer kraftmikil og réttsýn kona. Ég treysti engum betur til forystu í VR en Helgu Guðrúnu.

Skoðun

Að vera vitur eftir á

Guðmundur Arnar Guðmundsson skrifar

Allt frá Suðurlandsskjálftunum stóru árið 2000 og 2008 hafa jarðskjálftafræðingar varað við frekari virkni sem gæti haft enn meiri og jafnvel alvarlegri áhrif hér á Suðurlandi.

Skoðun

Drap Covid borgarlínuna og byggðastefnuna?

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Það er nú orðið ljóst að heimsfaraldurinn sem geisað hefur í rúmt ár hefur umbylt heimsmynd okkar og flýtt fyrir ýmiskonar þróun sem þegar var komin af stað að einhverju leyti.

Skoðun

Ljósleiðarar og þjóðaröryggi

Ólafur Ísleifsson skrifar

Fyrr í mánuðinum skilaði starfshópur skýrslu til utanríkisráðherra um málefni ljósleiðara. Öryggi fjarskipta er grundvallaratriði í öryggi og vörnum hvers ríkis.

Skoðun

Gefum fólki tækifæri

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Fyrir nokkru síðan skrifaði 45 ára kona opið bréf til landlæknis þar sem hún rakti baráttu sína við offitu allt frá barnsaldri. Hún hefur einnig mátt glíma við gigt í nokkuð mörg ár og hún var kominn á leiðarenda gagnvart lyfjagjöf vegna gigtarinnar, engin lyf virkuðu lengur en læknirinn sagði henni að það myndi vissulega hjálpa að léttast.

Skoðun

Frelsi án á­byrgðar

Högni Elfar Gylfason skrifar

Eftir lestur undanfarið um rekstrarvandræði Íslandspósts er ástæða til að staldra við og velta fyrir sér ástæðum og afleiðingum.

Skoðun

„Öppdeit“

Jón Ármann Steinsson skrifar

Fyrst bið ég forláts á ísl-enskuslettunni hér í fyrirsögninni en ástkæra ylhýra móðurmálið bauð ekki upp á orð með þeim hughrifunum sem ég var að leita að.

Skoðun

Vald­efling raddarinnar

Birna Varðardóttir skrifar

Ég skaust í heiminn árið 1994 og þar var komin kraftmikil og ákveðin stúlka. Að öllu leyti heilbrigð og augnayndi foreldra sinna. Nema hvað, ég fæddist með talmein og þurfti að gangast undir stóra og mikla aðgerð vegna þess þegar ég var 4 ára gömul.

Skoðun

Heggur sú er hlífa skyldi

Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar

Núverandi ríkisstjórn stóð knarreist í upphafi kjörtímabils og sagðist ætla að berjast fyrir jafnréttismálum. Þessi mál voru forsætisráðherra svo hugleikin að hún færði málaflokkinn inn í eigið ráðuneyti.

Skoðun

Klárum leikinn

Willum Þór Þórsson skrifar

Að kljást við Kórónaveiruna er auðvitað flóknara verkefni en hver annar fótboltaleikur. Við erum þó á viðkvæmum tímapunkti í þessari baráttu og ég ætla að leyfa mér samlíkinguna við fótboltaleik.

Skoðun

Er Íslandspóstur undanþeginn lögum?

Þórir Helgi Sigvaldason skrifar

Nýverið tók póst- og fjarskiptastofnun ákvörðun um að veita Íslandspósti 509.000.000 króna fjárframlag vegna veitingar alþjónustu á árinu 2020. Alþjónusta er sú póstþjónusta sem allir eiga rétt á aðgangi að, á viðráðanlegu verði.

Skoðun

Áhugalítill formaður VR

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, vakti fyrst nokkra athygli sem álitsgjafi í kjölfar bankahrunsins 2008.

Skoðun

Sá á kvölina sem ekki á völina

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Almenningur klórar sér í kollinum yfir þessum biðraðaleik heilbrigðisráðherra. Það er eins og talið sé betra að fólk bíði og kveljist frekar en að ríkið semji við einkaaðila.

Skoðun

Hann Tóti tölvukall

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Að vera snjall í tölvuspili er kannski ekki nóg í dag til að halda í við stafræna þróun allt og um kring, en kannski ákveðinn kostur eins og þegar ofangreint fyrrum topplag kom út með Ladda 1985.

Skoðun

Banvæn féþúfa

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Ísland er líklega eina landið í heiminum sem leyfir að nota útlenskan og kynbættan stofn í laxeldi.

Skoðun

Stöðugt Ísland og skattlagning nýrra markaða

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar

Eitt stærsta verkefni næstu ára verður að koma hjólum atvinnulífsins aftur á hreyfingu. En það skiptir líka miklu máli hvernig ramma við höfum utan um atvinnulífið og efnahaginn.

Skoðun

Óheftur kapítalismi leiðir til sovétkerfis auðvaldsins

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Þegar ég var að alast upp hafði fákeppni mótast á mörgum sviðum atvinnulífs en var samt í engri líkingu við það sem síðar varð. Í olíuverslun voru þrjú fyrirtæki; Olís, Esso og Shell og þannig er það að mestu enn þótt nöfnin séu önnur.

Skoðun

Geðheilbrigðismál í forgangi

Svandís Svavarsdóttir og Helga Margrét Jóhannesdóttir skrifa

Við höfum góða geðheilsu ef okkur líður yfirleitt vel, þekkjum eigin styrk- og veikleika og getum nýtt þá til að ná fram því besta í okkur sjálfum. Ef geðheilsa okkar er góð erum við betur í stakk búin til að takast á við hversdaginn og ráðum betur við krefjandi aðstæður og erfiðleika.

Skoðun

Loftslagsaðgerðir strax - í þágu allra

Anna Kristín Jensdóttir skrifar

Á undanförnum árum hafa margir sáttmálar og lög verið fullgilt hér á landi. Þar á meðal má nefna Parísarsáttmálann í loftslagsmálum og Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Skoðun

Þingmenn í þjónustu þjóðar

Magnús D. Norðdahl skrifar

Mælikvarði á gildi og árangur starfandi þingmanna er hvernig þeim hefur tekist að rækja hlutverk sitt. Samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár er hlutverk Alþingis að setja lög, fara með fjárstjórnarvald, ráða skipun ríkisstjórnar og veita framkvæmdarvaldinu aðhald. Vísast í þessu samhengi til ákvæða 1., 2., 39., 40., 41. og 54. gr. stjórnarskrár lýðveldisins.

Skoðun

Stöðvum að­för að heilsu kvenna

Erna Bjarnadóttir,Margrét Hildur Ríkharðsdóttir,Jóna Dóra Karlsdóttir og Una María Óskarsdóttir skrifa

Fésbókarhópurinn „Aðför að heilsu kvenna“, sem öllum er opinn, hefur vaxið upphafskonunum, Ernu og Margréti Hildi, yfir höfuð. Þann 21. febrúar sl. settu þær af stað undirskriftasöfnun vegna þeirrar óvissu sem upp var komin við skimanir fyrir leghálskrabbameini hér á landi.

Skoðun

Með eða ekki, áfram eða stopp?

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Möguleikar hins stafræn hafa gríðarmikil áhrif á viðskipti og markaðsmál dagsins í dag. Með eiginleikum stafrænnar umbreytingar, nákvæmra mælistika og gagnvirkni hafa komið fram nýir möguleikar til markaðssetningar sem bjóða upp ný tækifæri í því hvernig við komum til móts við viðskiptavini. Áfram gakk með stafrænni umbreytingu, eða stopp?

Skoðun

Lýðræði ofar ríki!

Ágústa Ágústsdóttir skrifar

Árið 1944 var stofnað lýðveldið Ísland. En hvað er lýðveldi ? Norður-Kórea, Íran og Kína eru lýðveldi. Flest ríki heims eru lýðveldi en það er lýðræðið sjálft sem segir til um stjórnarhætti lands.

Skoðun