EM 2017 í Hollandi Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. Fótbolti 13.6.2017 20:55 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. Fótbolti 13.6.2017 20:40 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 13.6.2017 19:44 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 13.6.2017 17:36 Sama byrjunarlið og síðast Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði í vináttulandsleiknum gegn Brasilíu og í leiknum gegn Írlandi í síðustu viku. Fótbolti 13.6.2017 17:26 Marta er frábær karakter Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu. Fótbolti 12.6.2017 21:20 Vilja að hún bíti aðeins í grasið Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld. Fótbolti 12.6.2017 21:15 Létt yfir stelpunum í Laugardalnum | Myndaveisla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi. Fótbolti 12.6.2017 19:32 Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli. Fótbolti 10.6.2017 23:51 Fengum virkilega flott svar Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl. Fótbolti 8.6.2017 22:36 Markalaust í Dublin Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld. Fótbolti 8.6.2017 15:28 Nýliði í byrjunarliði Íslands Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Írlandi í vináttulandsleik í Dublin í kvöld. Fótbolti 8.6.2017 16:44 Skilaboð frá Frey þjálfara til stelpnanna okkar: Munu þá hreinsa úr ykkur tanngarðinn Íslenska kvennalandsliðið mætir Írlandi í vináttuleik í kvöld og það er morgunljóst að Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, heimtar miklu betri leik en á móti Hollandi á dögunum þegar Ísland tapaði 4-0. Fótbolti 8.6.2017 07:35 Margrét Lára ekki með gegn Írlandi Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. Fótbolti 7.6.2017 16:51 Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 7.6.2017 14:12 Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. Fótbolti 7.6.2017 07:23 Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. Fótbolti 6.6.2017 08:25 Stjórn KSÍ og starfsmönnum boðið á einn leik á EM í Hollandi Stjórn Knattspyrnusambandsins samþykkti samskonar fyrirkomulag og var í kringum EM karla á síðasta ári. Fótbolti 31.5.2017 12:58 Óheppin eltir Söndru Maríu alltaf í Portúgal á EM-ári Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Fótbolti 28.5.2017 23:17 Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. Fótbolti 28.5.2017 23:17 Slagur um síðustu fimm EM-sætin Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir. Íslenski boltinn 26.5.2017 20:11 Skellurinn á móti Hollandi sannfærði Frey um að breyta um leikkerfi fyrir EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gaf það út á blaðamannafundi í dag að hann ætlar að breyta um leikkerfi hjá íslenska liðinu og spila 3-4-3 kerfið á EM í Hollandi í júlí. Fótbolti 26.5.2017 15:12 EM-torgið snýr aftur Það verður heldur betur EM-stemning á Ingólfstorgi í sumar þegar stelpurnar okkar spila á EM í Hollandi. Fótbolti 26.5.2017 12:44 Dagný í hópnum sem mætir Írlandi og Brasilíu Freyr Alexandersson valdi 24 leikmenn í síðasta hópinn áður en lokahópur EM verður valinn. Fótbolti 26.5.2017 12:37 Skoraði tvisvar á móti Íslandi á dögunum og spilar hér eftir með Arsenal Einn efnilegasti framherji kvennafótboltans Evrópu hefur fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Fótbolti 25.5.2017 21:51 Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2017 22:33 Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. Fótbolti 25.5.2017 18:54 Brassarnir kom á Laugardalsvöllinn 13. júní Íslenska kvennalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Brasilíu í júní en þetta verður kveðjuleikur íslenska liðsins áður en haldið er á Evrópumótið í Hollandi. Fótbolti 19.5.2017 09:33 Spyr hvað fólkið sem felldi tár ætli að gera í málunum "Ekki gráta og gera svo ekkert!!!“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir, körfuboltakempa og fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Grindavík. Innlent 11.5.2017 09:56 Grátandi og með gæsahúð: „Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram“ Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Lífið 10.5.2017 10:28 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. Fótbolti 13.6.2017 20:55
Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. Fótbolti 13.6.2017 20:40
Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. Íslenski boltinn 13.6.2017 19:44
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 13.6.2017 17:36
Sama byrjunarlið og síðast Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði í vináttulandsleiknum gegn Brasilíu og í leiknum gegn Írlandi í síðustu viku. Fótbolti 13.6.2017 17:26
Marta er frábær karakter Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu. Fótbolti 12.6.2017 21:20
Vilja að hún bíti aðeins í grasið Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld. Fótbolti 12.6.2017 21:15
Létt yfir stelpunum í Laugardalnum | Myndaveisla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi. Fótbolti 12.6.2017 19:32
Næstu mótherjar kvennalandsliðsins sigruðu Spán Brasilíska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á Spáni í æfingarleik í dag, en leikið var á Spáni. Darlena og Rafaelle skoruðu mörk Brasilíu, en Brasilía mætir Íslandi í æfingarleik á þriðjudag á Laugardalsvelli. Fótbolti 10.6.2017 23:51
Fengum virkilega flott svar Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl. Fótbolti 8.6.2017 22:36
Markalaust í Dublin Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld. Fótbolti 8.6.2017 15:28
Nýliði í byrjunarliði Íslands Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Írlandi í vináttulandsleik í Dublin í kvöld. Fótbolti 8.6.2017 16:44
Skilaboð frá Frey þjálfara til stelpnanna okkar: Munu þá hreinsa úr ykkur tanngarðinn Íslenska kvennalandsliðið mætir Írlandi í vináttuleik í kvöld og það er morgunljóst að Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, heimtar miklu betri leik en á móti Hollandi á dögunum þegar Ísland tapaði 4-0. Fótbolti 8.6.2017 07:35
Margrét Lára ekki með gegn Írlandi Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með Íslandi í vináttulandsleiknum gegn Írlandi í Dublin á morgun. Fótbolti 7.6.2017 16:51
Stelpurnar okkar lentu í dembu í Dublin | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er statt í Írlandi þessa dagana þar sem liðið mætir heimastúlkum í vináttulandsleik á morgun. Fótbolti 7.6.2017 14:12
Sara Björk fékk ekki að fagna titlunum útaf karlaliðinu: Ótrúlega svekkjandi Sara Björk Gunnarsdóttir er nú stödd með íslenska kvennalandsliðinu út í Dublin á Írlandi þar sem liðið mun spila vináttulandsleik við Írland á morgun. Íslensku stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir Evrópukeppnina í Hollandi í sumar. Fótbolti 7.6.2017 07:23
Hægt að safna límmiðum með Evrópu-stelpunum okkar í sumar Evrópukeppni kvenna í fótbolta fer fram í Hollandi í næsta mánuði og íslensku stelpurnar verða þar í sviðsljósinu á sínu þriðja Evrópumóti í röð. Fótbolti 6.6.2017 08:25
Stjórn KSÍ og starfsmönnum boðið á einn leik á EM í Hollandi Stjórn Knattspyrnusambandsins samþykkti samskonar fyrirkomulag og var í kringum EM karla á síðasta ári. Fótbolti 31.5.2017 12:58
Óheppin eltir Söndru Maríu alltaf í Portúgal á EM-ári Sandra María Jessen er kominn aftur inn á fótboltavöllinn eftir slæm hnémeiðsli í mars og verður í eldlínunni í kvöld þegar Þór/KA heimsækir Stjörnuna í Garðabæinn. Fótbolti 28.5.2017 23:17
Það eru allir að hjálpa mér EM-draumurinn lifir enn hjá Söndru Maríu Jessen sem heimsækir Íslandsmeistara Stjörnunnar í kvöld með toppliðinu Þór/KA. "Fólk er rosalega mikið að bíða eftir því að við misstígum okkur,“ segir Sandra María. Fótbolti 28.5.2017 23:17
Slagur um síðustu fimm EM-sætin Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur í íslenska landsliðshópinn sem mun mæta Írlandi og Brasilíu í byrjun næsta mánaðar. Freyr er búinn að taka frá átján sæti í EM-hópnum sínum. Þá standa bara fimm eftir. Íslenski boltinn 26.5.2017 20:11
Skellurinn á móti Hollandi sannfærði Frey um að breyta um leikkerfi fyrir EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gaf það út á blaðamannafundi í dag að hann ætlar að breyta um leikkerfi hjá íslenska liðinu og spila 3-4-3 kerfið á EM í Hollandi í júlí. Fótbolti 26.5.2017 15:12
EM-torgið snýr aftur Það verður heldur betur EM-stemning á Ingólfstorgi í sumar þegar stelpurnar okkar spila á EM í Hollandi. Fótbolti 26.5.2017 12:44
Dagný í hópnum sem mætir Írlandi og Brasilíu Freyr Alexandersson valdi 24 leikmenn í síðasta hópinn áður en lokahópur EM verður valinn. Fótbolti 26.5.2017 12:37
Skoraði tvisvar á móti Íslandi á dögunum og spilar hér eftir með Arsenal Einn efnilegasti framherji kvennafótboltans Evrópu hefur fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil. Fótbolti 25.5.2017 21:51
Tvennskonar meiðsli halda Guðbjörgu frá keppni Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki verið með liði sínu Djurgården í síðustu tveimur leikjum liðsins í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 25.5.2017 22:33
Stelpurnar hennar Elísabetar unnu en landsliðsmarkvörðurinn er áfram á bekknum Tvö Íslendingalið, Kristianstad og Limhamn Bunkeflo 07, fögnuðu sigri í sænska kvennafótboltanum í dag en landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki getað spilað í síðustu leikjum Djurgården sem tapaði 4-1 í dag. Fótbolti 25.5.2017 18:54
Brassarnir kom á Laugardalsvöllinn 13. júní Íslenska kvennalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Brasilíu í júní en þetta verður kveðjuleikur íslenska liðsins áður en haldið er á Evrópumótið í Hollandi. Fótbolti 19.5.2017 09:33
Spyr hvað fólkið sem felldi tár ætli að gera í málunum "Ekki gráta og gera svo ekkert!!!“ segir Bryndís Gunnlaugsdóttir, körfuboltakempa og fyrrverandi forseti bæjarstjórnar í Grindavík. Innlent 11.5.2017 09:56
Grátandi og með gæsahúð: „Fáránlegt að Icelandair auglýsingin hafi ekki komist áfram“ Óhætt er að segja að ný auglýsing Icelandair fyrir Evrópumót kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Hollandi í sumar hafi vakið mikil viðbrögð á Twitter í gær. Stelpurnar okkar í landsliðinu í fótbolta eru í aðalhlutverki en auglýsingin fjallar um mótlætið sem þær hafa þurft að takast á við á ferlinum. Lífið 10.5.2017 10:28