Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júní 2017 20:40 Sara Björk með augun á boltanum í leiknum í kvöld. vísir/anton „Mér fannst fyrri hálfleikurinn alveg frábær hjá okkur. Við spiluðum ótrúlega vel og framar vonum. Við verðum að taka það jákvæða inn í EM,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 0-1 tap Íslands fyrir Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. „Það er ömurlegt að tapa þessum leik. Þær fá ekkert rosalega mörg opin færi en það má ekki sleppa Mörtu lausri. Hún er ótrúlega góð og kláraði færið vel,“ sagði Sara Björk um markaskorarann Mörtu sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma. Íslenska liðið spilaði sérstaklega vel í fyrri hálfleiknum en nýtti ekki þau færi sem það skapaði. „Við áttum að vera búnar að skora í fyrri hálfleik. Það er svekkjandi að tapa en það var margt jákvætt í leiknum,“ sagði Sara Björk sem bar fyrirliðabandið í leiknum í kvöld og mun gera það á EM eftir að í ljós kom að Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband í hné. „Ég fíla þessa ábyrgð og þarf að leiða liðið,“ sagði Sara Björk að lokum. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikurinn alveg frábær hjá okkur. Við spiluðum ótrúlega vel og framar vonum. Við verðum að taka það jákvæða inn í EM,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir 0-1 tap Íslands fyrir Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. „Það er ömurlegt að tapa þessum leik. Þær fá ekkert rosalega mörg opin færi en það má ekki sleppa Mörtu lausri. Hún er ótrúlega góð og kláraði færið vel,“ sagði Sara Björk um markaskorarann Mörtu sem er jafnan talin besta fótboltakona allra tíma. Íslenska liðið spilaði sérstaklega vel í fyrri hálfleiknum en nýtti ekki þau færi sem það skapaði. „Við áttum að vera búnar að skora í fyrri hálfleik. Það er svekkjandi að tapa en það var margt jákvætt í leiknum,“ sagði Sara Björk sem bar fyrirliðabandið í leiknum í kvöld og mun gera það á EM eftir að í ljós kom að Margrét Lára Viðarsdóttir er með slitið krossband í hné. „Ég fíla þessa ábyrgð og þarf að leiða liðið,“ sagði Sara Björk að lokum.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13. júní 2017 20:15
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13. júní 2017 18:15
Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13. júní 2017 19:44