Hlaup Síðasta ávarp Guðna í embætti: „Þið eruð geggjuð!“ Guðni Th. Jóhannesson fráfarandi forseti Íslands flutti sitt síðasta ávarp í embætti í gær við upphaf utanvegarhlaupsins Kerlingarfjöll Ulta, fimm dögum áður en nýr forseti tekur við embætti. Að ávarpi loknu tók hann þátt í hlaupinu og hljóp 22 kílómetra. Innlent 28.7.2024 22:03 Guðni hljóp í Kerlingarfjöllum og flutti sitt síðasta ávarp Fjallahlaupið Kerlingarfjöll ULTRA var haldið í fyrsta skiptið í blíðskaparveðri í gær. Keppendur spreyttu sig á þremur vegalengdum á miðhálendinu og tókust á við krefjandi aðstæður með bros á vör. Guðni fráfarandi forseti var meðal þátttakenda og flutti þar sitt síðasta formlega ávarp. Lífið 28.7.2024 12:50 Myndaveisla: Héldu upp á tíu ára afmælið í Guðmundarlundi Haldið var upp á tíu ára afmæli Náttúruhlaupa í Guðmundarlundi á dögunum. Þangað mættu á þriðja hundrað iðkendur ásamt vinum og vandamönnum. Lífið 16.7.2024 16:04 Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. Lífið 15.7.2024 10:52 Vann Laugavegshlaupið fjórða árið í röð Laugavegshlaupið fór fram í dag en þetta er í tuttugasta og áttunda sinn sem hlaupið er haldið. Alls tóku yfir 500 hlauparar þátt í ár. Sport 13.7.2024 18:30 N1-mót og Dyrfjallahlaup í skítaveðri Ein stærsta ferðahelgi landsins stendur nú yfir. Landsmenn flykkjast um landið á fótboltamót, tónlistarhátíðir og langhlaup. Þessa helgina ætlar veðrið hins vegar að setja strik í reikninginn, að minnsta kosti á Norður- og Norðausturlandi. Innlent 6.7.2024 22:45 Andrea og Arnar langfyrst á Akureyri Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR kom fyrst kvenna í mark og setti persónulegt met á Íslandsmeistaramótinu í hálfu maraþoni á Akureyri. Arnar Pétursson varð Íslandsmeistari karla. Aðeins ein íslensk kona hefur hlaupið hálft maraþon hraðar en Andrea gerði í kvöld. Sport 4.7.2024 21:11 Andrea svekkir sig ekki á mannlegum mistökum Þeir hlauparar sem tóku þátt í Ármannshlaupinu í fyrradag munu ekki fá afrek sín skráð í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Í tilkynningu segir að hlaupaleiðin teljist of stutt en fimmtíu og átta metra vantaði upp á metrana tíu þúsund sem hlaupararnir áttu að hlaupa. Ein þeirra sem þreytti hlaupið í fyrradag er Andrea Kolbeinsdóttir sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni með því að koma fyrst í mark í kvennaflokki. Sport 4.7.2024 16:13 Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. Lífið 25.6.2024 20:00 Mari tók kærastann með upp á jökul Ofurhlaupakonan Mari Järsk fór með kærstanum sínum, Nirði Lúðvígssyni ljósmyndara í hans fyrsta utanvegahlaup, Snæfellsjökulshlaupið, um helgina. Mari segir Njörð hafa verið peppaðan til að byrja með en í gríni segir hún hann hafa verið frekar leiðinlegur á meðan hlaupinu stóð, enda gríðarlega erfitt. Lífið 24.6.2024 13:35 Ætla ellefu sinnum upp Esjuna og safna áheitum Ofurhlaupararnir Elísa Kristinsdóttir og Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir ætla sér að hlaupa mikið eftir tíu daga. Sport 14.6.2024 16:16 Litrík hlaupagleði í Laugardalnum Líf og fjör var í Laugardalnum síðastliðna helgi þegar hið árlega Litahlaup, eða Color Run, var haldið í áttunda sinn. Hlaupið er fimm kílómetrar þar sem þátttakendur eru litaðir með litapúðri eftir hvern kílómetra. Sannkölluð fjölskylduveisla! Lífið 11.6.2024 14:10 Vandamálið við fætur, þeir eru í laginu eins og fætur Fótlaga hlaupa- og utanvegaskórnir frá Altra og Vivobarefoot hafa heldur betur slegið í gegn hér á landi. Lífið samstarf 11.6.2024 08:31 Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Sport 9.6.2024 12:30 „Það er aldeilis ekki sjálfsagt að hafa heilsu“ Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona og viðburðarstýra, segist hafa sett heilsuna í fyrsta sæti eftir að hafa misst hana í kjölfar barnsburðar fyrir fjórum árum síðan. Hún segist spennt fyrir sumrinu sem er þéttskipað af fjallahlaupum og tónlistarviðburðum. Lífið 27.5.2024 07:01 Mýrdalshlaup í þoku og súld Mýrdalshlaupið fór fram í ellefta skipti í Vík í Mýrdal í gær. Keppt var í 10 km og 21 km hlaupi en auk þess fór fram 3 km skemmtiskokk sem var vel sótt. Talsverð súld og þoka var yfir rásmarkinu í fjörunni í Vík þegar tæplega 400 keppendur lögðu af stað kl 11.00 í gærmorgun. Sport 26.5.2024 09:33 Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31 Byrjaði að hlaupa til að sýna fyrrverandi í tvo heimana Ofurhlaupakonan Mari Järsk tók þátt í sínu fyrsta langhlaupi eftir að fyrrverandi kærastinn hennar tjáði henni að hann ætlaði að taka þátt í Esju Ultra hlaupinu. Hún skráði sig til leiks án þess að hafa nokkra reynslu og endaði í þriðja sæti. Lífið 9.5.2024 13:00 „Grét rosa mikið út af öllu og engu“ Þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti kom Elísa Kristinsdóttir, sá og sigraði í Bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Hún er einstæð móðir í fullu starfi sem nær engu að síður að hlaupa yfir 100 kílómetra á viku. Sport 9.5.2024 09:45 „Sögulegir skór“ Mari Järsk á uppboði Hlaupaskórnir sem Mari Järsk var klædd í þegar hún hljóp 57 hringi í Bakgarðshlaupinu og sló Íslandsmet eru nú á uppboði. Uppboðið er á vegum góðgerðardags Hagaskóla, sem fór reyndar fram í fyrradag. Lífið 9.5.2024 09:31 Stuðningurinn ómetanlegur: „Farið í dýpstu leyndarmálin“ Kvíði, grátur, hlý samvera og gleði er á meðal þess sem situr eftir hjá hlaupahetjunni Mari Järsk er hún hljóp sólarhringum saman og fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina, á nýju Íslandsmeti. Sport 8.5.2024 08:00 Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum Mari Järsk gat ekki staðið upp í kvöld til að taka við verðlaunum sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins í ár. Mari vann hlaupið eftir að hafa lokið 57 hringjum. Mari sagði fætur hennar hafa bólgnað svo upp eftir hlaupin að hún gæti ekki staðið upp. Sport 6.5.2024 22:55 Mari meyr eftir sigurinn „Bara svona meyr,“ segir Mari Järsk, um það hvernig henni líður eftir að hafa sigrað bakgarðshlaupið í ár. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Sport 6.5.2024 18:42 Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Lífið 6.5.2024 15:04 „Við erum öll byrjendur á einhverjum tímapunkti“ Með hlýnandi veðri og hækkandi sól fá margir fiðringinn til að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa í náttúrunni. Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari, þjálfari og förðunarfræðingur, kynntist útihlaupum sumarið 2018. Hún segir íþróttina næra sig andlega og líkamlega. Lífið 5.5.2024 20:01 Sérfræðingar rýna í Bakgarðshlaupið: „Endamarkið er í hausnum á þér“ Um helgina er Bakgarðshlaup náttúruhlaupa haldið og er spennan mikil. Það má segja að keppnin hafi aldrei verið svona sterk og eru flest af stærstu stjörnum Bakgarðshlaupsins að mæta til leiks, má þar nefna þau Mari Jaersk og Þorleif Þorleifsson. Lífið 3.5.2024 15:33 Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. Lífið 2.5.2024 10:30 Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00 Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Enski boltinn 21.4.2024 23:32 Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. Bíó og sjónvarp 12.4.2024 11:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 10 ›
Síðasta ávarp Guðna í embætti: „Þið eruð geggjuð!“ Guðni Th. Jóhannesson fráfarandi forseti Íslands flutti sitt síðasta ávarp í embætti í gær við upphaf utanvegarhlaupsins Kerlingarfjöll Ulta, fimm dögum áður en nýr forseti tekur við embætti. Að ávarpi loknu tók hann þátt í hlaupinu og hljóp 22 kílómetra. Innlent 28.7.2024 22:03
Guðni hljóp í Kerlingarfjöllum og flutti sitt síðasta ávarp Fjallahlaupið Kerlingarfjöll ULTRA var haldið í fyrsta skiptið í blíðskaparveðri í gær. Keppendur spreyttu sig á þremur vegalengdum á miðhálendinu og tókust á við krefjandi aðstæður með bros á vör. Guðni fráfarandi forseti var meðal þátttakenda og flutti þar sitt síðasta formlega ávarp. Lífið 28.7.2024 12:50
Myndaveisla: Héldu upp á tíu ára afmælið í Guðmundarlundi Haldið var upp á tíu ára afmæli Náttúruhlaupa í Guðmundarlundi á dögunum. Þangað mættu á þriðja hundrað iðkendur ásamt vinum og vandamönnum. Lífið 16.7.2024 16:04
Stjörnulífið: Heimir Hallgríms ástfanginn í Suður Frakklandi Íslensku stjörnurnar halda áfram að njóta sumarsins hvort sem það er erlendis, úti á landi eða gulri viðvörun á höfuðborgarsvæðinu. Fjallahlaup, útihátíðir og ástin einkenndi síðastliðna viku. Lífið 15.7.2024 10:52
Vann Laugavegshlaupið fjórða árið í röð Laugavegshlaupið fór fram í dag en þetta er í tuttugasta og áttunda sinn sem hlaupið er haldið. Alls tóku yfir 500 hlauparar þátt í ár. Sport 13.7.2024 18:30
N1-mót og Dyrfjallahlaup í skítaveðri Ein stærsta ferðahelgi landsins stendur nú yfir. Landsmenn flykkjast um landið á fótboltamót, tónlistarhátíðir og langhlaup. Þessa helgina ætlar veðrið hins vegar að setja strik í reikninginn, að minnsta kosti á Norður- og Norðausturlandi. Innlent 6.7.2024 22:45
Andrea og Arnar langfyrst á Akureyri Andrea Kolbeinsdóttir úr ÍR kom fyrst kvenna í mark og setti persónulegt met á Íslandsmeistaramótinu í hálfu maraþoni á Akureyri. Arnar Pétursson varð Íslandsmeistari karla. Aðeins ein íslensk kona hefur hlaupið hálft maraþon hraðar en Andrea gerði í kvöld. Sport 4.7.2024 21:11
Andrea svekkir sig ekki á mannlegum mistökum Þeir hlauparar sem tóku þátt í Ármannshlaupinu í fyrradag munu ekki fá afrek sín skráð í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Í tilkynningu segir að hlaupaleiðin teljist of stutt en fimmtíu og átta metra vantaði upp á metrana tíu þúsund sem hlaupararnir áttu að hlaupa. Ein þeirra sem þreytti hlaupið í fyrradag er Andrea Kolbeinsdóttir sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í greininni með því að koma fyrst í mark í kvennaflokki. Sport 4.7.2024 16:13
Aron Can og Gummi Emil í fullu fjöri með Mari Góð stemning var í Snæfellsjökulshlaupinu síðastliðinn laugardag þegar hlauparar hlupu tuttugu og tvo kílómetra frá Arnarstapa yfir jökulhálsinn til Ólafsvíkur. Lífið 25.6.2024 20:00
Mari tók kærastann með upp á jökul Ofurhlaupakonan Mari Järsk fór með kærstanum sínum, Nirði Lúðvígssyni ljósmyndara í hans fyrsta utanvegahlaup, Snæfellsjökulshlaupið, um helgina. Mari segir Njörð hafa verið peppaðan til að byrja með en í gríni segir hún hann hafa verið frekar leiðinlegur á meðan hlaupinu stóð, enda gríðarlega erfitt. Lífið 24.6.2024 13:35
Ætla ellefu sinnum upp Esjuna og safna áheitum Ofurhlaupararnir Elísa Kristinsdóttir og Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir ætla sér að hlaupa mikið eftir tíu daga. Sport 14.6.2024 16:16
Litrík hlaupagleði í Laugardalnum Líf og fjör var í Laugardalnum síðastliðna helgi þegar hið árlega Litahlaup, eða Color Run, var haldið í áttunda sinn. Hlaupið er fimm kílómetrar þar sem þátttakendur eru litaðir með litapúðri eftir hvern kílómetra. Sannkölluð fjölskylduveisla! Lífið 11.6.2024 14:10
Vandamálið við fætur, þeir eru í laginu eins og fætur Fótlaga hlaupa- og utanvegaskórnir frá Altra og Vivobarefoot hafa heldur betur slegið í gegn hér á landi. Lífið samstarf 11.6.2024 08:31
Alls konar veðrabrigði vel heppnaður Hengill Ultra Hengill Ultra fór fram í Hveragerði um helgina. Aðstæður voru krefjandi en mótið þótti heppnast vel. Sport 9.6.2024 12:30
„Það er aldeilis ekki sjálfsagt að hafa heilsu“ Ósk Gunnarsdóttir, útvarpskona og viðburðarstýra, segist hafa sett heilsuna í fyrsta sæti eftir að hafa misst hana í kjölfar barnsburðar fyrir fjórum árum síðan. Hún segist spennt fyrir sumrinu sem er þéttskipað af fjallahlaupum og tónlistarviðburðum. Lífið 27.5.2024 07:01
Mýrdalshlaup í þoku og súld Mýrdalshlaupið fór fram í ellefta skipti í Vík í Mýrdal í gær. Keppt var í 10 km og 21 km hlaupi en auk þess fór fram 3 km skemmtiskokk sem var vel sótt. Talsverð súld og þoka var yfir rásmarkinu í fjörunni í Vík þegar tæplega 400 keppendur lögðu af stað kl 11.00 í gærmorgun. Sport 26.5.2024 09:33
Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31
Byrjaði að hlaupa til að sýna fyrrverandi í tvo heimana Ofurhlaupakonan Mari Järsk tók þátt í sínu fyrsta langhlaupi eftir að fyrrverandi kærastinn hennar tjáði henni að hann ætlaði að taka þátt í Esju Ultra hlaupinu. Hún skráði sig til leiks án þess að hafa nokkra reynslu og endaði í þriðja sæti. Lífið 9.5.2024 13:00
„Grét rosa mikið út af öllu og engu“ Þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti kom Elísa Kristinsdóttir, sá og sigraði í Bakgarðshlaupinu um nýliðna helgi. Hún er einstæð móðir í fullu starfi sem nær engu að síður að hlaupa yfir 100 kílómetra á viku. Sport 9.5.2024 09:45
„Sögulegir skór“ Mari Järsk á uppboði Hlaupaskórnir sem Mari Järsk var klædd í þegar hún hljóp 57 hringi í Bakgarðshlaupinu og sló Íslandsmet eru nú á uppboði. Uppboðið er á vegum góðgerðardags Hagaskóla, sem fór reyndar fram í fyrradag. Lífið 9.5.2024 09:31
Stuðningurinn ómetanlegur: „Farið í dýpstu leyndarmálin“ Kvíði, grátur, hlý samvera og gleði er á meðal þess sem situr eftir hjá hlaupahetjunni Mari Järsk er hún hljóp sólarhringum saman og fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð um helgina, á nýju Íslandsmeti. Sport 8.5.2024 08:00
Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum Mari Järsk gat ekki staðið upp í kvöld til að taka við verðlaunum sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins í ár. Mari vann hlaupið eftir að hafa lokið 57 hringjum. Mari sagði fætur hennar hafa bólgnað svo upp eftir hlaupin að hún gæti ekki staðið upp. Sport 6.5.2024 22:55
Mari meyr eftir sigurinn „Bara svona meyr,“ segir Mari Järsk, um það hvernig henni líður eftir að hafa sigrað bakgarðshlaupið í ár. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Sport 6.5.2024 18:42
Myndaveisla: Mari og Guðni féllust í faðma á ögurstundu Tilfinningarnar voru allsráðandi þegar ofurhlaupararnir Mari Jaersk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Lífið 6.5.2024 15:04
„Við erum öll byrjendur á einhverjum tímapunkti“ Með hlýnandi veðri og hækkandi sól fá margir fiðringinn til að reima á sig hlaupaskóna og fara út að hlaupa í náttúrunni. Rakel María Hjaltadóttir, hlaupari, þjálfari og förðunarfræðingur, kynntist útihlaupum sumarið 2018. Hún segir íþróttina næra sig andlega og líkamlega. Lífið 5.5.2024 20:01
Sérfræðingar rýna í Bakgarðshlaupið: „Endamarkið er í hausnum á þér“ Um helgina er Bakgarðshlaup náttúruhlaupa haldið og er spennan mikil. Það má segja að keppnin hafi aldrei verið svona sterk og eru flest af stærstu stjörnum Bakgarðshlaupsins að mæta til leiks, má þar nefna þau Mari Jaersk og Þorleif Þorleifsson. Lífið 3.5.2024 15:33
Sígó eftir hvern hring og undir lokin þurfti að lyfta Mari upp úr stólnum en hún hljóp af stað Í gærkvöldi var ný heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Järsk frumsýnd á Stöð 2. Lífið 2.5.2024 10:30
Dæmd í bann eftir að ljúga til um krabbamein til að sleppa við bann Langhlauparinn Sara Benfares hefur verið dæmd í fimm ára keppnisbann eftir að þónokkur bannefni fundust í lyfjaprófi sem hún tók. Faðir hennar, Samir, sagði að ástæðan væri sú að hún hefði verið í lyfjameðferð við krabbameini undanfarið ár. Sport 23.4.2024 07:00
Ratcliffe hljóp maraþon og dreif sig svo á Wembley Sir Jim Ratcliffe, meðeigandi Manchester United, var önnum kafinn í dag. Enski boltinn 21.4.2024 23:32
Fylgdi Mari Jaersk á æskuslóðir: „Hann stakk hníf inn í lungun á pabba tvisvar“ „Mari er ein áhugaverðasta manneskja sem ég hef hitt á ævinni,” segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem er að leggja lokahönd á heimildarmynd um ofurhlauparann Mari Jaersk sem verður sýnd á Stöð 2 þann 1. maí næstkomandi, en Vísir frumsýnir hér fyrstu stikluna úr myndinni. Bíó og sjónvarp 12.4.2024 11:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent