Metaðsókn og söfnunarmet slegið Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. ágúst 2025 23:28 Tæplega átján þúsund manns hlupu í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Vísir/Vilhelm Metaðsókn var í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fór fram á laugardaginn. Skráðir þátttakendur voru 17.786, sem eru rúmlega þrjú þúsund fleiri en á síðasta ári. Þegar þetta er ritað hafa safnast yfir 321 milljónir, og er það söfnunarmet. Enn er hægt að heita á hlaupara fram á miðnætti. Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur segir að í ár hafi verið tekið upp nýtt fyrirkomulag á ræsingum. Hnökrar hafi komið upp í fyrri ræsingum dagsins í heilu og hálfu maraþoni vegna margmennis. „Ferlið við að fylla upp í ráshólf gekk ekki alveg eins og vonast var til og skapaðist því nokkur óvissa hjá þátttakendum um staðsetningu sína. Langflestir voru þó á réttum stað, en fyrirkomulagið var kynnt rækilega í aðdraganda hlaupsins í póstum til þátttakenda og á samfélagsmiðlum. Leitað verður leiða til að koma þeim skilaboðum enn betur á framfæri á næsta ári,“ segir í tilkynningu. Jafnframt segir að í tengslum við einstök atvik á braut hafi ÍBR kynnt sér málið. „Við höfum upplýsingar um tvö möguleg atvik þar sem hlauparar fóru út af braut. Í öðru atvikinu hafi hlaupari farið út af braut þar sem brautarvörður var í umferðagæslu. Fyrir framan fremstu hlaupara eru undanfarar á hjólum sem vísa leiðina og þykir okkur mjög leiðinlegt að þetta atvik hafi komið upp.“ „Íþróttabandalag Reykjavíkur þakkar öllum þátttakendum, samstarfsaðilum, áhorfendum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og öllum þeim sem tóku þátt í að skapa þennan frábæra viðburð.“ Reykjavíkurmaraþon Hlaup Íslandsbanki Menningarnótt Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Í tilkynningu frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur segir að í ár hafi verið tekið upp nýtt fyrirkomulag á ræsingum. Hnökrar hafi komið upp í fyrri ræsingum dagsins í heilu og hálfu maraþoni vegna margmennis. „Ferlið við að fylla upp í ráshólf gekk ekki alveg eins og vonast var til og skapaðist því nokkur óvissa hjá þátttakendum um staðsetningu sína. Langflestir voru þó á réttum stað, en fyrirkomulagið var kynnt rækilega í aðdraganda hlaupsins í póstum til þátttakenda og á samfélagsmiðlum. Leitað verður leiða til að koma þeim skilaboðum enn betur á framfæri á næsta ári,“ segir í tilkynningu. Jafnframt segir að í tengslum við einstök atvik á braut hafi ÍBR kynnt sér málið. „Við höfum upplýsingar um tvö möguleg atvik þar sem hlauparar fóru út af braut. Í öðru atvikinu hafi hlaupari farið út af braut þar sem brautarvörður var í umferðagæslu. Fyrir framan fremstu hlaupara eru undanfarar á hjólum sem vísa leiðina og þykir okkur mjög leiðinlegt að þetta atvik hafi komið upp.“ „Íþróttabandalag Reykjavíkur þakkar öllum þátttakendum, samstarfsaðilum, áhorfendum, starfsfólki, sjálfboðaliðum og öllum þeim sem tóku þátt í að skapa þennan frábæra viðburð.“
Reykjavíkurmaraþon Hlaup Íslandsbanki Menningarnótt Reykjavík Félagasamtök Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira