Fimleikar Jónas Ingi var grátlega nálægt en er kominn inn á HM Jónas Ingi Þórisson hefur bæst í hóp þeirra Íslendinga sem keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum eftir árangur sinn á Evrópumótinu fyrr í þessum mánuði. Sport 26.8.2022 08:30 Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022 Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, stóð sig frábærlega á Evrópumótinu sem fram fór í München nýverið. Árangurinn þar þýðir að Valgarð er nú búinn að tryggja sér sæti á HM sem fram fer í Liverpool í Englandi frá 29. október til 6. nóvember. Sport 22.8.2022 15:17 Hringadróttinssaga fimleikanna varð enn glæsilegri um helgina Grikkinn Eleftherios Petrounias bætti við ótrúlega sigurgöngu sína um helgina þegar hann varð Evrópumeistari í æfingum í hringum á EM í fimleikum í München. Sport 22.8.2022 15:00 Karlalandsliðið í fimleikum hafnaði í 26. sæti á EM Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið leik á Evrópumeistaramótinu í München, en liðið hafnaði í 26. sæti. Þetta var í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Sport 18.8.2022 21:08 Thelma og Hildur Maja fara á HM Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir munu keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í vetur vegna góðs árangurs á Evrópumótinu í München. Sport 15.8.2022 17:00 Thelma efst íslensku stelpnanna á EM í áhaldafimleikum Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu sem fram fór í München í Þýskalandi. Heildareinkunn liðsins var 138,129 stig. Þar af var Thelma Aðalsteinsdóttir stigahæst. Sport 11.8.2022 20:36 Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. Sport 27.7.2022 13:24 Leggja til nýja Hamarshöll á grunni þeirrar sem fauk: „Búin að vera mikil sorg“ Meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í Hveragerði leggur til að reisa skuli nýja Hamarshöll á grunni þeirrar sem fauk í febrúar fyrr á þessu ári. Höllin skuli reist úr föstum efnum og áætlað er að hún verði tekin í notkun haustið 2023. Sport 22.7.2022 10:30 Thelma Norðurlandameistari á slá Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk í dag. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði. Hún framkvæmdi frábæra sláarseríu sem tryggði henni Norðurlandameistaratitilinn á slá. Sport 3.7.2022 19:55 Ísland á verðlaunapalli í liðakeppni á NM í áhaldafimleikum Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum gerði sér lítið fyrir og vann til brons verðalauna á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer um helgina í Kópavogi. Íslenska karlaliðið rétt missti af verðlaunasæti og varð í því fjórða. Sport 3.7.2022 12:46 Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 2.7.2022 11:31 Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. Sport 2.7.2022 08:01 Flipp festival: „Eitthvað sem sjaldan eða aldrei hefur sést á Íslandi“ Eyrún Ævarsdóttir fór sjálf í háskólanám í sirkuslistum og er listrænn stjórnandi Flipp festival sem er fyrsta íslenska sirkuslistahátíðinni. Hún fer fram um helgina í Elliðaárstöð í Elliðaárdal og í Hafnarþorpinu í Kolaportinu. Lífið 24.6.2022 20:30 Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Sport 12.6.2022 22:00 Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Sport 11.6.2022 22:01 Biles á meðal fimleikakvenna sem krefja FBI um milljarð dollara Hópur fyrrverandi ólympíufimleikakvenna í Bandaríkjunum, þar á meðal gullverðlaunahafinn Simone Biles, ætla að krefja alríkislögreglunar FBI um meira en milljarð dollara í skaðabætur vegna mistaka hennar í máli Larrys Nassar sem misnotaði hundruð fimleikakvenna. Erlent 8.6.2022 11:32 Fimleikakappi dæmdur í árs bann fyrir að styðja innrásina í Úkraínu Rússneski fimleikmaðurinn Ivan Kuliak hefur verið dæmdur í eins árs bann fyrir að styðja innrásina í Úkraínu opinberlega. Sport 18.5.2022 15:00 Keppni í fimleikum á Íslandi óháð kyni Á ársþingi Fimleikasambands Íslands á dögunum var ákveðið að keppni í fimleikum á Íslandi yrði óháð kyni fram að 14. aldursári. Sport 12.5.2022 11:31 Stjarnan Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gær þar sem Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 1.5.2022 09:01 Meint barnsmóðir Pútíns vann Ólympíugull, fimmtán HM-gull og níu EM-gull Erlendir fjölmiðlar fjalla nú mikið um meinta kærustu Vladímír Pútíns Rússlandsforseta sem er nú sögð vera í felum í Ölpunum á meðan Rússar ráðast inn í Úkraínu. Sport 28.3.2022 12:31 Tveir rússneskir íþróttamenn í langt bann Rússneskur fimleikamaður og rússneskur skákmaður voru í dag dæmdir í langt keppnisbann af alþjóðasamböndum sínum fyrir að sýna Valdimír Pútín stuðning. Sport 21.3.2022 16:30 Sýndi fimleikatilþrif á háu hælunum Ajiea Lee hefur sett nýtt viðmið í tilþrifum á háhæluðum skóm. Sport 18.3.2022 15:45 Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. Sport 9.3.2022 12:00 Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sport 7.3.2022 11:30 Á metfjölda medalía en er nú komin með hring: Simone Biles trúlofuð Bandaríska fimleikakonan Simone Biles, ein skærasta íþróttastjarna heims, er trúlofuð. Sport 15.2.2022 15:53 Dansandi 16 ára snillingur í Þorlákshöfn Dugnaður og þrautsegja einkennir Auði Helgu Halldórsdóttur í Þorlákshöfn, sem er ekki nema 16 ára gömul en samt búin að afreka svo margt í lífinu. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í frjálsíþróttum og fimleikum, spilar fótbolta, leikur á þverflautu og dansar ballett og samkvæmisdansa svo eitthvað sé nefnt. Innlent 16.1.2022 21:00 Fimleikakona aldrei verið ofar í kjörinu en Kolbrún Þöll Aldrei hefur fimleikakona, eða fimleikamaður, verið ofar í kjörinu á Íþróttamanni ársins en Kolbrún Þöll Þorradóttir. Sport 30.12.2021 12:30 „Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. Sport 14.12.2021 09:00 380 milljónir dala í bætur til fórnarlamba Larrys Nassar Bandaríska fimleikasambandið hefur komist að samkomulagi við nokkur hundruð kvenna sem misnotaðar voru af Larry Nassar, lækni sambandsins, um greiðslu alls 380 milljóna dala, um 50 milljarða króna, í skaðabætur. Erlent 14.12.2021 07:43 Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. Sport 10.12.2021 16:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 16 ›
Jónas Ingi var grátlega nálægt en er kominn inn á HM Jónas Ingi Þórisson hefur bæst í hóp þeirra Íslendinga sem keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum eftir árangur sinn á Evrópumótinu fyrr í þessum mánuði. Sport 26.8.2022 08:30
Valgarð tryggði sér sæti á HM 2022 Valgarð Reinhardsson, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum, stóð sig frábærlega á Evrópumótinu sem fram fór í München nýverið. Árangurinn þar þýðir að Valgarð er nú búinn að tryggja sér sæti á HM sem fram fer í Liverpool í Englandi frá 29. október til 6. nóvember. Sport 22.8.2022 15:17
Hringadróttinssaga fimleikanna varð enn glæsilegri um helgina Grikkinn Eleftherios Petrounias bætti við ótrúlega sigurgöngu sína um helgina þegar hann varð Evrópumeistari í æfingum í hringum á EM í fimleikum í München. Sport 22.8.2022 15:00
Karlalandsliðið í fimleikum hafnaði í 26. sæti á EM Karlalandsliðið í áhaldafimleikum hefur lokið leik á Evrópumeistaramótinu í München, en liðið hafnaði í 26. sæti. Þetta var í fyrsta skipti í átta ár sem Ísland sendir lið til keppni í karlaflokki. Sport 18.8.2022 21:08
Thelma og Hildur Maja fara á HM Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir munu keppa á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í vetur vegna góðs árangurs á Evrópumótinu í München. Sport 15.8.2022 17:00
Thelma efst íslensku stelpnanna á EM í áhaldafimleikum Kvennalandslið Íslands í áhaldafimleikum hefur nú lokið keppni á Evrópumótinu sem fram fór í München í Þýskalandi. Heildareinkunn liðsins var 138,129 stig. Þar af var Thelma Aðalsteinsdóttir stigahæst. Sport 11.8.2022 20:36
Þessar eiga að verja titilinn í Lúxemborg Landslið Íslands fyrir Evrópumótið í hópfimleikum hafa verið valin. Íslendingar eiga titil að verja í kvennaflokki. Sport 27.7.2022 13:24
Leggja til nýja Hamarshöll á grunni þeirrar sem fauk: „Búin að vera mikil sorg“ Meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar í Hveragerði leggur til að reisa skuli nýja Hamarshöll á grunni þeirrar sem fauk í febrúar fyrr á þessu ári. Höllin skuli reist úr föstum efnum og áætlað er að hún verði tekin í notkun haustið 2023. Sport 22.7.2022 10:30
Thelma Norðurlandameistari á slá Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk í dag. Thelma Aðalsteinsdóttir kom, sá og sigraði. Hún framkvæmdi frábæra sláarseríu sem tryggði henni Norðurlandameistaratitilinn á slá. Sport 3.7.2022 19:55
Ísland á verðlaunapalli í liðakeppni á NM í áhaldafimleikum Íslenska kvennalandsliðið í áhaldafimleikum gerði sér lítið fyrir og vann til brons verðalauna á Norðurlandamótinu í áhaldafimleikum sem fram fer um helgina í Kópavogi. Íslenska karlaliðið rétt missti af verðlaunasæti og varð í því fjórða. Sport 3.7.2022 12:46
Finnst ekkert skemmtilegra en fáránlegar keppnir og áskoranir Glódís Guðgeirsdóttir er 28 ára gamall lífskúnstner, jarðfræðingur, fimleikastelpa, móðir, vinkona og ýmislegt annað og lýsir sjálfri sér sem ofsalegri stemningskonu. Hún elskar góðan kaffibolla og kvöldsund og passar sig að fara reglulega út fyrir þægindarammann. Glódís er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Lífið 2.7.2022 11:31
Rapinoe og Biles fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta Hvíta húsið tilkynnti í dag að knattspyrnukonan Megan Rapinoe yrði meðal þeirra sem myndi fá Frelsisorðu Bandaríkjaforseta. Fimleikadrottningin Simone Biles verður einnig meðal þeirra sem hlotnast sá heiður að þessu sinni. Sport 2.7.2022 08:01
Flipp festival: „Eitthvað sem sjaldan eða aldrei hefur sést á Íslandi“ Eyrún Ævarsdóttir fór sjálf í háskólanám í sirkuslistum og er listrænn stjórnandi Flipp festival sem er fyrsta íslenska sirkuslistahátíðinni. Hún fer fram um helgina í Elliðaárstöð í Elliðaárdal og í Hafnarþorpinu í Kolaportinu. Lífið 24.6.2022 20:30
Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. Sport 12.6.2022 22:00
Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. Sport 11.6.2022 22:01
Biles á meðal fimleikakvenna sem krefja FBI um milljarð dollara Hópur fyrrverandi ólympíufimleikakvenna í Bandaríkjunum, þar á meðal gullverðlaunahafinn Simone Biles, ætla að krefja alríkislögreglunar FBI um meira en milljarð dollara í skaðabætur vegna mistaka hennar í máli Larrys Nassar sem misnotaði hundruð fimleikakvenna. Erlent 8.6.2022 11:32
Fimleikakappi dæmdur í árs bann fyrir að styðja innrásina í Úkraínu Rússneski fimleikmaðurinn Ivan Kuliak hefur verið dæmdur í eins árs bann fyrir að styðja innrásina í Úkraínu opinberlega. Sport 18.5.2022 15:00
Keppni í fimleikum á Íslandi óháð kyni Á ársþingi Fimleikasambands Íslands á dögunum var ákveðið að keppni í fimleikum á Íslandi yrði óháð kyni fram að 14. aldursári. Sport 12.5.2022 11:31
Stjarnan Íslandsmeistari í karla- og kvennaflokki Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi í gær þar sem Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn bæði í karla- og kvennaflokki. Sport 1.5.2022 09:01
Meint barnsmóðir Pútíns vann Ólympíugull, fimmtán HM-gull og níu EM-gull Erlendir fjölmiðlar fjalla nú mikið um meinta kærustu Vladímír Pútíns Rússlandsforseta sem er nú sögð vera í felum í Ölpunum á meðan Rússar ráðast inn í Úkraínu. Sport 28.3.2022 12:31
Tveir rússneskir íþróttamenn í langt bann Rússneskur fimleikamaður og rússneskur skákmaður voru í dag dæmdir í langt keppnisbann af alþjóðasamböndum sínum fyrir að sýna Valdimír Pútín stuðning. Sport 21.3.2022 16:30
Sýndi fimleikatilþrif á háu hælunum Ajiea Lee hefur sett nýtt viðmið í tilþrifum á háhæluðum skóm. Sport 18.3.2022 15:45
Rússneski áróðurs-fimleikamaðurinn sér ekki eftir að hafa merkt sig með Z Rússneski fimleikamaðurinn Ivan Kuliak hljóp ekkert í felur þrátt fyrir að hafa hneykslað marga með stríðsáróðri sínum á heimsbikarnum í fimleikum og hefur hann nú tjáð sig um atvikið. Sport 9.3.2022 12:00
Tvítugur rússneskur fimleikamaður á palli með stríðsáróður á brjóstkassanum Rússneskir og hvít-rússneskir fimleikamenn mega frá og með deginum í dag ekki keppa lengur á mótum á vegum Alþjóðafimleikasambandsins. Þetta kemur auðvitað til vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Sport 7.3.2022 11:30
Á metfjölda medalía en er nú komin með hring: Simone Biles trúlofuð Bandaríska fimleikakonan Simone Biles, ein skærasta íþróttastjarna heims, er trúlofuð. Sport 15.2.2022 15:53
Dansandi 16 ára snillingur í Þorlákshöfn Dugnaður og þrautsegja einkennir Auði Helgu Halldórsdóttur í Þorlákshöfn, sem er ekki nema 16 ára gömul en samt búin að afreka svo margt í lífinu. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í frjálsíþróttum og fimleikum, spilar fótbolta, leikur á þverflautu og dansar ballett og samkvæmisdansa svo eitthvað sé nefnt. Innlent 16.1.2022 21:00
Fimleikakona aldrei verið ofar í kjörinu en Kolbrún Þöll Aldrei hefur fimleikakona, eða fimleikamaður, verið ofar í kjörinu á Íþróttamanni ársins en Kolbrún Þöll Þorradóttir. Sport 30.12.2021 12:30
„Þessi fótur lagast seinna, ég er allavega búin að vinna þetta núna“ Lokadagur Evrópumótsins í hópfimleikum var dramatískur í meira lagi fyrir Andreu Sif Pétursdóttur, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins. Hún sleit hásin en varð Evrópumeistari. Sport 14.12.2021 09:00
380 milljónir dala í bætur til fórnarlamba Larrys Nassar Bandaríska fimleikasambandið hefur komist að samkomulagi við nokkur hundruð kvenna sem misnotaðar voru af Larry Nassar, lækni sambandsins, um greiðslu alls 380 milljóna dala, um 50 milljarða króna, í skaðabætur. Erlent 14.12.2021 07:43
Valin fimleikakona ársins á afmælisdaginn Kolbrún Þöll Þorradóttir og Helgi Laxdal Aðalgeirsson voru valin fimleikafólk ársins af Fimleikasambandi Íslands. Sport 10.12.2021 16:01