Enn einn titillinn hjá Valgarð og Thelma vann í annað sinn í röð Smári Jökull Jónsson skrifar 26. mars 2023 13:16 Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir með Íslandsmeistarabikarana. Fimleikasamband Íslands Valgarð Reinhardsson og Thelma Aðalsteinsdóttir vörðu bæði titla sína á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fór í gær. Titillinn er sá sjöundi sem Valgarð vinnur. Mótið í gær var í umsjá fimleikadeildar Fjölnis og fór fjölþrautarkeppnin fram í gær en í dag verður keppt til úrslita á einstökum áhöldum. Hart var barist í kvennaflokki en þar var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem náði að verja titil sinn síðan í fyrra en hún hlaut í heildina 48.400 stig. Thelma keppir fyrir hönd Gerplu. Í öðru sæti voru þær Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk og Hildur Maja Guðmundsdóttir úr Gerplu en þær hlutu báðar 47.550 stig. Þetta er annað árið í röð sem Thelma verður Íslandsmeistari í fjölþraut. Í karlaflokki vann Valgarð nokkuð öruggan sigur með 77.065 stig. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð í öðru sæti með 74.565 stig og þriðji varð Atli Snær Valgeirsson einnig úr Gerplu með 74.231 stig. Einnig var keppt í unglingaflokki og þar urðu Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk og Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Gerplu meistarar en þau unnu bæði nokkuð örugga sigra. Fimleikar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sjá meira
Mótið í gær var í umsjá fimleikadeildar Fjölnis og fór fjölþrautarkeppnin fram í gær en í dag verður keppt til úrslita á einstökum áhöldum. Hart var barist í kvennaflokki en þar var það Thelma Aðalsteinsdóttir sem náði að verja titil sinn síðan í fyrra en hún hlaut í heildina 48.400 stig. Thelma keppir fyrir hönd Gerplu. Í öðru sæti voru þær Margrét Lea Kristinsdóttir úr Björk og Hildur Maja Guðmundsdóttir úr Gerplu en þær hlutu báðar 47.550 stig. Þetta er annað árið í röð sem Thelma verður Íslandsmeistari í fjölþraut. Í karlaflokki vann Valgarð nokkuð öruggan sigur með 77.065 stig. Martin Bjarni Guðmundsson úr Gerplu varð í öðru sæti með 74.565 stig og þriðji varð Atli Snær Valgeirsson einnig úr Gerplu með 74.231 stig. Einnig var keppt í unglingaflokki og þar urðu Lúkas Ari Ragnarsson úr Björk og Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Gerplu meistarar en þau unnu bæði nokkuð örugga sigra.
Fimleikar Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Leik lokið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar náðu sigrinum en misstu Höskuld Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Í beinni: Víkingur - FH | Lið á sitthvorum enda töflunnar Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sjá meira