Fimleikarnir hleypa Rússunum inn á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 10:30 Rússneska fimleikakonan Angelina Melnikova sést hér á Ólympíuleikunum í Tókýó. Getty/ Jean Catuffe Alþjóða fimleikasambandið hefur fellt úr gildi bann rússneskra og hvít-rússneskra fimleikamanna. Þeir mega keppa á ný en þó ekki undir fána þjóða sinnar. Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
Rússneskt og hvít-rússneskt fimleikafólk hefur verið í banni frá alþjóðlegum keppnum eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá 1. janúar næstkomandi mega þau keppa á ný. BREAKING: The International #Gymnastics Federation has ended its ban on #Russia and #Belarus after readmitting the two countries' athletes as neutrals#FIG #Ukrainehttps://t.co/WACs8UjSIB— insidethegames (@insidethegames) July 19, 2023 Í yfirlýsingu frá stjórn Alþjóða fimleikasambandsins kemur fram að sambandið vilji með þessu virða rétt allra íþróttamanna og um leið sendi það þau skilaboð til allra að Alþjóða fimleikasambandið vilji frið. Þetta þýðir að fimleikafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi getur tekið þátt í undankeppni fyrir Ólympíuleikana í París sem fara fram á næsta ári. Alþjóðaólympíunefndin hefur ýjað að því að hleypa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki inn á leikana en það hefur þó ekki verið tekin endanleg ákvörðun um það. Fjöldi íþróttasambanda hefur haldið sig við bannið gegn íþróttafólki frá umræddum þjóðum en stríðið hefur staðið yfir síðan í febrúar á síðasta ári.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira