Segja ágreining en ekki meintan ölvunarakstur ástæðu afsagnar Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2022 00:05 Vísir/Vilhelm Stjórn Fimleikasambands Íslands segir ekki rétt að Kristinn Arnarsson, formaður, hafi sagt af sér vegna meints ölvunaraksturs eins af landsliðsþjálfurum sambandsins. Langvarandi ágreiningur um val landsliðsþjálfara hafi þess í stað verið ástæðan og Kristinn hafi sjálfur sagt það. Kristinn neitaði að tjá sig við fréttastofu í kvöld. „Stjórn FSÍ harmar afsögnina og þykir um leið miður að hún verði til þess að einkamálefni séu dregin fram í opinbera umfjöllun og grunur falli á nokkra einstaklinga sem starfa við þjálfun á vegum sambandsins,“ segir í yfirlýsingu frá stjórn Fimleikasambandsins. Fyrr í kvöld var sagt frá því að Kristinn hefði sagt af sér eftir fund stjórnarinnar í dag og að það hefði verið vegna ákvörðunar stjórnar Fimleikasambandsins að gera nýjan samning við landsliðsþjálfara sem var sagður hafa keyrt undir áhrifum áfengis eftir samkvæmi í sumar. Sjá einnig: Formaður segir af sér eftir meintan ölvunarakstur landsliðsþjálfara Fimleikasambandið fékk ábendingar um það í sumar, eftir samkvæmi sem haldin voru í kjölfar Norðurlandamóts sem haldið var hér á landi í júlí, að vitni og þar á meðal landsliðsfólk, hefðu séð umræddan þjálfara fara ölvaðan upp í bíl eftir samkvæmin tvö og keyra á brott. Í yfirlýsingunni segir að erindi hafi borist stjórninni í júlí þar sem fram hafi komið ásakanir um meintan ölvunarakstur eins af landsliðsþjálfurum FSÍ eftir afmælisfögnuð. Fyrr um kvöldið hafi sami þjálfari sótt lokahóf Norðurlandamótsins en seinna samkvæmið hafi ekki tengst störfum hans á nokkurn hátt. Það erindi var sent til aga- og siðanefndar Fimleikasambandsins en í yfirlýsingunni segir að þjálfarinn hafi neitað því að hafa ekið undir áhrifum og að framburði annarra úr seinna samkvæminu hafi ekki borið saman. Ekkert liggi fyrir um refsivert athæfi og því hafi málið verið látið niður falla. Fimleikar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Sjá meira
Kristinn neitaði að tjá sig við fréttastofu í kvöld. „Stjórn FSÍ harmar afsögnina og þykir um leið miður að hún verði til þess að einkamálefni séu dregin fram í opinbera umfjöllun og grunur falli á nokkra einstaklinga sem starfa við þjálfun á vegum sambandsins,“ segir í yfirlýsingu frá stjórn Fimleikasambandsins. Fyrr í kvöld var sagt frá því að Kristinn hefði sagt af sér eftir fund stjórnarinnar í dag og að það hefði verið vegna ákvörðunar stjórnar Fimleikasambandsins að gera nýjan samning við landsliðsþjálfara sem var sagður hafa keyrt undir áhrifum áfengis eftir samkvæmi í sumar. Sjá einnig: Formaður segir af sér eftir meintan ölvunarakstur landsliðsþjálfara Fimleikasambandið fékk ábendingar um það í sumar, eftir samkvæmi sem haldin voru í kjölfar Norðurlandamóts sem haldið var hér á landi í júlí, að vitni og þar á meðal landsliðsfólk, hefðu séð umræddan þjálfara fara ölvaðan upp í bíl eftir samkvæmin tvö og keyra á brott. Í yfirlýsingunni segir að erindi hafi borist stjórninni í júlí þar sem fram hafi komið ásakanir um meintan ölvunarakstur eins af landsliðsþjálfurum FSÍ eftir afmælisfögnuð. Fyrr um kvöldið hafi sami þjálfari sótt lokahóf Norðurlandamótsins en seinna samkvæmið hafi ekki tengst störfum hans á nokkurn hátt. Það erindi var sent til aga- og siðanefndar Fimleikasambandsins en í yfirlýsingunni segir að þjálfarinn hafi neitað því að hafa ekið undir áhrifum og að framburði annarra úr seinna samkvæminu hafi ekki borið saman. Ekkert liggi fyrir um refsivert athæfi og því hafi málið verið látið niður falla.
Fimleikar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Leeds - Arsenal | Snúinn leikur fyrir toppliðið Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Sjá meira