Borgarstjórn Jólaútborgun Reykjavíkurborgar „barn síns tíma“ og lögð af Reykjavíkurborg segir gamla fyrirkomulagið hafa sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 8.1.2019 11:29 Segist þreytt á strengjabrúðutali borgarstjóra Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist endurtekið sitja undir ásökunum frá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að hún sé strengjabrúða innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.1.2019 10:30 Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15 Þrettándagleði í járnum vegna Valsaraandúðar KR-inga KR-ingar sjá rautt vegna Valsmerkisins á plaggatinu. Innlent 4.1.2019 14:25 Snjómokstur og önnur vetrarþjónusta í Reykjavík kostaði 642 milljónir króna 2018 Lítill sparnaður fylgir hlýindunum. Innlent 4.1.2019 10:58 Braggaskýrslan á borði Vigdísar Hauks yfir jólin Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur stytt sér stundir yfir jólin með lestri á braggaskýrslunni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Vigdísar. Innlent 26.12.2018 10:38 „Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. Innlent 23.12.2018 22:15 Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. Innlent 23.12.2018 21:03 Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. Innlent 23.12.2018 18:43 Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 23.12.2018 12:41 Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. Innlent 22.12.2018 23:40 Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. Innlent 22.12.2018 18:22 Borgarfulltrúar í miklum umbótaham eftir útgáfu Braggaskýrslunnar Borgarfulltrúar sem Vísir náði tali af í dag sammælast um draga þurfi lærdóm af Braggamálinu en skýrsla Innri endurskoðunar varðandi framkvæmdirnar var birt síðdegis. Innlent 20.12.2018 14:44 Sjálfstæðismenn: Áfellisdómur yfir stjórnkerfi borgarinnar, Hrólf og borgarstjóra Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks segja skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Braggamálið draga upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Innlent 20.12.2018 14:05 Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. Innlent 20.12.2018 13:33 Áramótabrennurnar í Reykjavík verða tíu talsins Tíu áramótabrennur verða í Reykjavík og gamlárskvöld og verður eldur borinn að flestum köstunum klukkan 20:30. Innlent 20.12.2018 13:19 Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Innlent 18.12.2018 19:01 Minjastofnun segir friðun Víkurgarðs ekki hafa áhrif á hótelbyggingu Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu vikum eða mánuðum taka afstöðu til tillögu Minjastofnunar um friðun Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins, í miðborg Reykjavíkur. Innlent 18.12.2018 18:21 Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Innlent 17.12.2018 06:22 Sanna ánafnar Maístjörnunni hluta launa sinna Sanna segir þreföld lægstu laun algert hámark. Innlent 11.12.2018 14:02 Bein útsending: Alþjóðlegur dagur mannréttinda í Iðnó Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar á Alþjóðlegum degi mannréttinda hefst klukkan 11:30 í Iðnó. Innlent 10.12.2018 11:15 Telur milljónir geta sparast á útboði raforku A-hluti borgarinnar keypti raforku fyrir 665 milljónir í fyrra. Viðskiptin eru ekki útboðsskyld og því ekki boðin út. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur borgina ekki hvetja til samkeppni á orkumarkaði. Innlent 9.12.2018 22:05 Bílastæði sem merkt voru sem einkastæði í hálfa öld eign borgarinnar Eigendur íbúðarhúsnæðis við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa tapað máli gegn Reykjavíkurborg vegna bílastæða við húsið. Bílastæðin höfðu verið merkt sem einkastæði í um hálfa öld en eru samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í eigu borgarinnar. Innlent 8.12.2018 18:37 Mannréttinda- og lýðræðissamfélag fyrir alla Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tekur mannréttindavernd alvarlega og styður við tækifæri allra borgarbúa til lýðræðisþátttöku í samfélaginu. Þetta endurspeglast í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Skoðun 6.12.2018 16:59 Ný menntastefna í Reykjavík Borgarstjórn hefur samþykkt nýja menntastefnu Reykjavíkur til 2030. Skoðun 5.12.2018 16:01 Borgarlínan raungerist með fimm milljörðum næstu fimm árin Áhersla er lögð á græn verkefni og velferð auk þess sem gert er ráð fyrir fimm milljarða króna fjármögnun Borgarlínunnar. Innlent 4.12.2018 23:32 Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14 Ljósin á Oslóartrénu tendruð í dag Dagskráin hefst klukkan 16.00. Innlent 2.12.2018 14:05 Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41 Jólakötturinn kostaði 4,4 milljónir en verður ódýrari á næsta ári Jólakötturinn hefur vakið mikla athygli eftir að ljós á honum voru tendruð við hátíðlega athöfn í miðbænum á laugardag. Innlent 26.11.2018 13:01 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 72 ›
Jólaútborgun Reykjavíkurborgar „barn síns tíma“ og lögð af Reykjavíkurborg segir gamla fyrirkomulagið hafa sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 8.1.2019 11:29
Segist þreytt á strengjabrúðutali borgarstjóra Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist endurtekið sitja undir ásökunum frá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að hún sé strengjabrúða innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.1.2019 10:30
Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15
Þrettándagleði í járnum vegna Valsaraandúðar KR-inga KR-ingar sjá rautt vegna Valsmerkisins á plaggatinu. Innlent 4.1.2019 14:25
Snjómokstur og önnur vetrarþjónusta í Reykjavík kostaði 642 milljónir króna 2018 Lítill sparnaður fylgir hlýindunum. Innlent 4.1.2019 10:58
Braggaskýrslan á borði Vigdísar Hauks yfir jólin Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur stytt sér stundir yfir jólin með lestri á braggaskýrslunni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Vigdísar. Innlent 26.12.2018 10:38
„Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. Innlent 23.12.2018 22:15
Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. Innlent 23.12.2018 21:03
Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. Innlent 23.12.2018 18:43
Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 23.12.2018 12:41
Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. Innlent 22.12.2018 23:40
Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. Innlent 22.12.2018 18:22
Borgarfulltrúar í miklum umbótaham eftir útgáfu Braggaskýrslunnar Borgarfulltrúar sem Vísir náði tali af í dag sammælast um draga þurfi lærdóm af Braggamálinu en skýrsla Innri endurskoðunar varðandi framkvæmdirnar var birt síðdegis. Innlent 20.12.2018 14:44
Sjálfstæðismenn: Áfellisdómur yfir stjórnkerfi borgarinnar, Hrólf og borgarstjóra Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks segja skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Braggamálið draga upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Innlent 20.12.2018 14:05
Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. Innlent 20.12.2018 13:33
Áramótabrennurnar í Reykjavík verða tíu talsins Tíu áramótabrennur verða í Reykjavík og gamlárskvöld og verður eldur borinn að flestum köstunum klukkan 20:30. Innlent 20.12.2018 13:19
Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Innlent 18.12.2018 19:01
Minjastofnun segir friðun Víkurgarðs ekki hafa áhrif á hótelbyggingu Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu vikum eða mánuðum taka afstöðu til tillögu Minjastofnunar um friðun Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins, í miðborg Reykjavíkur. Innlent 18.12.2018 18:21
Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Innlent 17.12.2018 06:22
Sanna ánafnar Maístjörnunni hluta launa sinna Sanna segir þreföld lægstu laun algert hámark. Innlent 11.12.2018 14:02
Bein útsending: Alþjóðlegur dagur mannréttinda í Iðnó Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar á Alþjóðlegum degi mannréttinda hefst klukkan 11:30 í Iðnó. Innlent 10.12.2018 11:15
Telur milljónir geta sparast á útboði raforku A-hluti borgarinnar keypti raforku fyrir 665 milljónir í fyrra. Viðskiptin eru ekki útboðsskyld og því ekki boðin út. Oddviti Sjálfstæðisflokksins telur borgina ekki hvetja til samkeppni á orkumarkaði. Innlent 9.12.2018 22:05
Bílastæði sem merkt voru sem einkastæði í hálfa öld eign borgarinnar Eigendur íbúðarhúsnæðis við Bergstaðastræti í Reykjavík hafa tapað máli gegn Reykjavíkurborg vegna bílastæða við húsið. Bílastæðin höfðu verið merkt sem einkastæði í um hálfa öld en eru samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms í eigu borgarinnar. Innlent 8.12.2018 18:37
Mannréttinda- og lýðræðissamfélag fyrir alla Meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur tekur mannréttindavernd alvarlega og styður við tækifæri allra borgarbúa til lýðræðisþátttöku í samfélaginu. Þetta endurspeglast í fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Skoðun 6.12.2018 16:59
Ný menntastefna í Reykjavík Borgarstjórn hefur samþykkt nýja menntastefnu Reykjavíkur til 2030. Skoðun 5.12.2018 16:01
Borgarlínan raungerist með fimm milljörðum næstu fimm árin Áhersla er lögð á græn verkefni og velferð auk þess sem gert er ráð fyrir fimm milljarða króna fjármögnun Borgarlínunnar. Innlent 4.12.2018 23:32
Notendasamráð í orði og á borði Notendasamráð er hugtak sem við heyrum oft um þessar mundir bæði hjá notendum þjónustu en ekki síður hjá stjórnvöldum. Skoðun 3.12.2018 17:14
Hífðu hús frá Laugavegi og niður á Hverfisgötu Verkamenn hífðu hús sem staðið hefur verið Laugaveg 73 yfir á lóð Hverfisgötu 92 í hádeginu. Innlent 27.11.2018 13:41
Jólakötturinn kostaði 4,4 milljónir en verður ódýrari á næsta ári Jólakötturinn hefur vakið mikla athygli eftir að ljós á honum voru tendruð við hátíðlega athöfn í miðbænum á laugardag. Innlent 26.11.2018 13:01