Borgarstjórn Móðgun við borgarbúa Heildarlaunakostnaður við skrifstofu borgarstjóra er 600 milljónir. Oddviti Sjálfstæðismannanna fordæmir bruðl. Innlent 28.9.2019 02:00 „Útfærslan skiptir öllu máli“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að það sé jákvætt að ríkið komi betur til móts við höfuðborgarsvæðið í hinum svokallaða samgöngupakka sem var undirritaður í gær en hann gagnrýnir samráðsleysi og segir útfærsluna skipta öllu máli. Innlent 27.9.2019 13:03 Til fjölmiðla og upplýsingafulltrúa borgarinnar Í borginni starfa upplýsingafulltrúar sem eru í raun upplýsingafulltrúar meirihlutans. Skoðun 26.9.2019 10:44 Laugavegurinn áfram göngugata í vetur Tillaga að fyrsta áfanga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveginn sem göngugötu, var samþykkt í auglýsingu í skipulags- og samgönguráði og fer hún fyrir borgarráð á morgun, 26. september. Innlent 25.9.2019 16:35 Helstu hjólastígarnir fá nöfn Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að lykilstígar í hjólastígakerfi borgarinnar fá nöfn. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, greinir frá þessu. Innlent 25.9.2019 15:38 Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Skoðun 24.9.2019 11:37 Fráveitumál geti kostað hundruð milljóna Borgarfulltrúi Sjálfstæðisf lokksins segir kostnað Reykjavíkurborgar við byggingu Aldin BioDome í Elliðaárdalnum geta hækkað um hundruð milljóna vegna fráveitumála. Innlent 24.9.2019 05:48 Borgin þarf sjálfstæða skóla Fjölmargir sjálfstætt starfandi grunn- og leikskólar eru í Reykjavík og gegna þeir mikilvægu hlutverki í menntakerfi borgarinnar. Um 1000 börn eru í sjálfstætt reknum leikskólum í borginni og um 700 stunda nám í sjálfstætt reknum grunnskólum. Skoðun 19.9.2019 02:00 Ólympískar skattahækkanir Frá árinu 2012 til 2018 hækkuðu skatttekjur Reykjavíkur um 48% umfram verðlag, eða 27,5 milljarða. Samt sem áður hafa skuldir borgarinnar aukist um 63% umfram verðlag, á fordæmalausum góðæristímum. Skoðun 19.9.2019 02:00 Meirihlutinn ber ábyrgð á slæmri fjárhagsstöðu grunnskólanna Nánast allir rekstarliðir skólastarfseminnar í Reykjavík fá of knappt fjármagn. Skoðun 18.9.2019 14:43 Hitafundur um hallarekstur Sorpu: „Þetta eru mistök á mistök ofan“ Borgarfulltrúum var heitt í hamsi á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi þegar rætt var um hallarekstur Sorpu. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýndi meirihlutann harðlega fyrir að ábyrgjast 990 milljóna króna lán til Sorpu án þess að hafa kallað eftir úttekt frá innri endurskoðun. Innlent 18.9.2019 13:27 Vilja rýmri opnunartíma Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu á fundi borgarstjórnar í gær til að opnunartími stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar yrði gerður sveigjanlegri til þess að létta á umferð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.9.2019 02:03 Borgin ætlar að stórefla samráð og samskipti Hagsmunaaðilar á Óðinsgötu og Hverfisgötu hafa gagnrýnt borgina í fréttum okkar fyrir samráðsleysi, of litlar upplýsingar og frestanir á framkvæmdum í götunum. Framkvæmalokum við Óðinsgötu hefur verið frestað í þrígang og í gær kom í ljós að aftur þarf að fresta framkvæmdum þar til næstu mánaðamóta. Innlent 13.9.2019 21:48 Borgarstjóri leggur blessun sína yfir 1,4 milljarð til Sorpu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavíkr, lagði tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna Sorpu fyrir árið 2019 á fundi borgarráðs í gær. Var ákveðið að vísa tillögunni áfram til borgarstjórnar. Innlent 13.9.2019 12:34 Þórdís Lóa á toppnum með 1,7 milljónir og varaborgarfulltrúar fá hálfa milljón Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er með rúma 1,7 milljón króna í heildarlaun. Þá eru heildarlaun launahæstu varaborgarfulltrúa rúmar 800 þúsund krónur. Innlent 10.9.2019 14:09 Secret Solstice verður í Laugardal 26.-28. júní 2020 Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 6.9.2019 11:03 Biðlistar eftir húsnæði styttast á vakt VG Húsnæðismál og skortur á húsnæði hefur verið mikið vandamál allt frá hruni. Skoðun 6.9.2019 10:13 Sérstök regla um álag hækkar laun borgarfulltrúa verulega Dæmi eru um að laun borgarfulltrúa í Reykjavík hafi hækkað um rúmlega 20 prósent á um sjö mánaða tímabili. Ástæða hækkana hrókeringar á embættum innan stjórnkerfisins sem og þóknanir vegna sérstakrar reglu um að seta í þremur fastanefndum veiti rétt á 200 þúsund króna álagsgreiðslu á mánuði. Innlent 6.9.2019 02:05 Borgarstjóra brugðið yfir byssumynd DV DV birti eigin samsetta mynd þar sem byssumaður sást miða riffli að höfði borgarstjóra. Innlent 5.9.2019 21:00 Málverkið af Bjarna ekki í fundarherberginu fræga Mike Pence fær ekki að sjá málverkið af Bjarna Benedikssyni í fundarherberginu fræga í Höfða, þegar hann skoðar í dag vettvang leiðtogafundarins árið 1986. Innlent 4.9.2019 15:30 Sextíu heimilislausir bíða úrræða Móðir manns sem lést í gistiskýlinu við Lindargötu í fyrra hefur efnt til samstöðufundar fyrir utan ráðhúsið í dag til að vekja athygli á stöðu heimilislausra. Stefnt er að því að ná saman þrjú hundruð manns, eða jafn stórum hóp og talinn er vera á götunni í dag. Formaður velferðarráðs borgarinnar segir ganga erfiðlega að finna lóðir fyrir smáhýsi en markmiðið sé að koma öllum í skjól fyrir veturinn. Innlent 3.9.2019 12:11 Blöskrar „óþolandi bakreikningur“ Sorpu Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn, segir ekki hægt að sópa undir teppið tæplega 1,4 milljarðs bakreikningi vegna mistaka. Innlent 3.9.2019 08:45 Mikil útgjöld í framkvæmdir og viðhald skóla Reykjavíkurborg vinnur að viðhaldi og framkvæmdum í að minnsta kosti átta af 39 grunnskólum í Reykjavíkur en í fimm þeirra hefur komið upp raki og eða mygla. Innlent 1.9.2019 11:55 Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Innlent 30.8.2019 02:03 Framlög hafi hækkað mikið Formaður skóla- og frístundaráðs segir skýrslu IE gott innlegg en í hana vanti að framlög til grunnskóla og viðhalds hafi hækkað mikið á síðustu árum. Formaður foreldrafélags hefur talað fyrir daufum eyrum. Innlent 30.8.2019 07:06 Fjölmargir buðu í byggingarrétt í Úlfarsárdal Mikil spenna var í loftinu í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar tiboðin voru lesin upp á opnum útboðsfundi. Innlent 29.8.2019 18:08 Rekstrarniðurstaða meðal annars betri vegna matsbreytinga Félagsbústaða Samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt uppgjöri sem afgreitt var í borgarráði í dag. Innlent 29.8.2019 14:46 Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01 Á biðlista eru 1328 börn Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum borgarinnar og 96% í leikskólum. Skoðun 27.8.2019 10:17 Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 72 ›
Móðgun við borgarbúa Heildarlaunakostnaður við skrifstofu borgarstjóra er 600 milljónir. Oddviti Sjálfstæðismannanna fordæmir bruðl. Innlent 28.9.2019 02:00
„Útfærslan skiptir öllu máli“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir að það sé jákvætt að ríkið komi betur til móts við höfuðborgarsvæðið í hinum svokallaða samgöngupakka sem var undirritaður í gær en hann gagnrýnir samráðsleysi og segir útfærsluna skipta öllu máli. Innlent 27.9.2019 13:03
Til fjölmiðla og upplýsingafulltrúa borgarinnar Í borginni starfa upplýsingafulltrúar sem eru í raun upplýsingafulltrúar meirihlutans. Skoðun 26.9.2019 10:44
Laugavegurinn áfram göngugata í vetur Tillaga að fyrsta áfanga að nýju deiliskipulagi fyrir Laugaveginn sem göngugötu, var samþykkt í auglýsingu í skipulags- og samgönguráði og fer hún fyrir borgarráð á morgun, 26. september. Innlent 25.9.2019 16:35
Helstu hjólastígarnir fá nöfn Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag að lykilstígar í hjólastígakerfi borgarinnar fá nöfn. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, greinir frá þessu. Innlent 25.9.2019 15:38
Reykjavík eftirbátur minni sveitarfélaga í mikilvægum málum Árið 2015 settu Sameinuðu þjóðirnar fram hin svokölluðu heimsmarkmið. Þau fela í sér að stefna skal að því að gera heiminn að betri stað fyrir árið 2030 með því að vinna að sautján tilgreindum markmiðum, m.a. að útrýma fátækt, útrýma hungri, tryggja öllum menntun og tryggja jafnrétti kynjanna. Skoðun 24.9.2019 11:37
Fráveitumál geti kostað hundruð milljóna Borgarfulltrúi Sjálfstæðisf lokksins segir kostnað Reykjavíkurborgar við byggingu Aldin BioDome í Elliðaárdalnum geta hækkað um hundruð milljóna vegna fráveitumála. Innlent 24.9.2019 05:48
Borgin þarf sjálfstæða skóla Fjölmargir sjálfstætt starfandi grunn- og leikskólar eru í Reykjavík og gegna þeir mikilvægu hlutverki í menntakerfi borgarinnar. Um 1000 börn eru í sjálfstætt reknum leikskólum í borginni og um 700 stunda nám í sjálfstætt reknum grunnskólum. Skoðun 19.9.2019 02:00
Ólympískar skattahækkanir Frá árinu 2012 til 2018 hækkuðu skatttekjur Reykjavíkur um 48% umfram verðlag, eða 27,5 milljarða. Samt sem áður hafa skuldir borgarinnar aukist um 63% umfram verðlag, á fordæmalausum góðæristímum. Skoðun 19.9.2019 02:00
Meirihlutinn ber ábyrgð á slæmri fjárhagsstöðu grunnskólanna Nánast allir rekstarliðir skólastarfseminnar í Reykjavík fá of knappt fjármagn. Skoðun 18.9.2019 14:43
Hitafundur um hallarekstur Sorpu: „Þetta eru mistök á mistök ofan“ Borgarfulltrúum var heitt í hamsi á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi þegar rætt var um hallarekstur Sorpu. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni, gagnrýndi meirihlutann harðlega fyrir að ábyrgjast 990 milljóna króna lán til Sorpu án þess að hafa kallað eftir úttekt frá innri endurskoðun. Innlent 18.9.2019 13:27
Vilja rýmri opnunartíma Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu á fundi borgarstjórnar í gær til að opnunartími stofnana og fyrirtækja Reykjavíkurborgar yrði gerður sveigjanlegri til þess að létta á umferð á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 18.9.2019 02:03
Borgin ætlar að stórefla samráð og samskipti Hagsmunaaðilar á Óðinsgötu og Hverfisgötu hafa gagnrýnt borgina í fréttum okkar fyrir samráðsleysi, of litlar upplýsingar og frestanir á framkvæmdum í götunum. Framkvæmalokum við Óðinsgötu hefur verið frestað í þrígang og í gær kom í ljós að aftur þarf að fresta framkvæmdum þar til næstu mánaðamóta. Innlent 13.9.2019 21:48
Borgarstjóri leggur blessun sína yfir 1,4 milljarð til Sorpu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavíkr, lagði tillögu um viðauka við fjárhagsáætlun vegna Sorpu fyrir árið 2019 á fundi borgarráðs í gær. Var ákveðið að vísa tillögunni áfram til borgarstjórnar. Innlent 13.9.2019 12:34
Þórdís Lóa á toppnum með 1,7 milljónir og varaborgarfulltrúar fá hálfa milljón Þórdís Lóa Þórhallsdóttir er með rúma 1,7 milljón króna í heildarlaun. Þá eru heildarlaun launahæstu varaborgarfulltrúa rúmar 800 þúsund krónur. Innlent 10.9.2019 14:09
Secret Solstice verður í Laugardal 26.-28. júní 2020 Þetta var samþykkt á fundi borgarráðs í gær. Innlent 6.9.2019 11:03
Biðlistar eftir húsnæði styttast á vakt VG Húsnæðismál og skortur á húsnæði hefur verið mikið vandamál allt frá hruni. Skoðun 6.9.2019 10:13
Sérstök regla um álag hækkar laun borgarfulltrúa verulega Dæmi eru um að laun borgarfulltrúa í Reykjavík hafi hækkað um rúmlega 20 prósent á um sjö mánaða tímabili. Ástæða hækkana hrókeringar á embættum innan stjórnkerfisins sem og þóknanir vegna sérstakrar reglu um að seta í þremur fastanefndum veiti rétt á 200 þúsund króna álagsgreiðslu á mánuði. Innlent 6.9.2019 02:05
Borgarstjóra brugðið yfir byssumynd DV DV birti eigin samsetta mynd þar sem byssumaður sást miða riffli að höfði borgarstjóra. Innlent 5.9.2019 21:00
Málverkið af Bjarna ekki í fundarherberginu fræga Mike Pence fær ekki að sjá málverkið af Bjarna Benedikssyni í fundarherberginu fræga í Höfða, þegar hann skoðar í dag vettvang leiðtogafundarins árið 1986. Innlent 4.9.2019 15:30
Sextíu heimilislausir bíða úrræða Móðir manns sem lést í gistiskýlinu við Lindargötu í fyrra hefur efnt til samstöðufundar fyrir utan ráðhúsið í dag til að vekja athygli á stöðu heimilislausra. Stefnt er að því að ná saman þrjú hundruð manns, eða jafn stórum hóp og talinn er vera á götunni í dag. Formaður velferðarráðs borgarinnar segir ganga erfiðlega að finna lóðir fyrir smáhýsi en markmiðið sé að koma öllum í skjól fyrir veturinn. Innlent 3.9.2019 12:11
Blöskrar „óþolandi bakreikningur“ Sorpu Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn, segir ekki hægt að sópa undir teppið tæplega 1,4 milljarðs bakreikningi vegna mistaka. Innlent 3.9.2019 08:45
Mikil útgjöld í framkvæmdir og viðhald skóla Reykjavíkurborg vinnur að viðhaldi og framkvæmdum í að minnsta kosti átta af 39 grunnskólum í Reykjavíkur en í fimm þeirra hefur komið upp raki og eða mygla. Innlent 1.9.2019 11:55
Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Innlent 30.8.2019 02:03
Framlög hafi hækkað mikið Formaður skóla- og frístundaráðs segir skýrslu IE gott innlegg en í hana vanti að framlög til grunnskóla og viðhalds hafi hækkað mikið á síðustu árum. Formaður foreldrafélags hefur talað fyrir daufum eyrum. Innlent 30.8.2019 07:06
Fjölmargir buðu í byggingarrétt í Úlfarsárdal Mikil spenna var í loftinu í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar tiboðin voru lesin upp á opnum útboðsfundi. Innlent 29.8.2019 18:08
Rekstrarniðurstaða meðal annars betri vegna matsbreytinga Félagsbústaða Samstæða borgarinnar var rekin með 7,7 milljarða króna afgangi fyrstu sex mánuði ársins samkvæmt uppgjöri sem afgreitt var í borgarráði í dag. Innlent 29.8.2019 14:46
Hjólar í Eyþór Arnalds og segir hann stökkva á öll tækifæri til að skruma Borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík dró hvergi undan í pistli sem hún skrifaði um Sjálfstæðisflokkinn í morgun. Innlent 27.8.2019 12:01
Á biðlista eru 1328 börn Í síðustu viku sendi Reykjavíkurborg út fréttatilkynningu þar sem skýrt var frá því að búið væri að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum borgarinnar og 96% í leikskólum. Skoðun 27.8.2019 10:17
Vill ekki fækka kjötdögum og segir vinstri mönnum að „byrja á sjálfum sér“ Eyþór segir að sá matur sem standi börnum til boða í skólum borgarinnar gæti verið betri. Innlent 27.8.2019 09:22