Gefa engan afslátt í baráttunni fyrir heiðarlegum stjórnmálum Bjarki Sigurðsson skrifar 22. apríl 2022 10:17 Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borginni. Aðsend Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar á Kjarvalsstöðum í gær. Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, segir að flokkurinn hafi skilað miklum árangri á líðandi kjörtímabili. Píratar hafa brátt verið í meirihlutasamstarfi í borgarstjórn í átta ár og segir Dóra að flokkurinn sé traustsins verður. „Við erum græn, frjálslynd og réttsýn. Píratar stunda og standa fyrir heiðarlegum stjórnmálum sem þýðir að við gefum engan afslátt og erum ekki tilbúin í málamiðlanir sem víkja frá okkar kjarnaprinsippum hvort sem það varðar loftslagsmál, mannréttindamál eða baráttuna gegn spillingu,“ segir Dóra í tilkynningu. Sætta sig ekki við miðjumoð Á næsta kjörtímabili ætlar flokkurinn að „hleypa sólarljósi inn í stjórnsýsluna“ svo spilling og sóun geti hvergi falist. Þá vilja Píratar valdefla íbúa og styrkja lýðræðisleg vinnubrögð stjórnsýslunnar. „Píratar gefa engan afslátt í baráttunni fyrir heiðarlegum stjórnmálum og grænni, sanngjarnri og nútímalegri borg. Við sættum okkur ekki við neitt miðjumoð heldur göngum alla leið og erum trú almannahag. Píratar gera gott betra. Við meinum það sem við segjum og orðum fylgja gjörðir,“ segir Dóra. Þrjár víddir Reykjavíkur Á stefnumálakynningarfundinum kynnti flokkurinn þrjár víddir Reykjavíkur undir stjórn Pírata. „Fagleg og nútímaleg lýðræðisborg“, „græn og barnvæn þekkingarborg“ og „aðgengileg og fjölbreytt mannréttindaborg“. Hér fyrir neðan má lesa allar stefnur Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hleypa sólarljósinu inn í stjórnsýsluna svo spilling og sóun geti hvergi falist með því að stórefla gagnsæi og gagnainnviði borgarinnar með meðal annars Gagnsjá Reykjavíkur með yfirsýn yfir gögn borgarinnar og nýrri styrkjagátt með yfirliti yfir veitta styrki og forsendur styrkveitinga. Valdefla íbúa og styrkja lýðræðisleg vinnubrögð stjórnsýslunnar með fjölbreyttum og aðgengilegum leiðum til áhrifa og virku samráði við íbúa og hagsmunaaðila á öllum stigum vinnunnar, eins og með nýrri og sameinaðri styrkjagátt og innleiðingu lýðræðisstefnu. Færa Reykjavík inn í nútímann með því að nýta tæknina og hugvitið til að auðvelda fólki lífið og minnka vesen með stafrænni og nútímalegri þjónustu. Skapa stafrænt innritunarferli í leikskóla með yfirliti yfir laus pláss og einfalda þjónustu í skipulags- og uppbyggingarmálum. Gera græn plön og framkvæmdir enn grænni og metnaðarfyllri svo bíllaus lífsstíll þurfi ekki að vera jaðarsport, hraða uppbyggingu Borgarlínu, endurheimta borgarlandið og endurhanna borgarumhverfið fyrir gangandi og hjólandi með þéttingu byggðar og fjölgun göngu- og vistgatna og bíllausra svæða. Allar ákvarðanir eiga að taka mið af markmiðum í loftslagsmálum. Bjóða upp á svæði fyrir lausagöngu hunda í öllum hverfum og huga að þörfum dýra og dýraeigenda eins og hundasvæða og hundagerða strax við þróun nýrra hverfa og innviða frekar en sem eftir á hugsun. Mæta fjölbreyttum þörfum barna og barnafjölskyldna á þeirra forsendum svo að margbreytileiki barna fái að njóta sín, tryggja nægan fjölda leikskóla- og dagvistunarplássa miðað við þörf, innleiða 6 tíma gjaldfrjálsan leikskóla, auka val fjölskyldna þegar bilið er brúað frá fæðingarorlofi. Hraða uppbyggingu fjölbreytts húsnæðis í þéttri lífsgæðabyggð í takt við þarfir almennings, fjölga félagslegum íbúðum sem hlutfalli af heildaruppbyggingu og stuðla að því að öll sveitarfélög axli sinn hluta, tryggja að lágmarki 25% uppbyggingar sé fyrir efnaminni hópa. Beita skaðaminnkandi aðferðum byggt á umburðarlyndi og fordómaleysi, fjölga úrræðum fyrir fólk í heimilisleysi og taka skaðaminnkun alla leið með neyðarskýli fyrir konur án skilyrða og sólarhringsþjónustu í ,,Húsnæði fyrst.“ Bjóða jafnréttis-, kyn-, hinsegin- og kynjafræðsla á öllum skólastigum, ráða fleiri hinseginsérfræðinga og sérfræðinga í Jafnréttisskólann. Bjóða gjaldfrjálsa móðurmálskennslu barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Sjá meira
Píratar hafa brátt verið í meirihlutasamstarfi í borgarstjórn í átta ár og segir Dóra að flokkurinn sé traustsins verður. „Við erum græn, frjálslynd og réttsýn. Píratar stunda og standa fyrir heiðarlegum stjórnmálum sem þýðir að við gefum engan afslátt og erum ekki tilbúin í málamiðlanir sem víkja frá okkar kjarnaprinsippum hvort sem það varðar loftslagsmál, mannréttindamál eða baráttuna gegn spillingu,“ segir Dóra í tilkynningu. Sætta sig ekki við miðjumoð Á næsta kjörtímabili ætlar flokkurinn að „hleypa sólarljósi inn í stjórnsýsluna“ svo spilling og sóun geti hvergi falist. Þá vilja Píratar valdefla íbúa og styrkja lýðræðisleg vinnubrögð stjórnsýslunnar. „Píratar gefa engan afslátt í baráttunni fyrir heiðarlegum stjórnmálum og grænni, sanngjarnri og nútímalegri borg. Við sættum okkur ekki við neitt miðjumoð heldur göngum alla leið og erum trú almannahag. Píratar gera gott betra. Við meinum það sem við segjum og orðum fylgja gjörðir,“ segir Dóra. Þrjár víddir Reykjavíkur Á stefnumálakynningarfundinum kynnti flokkurinn þrjár víddir Reykjavíkur undir stjórn Pírata. „Fagleg og nútímaleg lýðræðisborg“, „græn og barnvæn þekkingarborg“ og „aðgengileg og fjölbreytt mannréttindaborg“. Hér fyrir neðan má lesa allar stefnur Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hleypa sólarljósinu inn í stjórnsýsluna svo spilling og sóun geti hvergi falist með því að stórefla gagnsæi og gagnainnviði borgarinnar með meðal annars Gagnsjá Reykjavíkur með yfirsýn yfir gögn borgarinnar og nýrri styrkjagátt með yfirliti yfir veitta styrki og forsendur styrkveitinga. Valdefla íbúa og styrkja lýðræðisleg vinnubrögð stjórnsýslunnar með fjölbreyttum og aðgengilegum leiðum til áhrifa og virku samráði við íbúa og hagsmunaaðila á öllum stigum vinnunnar, eins og með nýrri og sameinaðri styrkjagátt og innleiðingu lýðræðisstefnu. Færa Reykjavík inn í nútímann með því að nýta tæknina og hugvitið til að auðvelda fólki lífið og minnka vesen með stafrænni og nútímalegri þjónustu. Skapa stafrænt innritunarferli í leikskóla með yfirliti yfir laus pláss og einfalda þjónustu í skipulags- og uppbyggingarmálum. Gera græn plön og framkvæmdir enn grænni og metnaðarfyllri svo bíllaus lífsstíll þurfi ekki að vera jaðarsport, hraða uppbyggingu Borgarlínu, endurheimta borgarlandið og endurhanna borgarumhverfið fyrir gangandi og hjólandi með þéttingu byggðar og fjölgun göngu- og vistgatna og bíllausra svæða. Allar ákvarðanir eiga að taka mið af markmiðum í loftslagsmálum. Bjóða upp á svæði fyrir lausagöngu hunda í öllum hverfum og huga að þörfum dýra og dýraeigenda eins og hundasvæða og hundagerða strax við þróun nýrra hverfa og innviða frekar en sem eftir á hugsun. Mæta fjölbreyttum þörfum barna og barnafjölskyldna á þeirra forsendum svo að margbreytileiki barna fái að njóta sín, tryggja nægan fjölda leikskóla- og dagvistunarplássa miðað við þörf, innleiða 6 tíma gjaldfrjálsan leikskóla, auka val fjölskyldna þegar bilið er brúað frá fæðingarorlofi. Hraða uppbyggingu fjölbreytts húsnæðis í þéttri lífsgæðabyggð í takt við þarfir almennings, fjölga félagslegum íbúðum sem hlutfalli af heildaruppbyggingu og stuðla að því að öll sveitarfélög axli sinn hluta, tryggja að lágmarki 25% uppbyggingar sé fyrir efnaminni hópa. Beita skaðaminnkandi aðferðum byggt á umburðarlyndi og fordómaleysi, fjölga úrræðum fyrir fólk í heimilisleysi og taka skaðaminnkun alla leið með neyðarskýli fyrir konur án skilyrða og sólarhringsþjónustu í ,,Húsnæði fyrst.“ Bjóða jafnréttis-, kyn-, hinsegin- og kynjafræðsla á öllum skólastigum, ráða fleiri hinseginsérfræðinga og sérfræðinga í Jafnréttisskólann. Bjóða gjaldfrjálsa móðurmálskennslu barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli.
Hleypa sólarljósinu inn í stjórnsýsluna svo spilling og sóun geti hvergi falist með því að stórefla gagnsæi og gagnainnviði borgarinnar með meðal annars Gagnsjá Reykjavíkur með yfirsýn yfir gögn borgarinnar og nýrri styrkjagátt með yfirliti yfir veitta styrki og forsendur styrkveitinga. Valdefla íbúa og styrkja lýðræðisleg vinnubrögð stjórnsýslunnar með fjölbreyttum og aðgengilegum leiðum til áhrifa og virku samráði við íbúa og hagsmunaaðila á öllum stigum vinnunnar, eins og með nýrri og sameinaðri styrkjagátt og innleiðingu lýðræðisstefnu. Færa Reykjavík inn í nútímann með því að nýta tæknina og hugvitið til að auðvelda fólki lífið og minnka vesen með stafrænni og nútímalegri þjónustu. Skapa stafrænt innritunarferli í leikskóla með yfirliti yfir laus pláss og einfalda þjónustu í skipulags- og uppbyggingarmálum. Gera græn plön og framkvæmdir enn grænni og metnaðarfyllri svo bíllaus lífsstíll þurfi ekki að vera jaðarsport, hraða uppbyggingu Borgarlínu, endurheimta borgarlandið og endurhanna borgarumhverfið fyrir gangandi og hjólandi með þéttingu byggðar og fjölgun göngu- og vistgatna og bíllausra svæða. Allar ákvarðanir eiga að taka mið af markmiðum í loftslagsmálum. Bjóða upp á svæði fyrir lausagöngu hunda í öllum hverfum og huga að þörfum dýra og dýraeigenda eins og hundasvæða og hundagerða strax við þróun nýrra hverfa og innviða frekar en sem eftir á hugsun. Mæta fjölbreyttum þörfum barna og barnafjölskyldna á þeirra forsendum svo að margbreytileiki barna fái að njóta sín, tryggja nægan fjölda leikskóla- og dagvistunarplássa miðað við þörf, innleiða 6 tíma gjaldfrjálsan leikskóla, auka val fjölskyldna þegar bilið er brúað frá fæðingarorlofi. Hraða uppbyggingu fjölbreytts húsnæðis í þéttri lífsgæðabyggð í takt við þarfir almennings, fjölga félagslegum íbúðum sem hlutfalli af heildaruppbyggingu og stuðla að því að öll sveitarfélög axli sinn hluta, tryggja að lágmarki 25% uppbyggingar sé fyrir efnaminni hópa. Beita skaðaminnkandi aðferðum byggt á umburðarlyndi og fordómaleysi, fjölga úrræðum fyrir fólk í heimilisleysi og taka skaðaminnkun alla leið með neyðarskýli fyrir konur án skilyrða og sólarhringsþjónustu í ,,Húsnæði fyrst.“ Bjóða jafnréttis-, kyn-, hinsegin- og kynjafræðsla á öllum skólastigum, ráða fleiri hinseginsérfræðinga og sérfræðinga í Jafnréttisskólann. Bjóða gjaldfrjálsa móðurmálskennslu barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Píratar Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Sjá meira