Borgarstjórn

Fréttamynd

Geðheilbrigði

Á síðustu mánuðum hafa orðið miklar breytingar á okkar samfélagi. Við erum nánast öll í stöðugri aðlögun, nýjar reglur og ný viðmið sem taka stöðugum breytingum.

Skoðun
Fréttamynd

Svartur blettur á borgarstjórn

Borgarstjórn fundaði í gær og voru tvö mikilvæg mál afgreidd á fundinum sem samþykkt voru samhljóða áður en tvær grímur fóru að renna á borgarfulltrúa.

Skoðun
Fréttamynd

Samþykktu einróma að stuðla að opnun neyslurýma

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag að stuðla að opnun neyslurýma í Reykjavík. Í bókun meirihluta borgarstjórnar segir að rannsóknir hafi sýnt að skaðaminnkandi aðgerðir dragi úr neikvæðum og hættulegum afleiðingum notkunar ávana- og fíkniefna.

Innlent
Fréttamynd

Hjartan­lega vel­komin!

Reykjavíkurborg hefur lagt sig fram um að taka vel á móti nýjum íbúum og sem betur fer fjölgar Reykvíkingum með ári hverju.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja reisa styttu af Jóni Páli við Jaka­ból

Hópur úr fjölskyldu kraftlyftinga- og aflraunamannsins Jóns Páls Sigmarssonar hefur óskað eftir heimild hjá til að reisa styttu af Jóni Páli þar sem Jakaból stóð eitt sinn við Þvottalaugarnar í Laugardal.

Innlent
Fréttamynd

Þetta stendur í Sam­göngu­sátt­málanum

Umbyltingar í Breiðholti eru ekki í þágu allra. Ég hef búið í Breiðholti í 20 ár og starfað þar í 10 ár. Nú liggja fyrir hugmyndir að endurnýjuðu hverfisskipulagi fyrir Breiðholt.

Skoðun
Fréttamynd

Að­eins þriðjungur velur bílinn

Nýleg könnun Maskínu um ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu er um margt áhugaverð. Fjöldi þeirra sem aka til og frá vinnu á höfuðborgarsvæðinu fækkar úr 71,7% á seinasta ári í 63,3% í ár.

Skoðun
Fréttamynd

Dóra segir vegið að málfrelsi sínu og krefst svara

Upp úr sauð á borgarstjórnarfundi í gær þegar rætt var um tillögu Sjálfstæðisflokksins um uppbyggingu á Keldnalandi og Örfirisey. Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, ræddi um eignarhlut Eyþórs í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins, og setti fram kenningu um Eyþór og uppbyggingu nýs miðbæjar á Selfossi og tengsl við Samherja.

Innlent
Fréttamynd

Velferðarsamfélag – í alvöru!

Við höfum metnað til að búa börnum í borginni eins góð skilyrði til þroska, uppvaxtar og menntunar eins og kostur er. Öllum börnum. Líka þeim sem flytjast hingað erlendis frá.

Skoðun