MH17

Abbott hyggst spyrja Pútín út í MH17
Ástralski forsætisráðherrann mun eiga fund með Rússlandsforseta í Brisbane í næsta mánuði.

Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið
Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum.

Orrustuflugvél skotin niður í Úkraínu
Vélin hrapaði um 40 kílómetrum vestur af þeim stað sem MH-17 vél Malaysia Airlines var skotin niður í síðasta mánuði.

Skiptar skoðanir um öryggi þess að fljúga yfir Írak
British Airways og Etihad Airways eru á meðal þeirra sem hafa haldið áfram að fljúga farþegaþotum yfir Írak á meðan Air France og Virgin Atlantic hafa stöðvað allar flugferðir yfir landið.

Segir Rússa hafa rifið reglubókina
Forsætisráðherra Bretlands kallar eftir því að NATO endurskoði samband sitt við Rússa í kjölfar framgöngu þeirra í Úkraínu.

MH17: Lík 80 farþega enn á vettvangi
Teymi rannsóknarsérfræðinga frá Hollandi og Ástralíu er nú komið að staðnum þar sem flak MH 17 liggur. Talið er að lík um 80 farþega séu enn á staðnum.

„Selfie“ sjúkur hermaður gæti hafa sannað að rússneski herinn sé í Úkraínu
Milliríkjadeila gæti skapast vegna instagram-síðu rússnesks hermanns.

Komast ekki að líkum vegna bardaga
Ættingjar farþega malasísku vélarinnar eru orðnir hræddir um að koma höndum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna.

Leiðtogar G7 senda Rússum tóninn
Rússland mun sæta frekari viðskiptaþvingunum muni þeir ekki hætta stuðningi við aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu.

Árið 2014 langt frá því versta í flugsögunni
Fleiri hundruð manns hafa látið lífið í flugslysum það sem af er ári, en 2014 er þó langt frá því að vera það mannskæðasta í flugsögunni.

Emirates hættir að fljúga yfir Írak
Írak er í alfaraflugleið flugvéla á leið milli Asíu og Evrópu. Flugfélög eru að enduskoða áætlanir sínar eftir að MH 17 var skotin niður í Úkraínu.

Rannsakendur Malaysian flugvélarinnar fullsaddir á bardögum
Utanríkisráðherra Ástralíu varð ekki að ósk sinni um að rannsakendur kæmust að flaki flugvélarinnar í dag. Talsmaður ÖSE segir rannsakendur uppgefna á svikum um vopnahlé.

Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu
Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins.

Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17
Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar.

Óvíst hvort kennsl verði borin á alla
Stefnt að því að lokið verði við að flytja allar líkamsleifar þeirra sem voru um borð í Malaysian flugvélinni verði allar komnar til Hollands á laugardag.

Stefnt að því að ljúka líkflutningum til Hollands fyrir helgi
Herflugvélar flytja 74 kistur með líkamsleifum Malaysian flugvélarinnar til Hollands í dag. Ekki víst að hægt verði að bera kennsl á alla sem voru um borð. Rannsókn hafin á flugritum.

Uppreisnarmenn þverneita að hafa skotið vélina niður
Leiðtogi uppreisnarmanna í Úkraínu segir að hann og hans menn hafi ekki yfir að ráða Buk-eldflaugum, en talið er að skotfæri af þeirri tegundinni hafi grandað flugvél Malasíska flugfélagsins, með flugnúmeri MH17.

Hollendingar syrgja hina látnu
Flugvélar með líkum um fimmtíu fórnarlamba árásarinnar á MH17 lenti á flugvellinum í Eindhoven skömmu eftir hádegi í dag.

Vilja taka HM í fótbolta af Rússum
Þýskir stjórnmálamenn hafa nú varpað fram þeirri spurningu hvort rétt sé að taka HM í fótbolta 2018 af Rússum.

Margir héldu að flugvél sem flutti líkin frá Úkraínu til Hollands hefði hrapað
Misvísandi skilaboð AP-fréttaveitunnar á Twitter fengu marga til að hrökkva í kút.

Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands
Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má.

Líkamsleifar farþega MH17 fluttar til Hollands í dag
Svarti kassinn úr flugi MH17 afhentur í gær og fórnarlömb flutt til Kharkiv.

Forsætisráðherra Malasíu hrósað í hástert
Yfirveguð framkoma hans í kjölfar gröndunar MH17 er sögð hafa skipt sköpum fyrir þróun mála í austurhluta Úkráinu.

Flugfélög fresta flugferðum til Tel Aviv
Bandarísku flugfélögin Delta og U.S. Air hafa frestað flugum til Tel Aviv eftir að eldflaug lenti nærri Ben Guiron-flugvelli fyrr í dag.

Engin von um vopnahlé á næstunni
Ísraelsher og Hamas-liðar hafa haldið árásum sínum áfram í dag og segja talsmenn Ísraelsstjórnar að ekki sé nein von um vopnahlé á næstunni.

Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370
Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin.

Segja aðskilnaðarsinna hafa stolið verðmætum af þeim látnu
Sjónarvottar á svæðinu þar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapaði til jarðar á fimmtudag segja að aðskilnaðarsinnar hafi farið í gegnum eigur hinna látnu og stolið verðmætum.

Utanríkisráðherrar ESB-ríkja ræða um viðbrögð við MH17
Utanríkisráðherrar aðildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til að ræða viðbrögð ESB við árásinni á farþegaþotunni MH17.

Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfræðingum
Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfræðinga.

Aðskilnaðarsinnar ganga rétt frá líkum
Aðskilnaðarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svæðið þar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmaður ÖSE segist þó hvergi banginn.