Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Tyrkinn kom öllum á óvart

Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit

Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki.

Sport
Fréttamynd

Fimmta besta afrek Íslendings á HM í frjálsum

Ásdís Hjálmsdóttir varð í gærkvöldi fimmti íslenski íþróttamaðurinn sem kemst í hóp þeirra ellefu bestu á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Þetta er jafnframt þriðji besti árangur íslenskrar konu á HM.

Sport
Fréttamynd

Aftur ellefta í Lundúnum

Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum, sama velli og hún keppti á á Ólympíuleikunum fyrir fimm árum. Þá varð hún líka í 11. sæti.

Sport
Fréttamynd

Ásdís ellefta í úrslitum

Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 11. sæti í úrslitum í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum.

Sport
Fréttamynd

Ásdís: Markmiðinu náð

Ásdís Hjálmsdóttir komst í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fram fer í London en hún sagði markmiði sínu hafa verið náð í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sport
Fréttamynd

Ásdís komin í úrslit

Ásdís Hjálmsdóttir er komin í úrslit í spjótkasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London.

Sport