Átti ekki að geta gengið aftur en hefur nú klárað tvö maraþonhlaup Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 23:30 Hannah Gavios. Getty/ Noam Galai Ef það er eitthvað sem Bandaríkjamenn elska þá er það góð endurkomusaga og saga hinnar 26 ára gömlu Hönnuh Gavios á þar svo sannarlega heima. Hannah Gavios kláraði New York maraþonið á dögunum og það er svo sem ekkert fréttnæmt frekar en tíminn hennar. Saga hennar gerði það aftur á móti að verkum að það var eins og hún hefði unnið hlaupið þegar hún kom í mark. Hannah Gavios hafði hlaupið mikið alla sína ævi en árið 2016 lenti hún í hræðilegu slysi. Mæna Hönnuh skaddaðist eftir að hún féll 46 metra fram af fjallsbrún. Hannah Gavios var þar á hlaupum undan manni sem réðst á hana í Tælandi. Hannah Gavios lamaðist við fallið og fékk að vita það frá læknunum að hún myndi aldrei ganga aftur.After an accident, Hannah Gavios was told she may never walk again. She finished her second New York City Marathon https://t.co/x9KotVW0pxpic.twitter.com/4DFRE7Mt3l — ESPN (@espn) November 5, 2019Hannah Gavios var hins vegar ekki á því og í fyrra kláraði hún sitt fyrsta New York maraþon. Hannah fór síðan aftur í ár og kláraði að þessu sinni hlaupið á rúmum ellefu klukkutímum. Það má sjá hana koma í mark hér fyrir ofan. Hannah Gavios fór alla 42 kílómetrana á hækjum. „Eftir að ég meiddist þá sagði ég sjálfri mér það að hverjar sem kringumstæðurnar væru þá væri ég alltaf hlaupari,“ sagði Hannah Gavios sem býr í Astoria í New York fylki. Hannah Gavios stefnir meira að segja hærra en að klára eitt stykki maraþonhlaup. Hún er með augum á hæsta fjalli Afríku. „Draumur minn er að ganga upp á Kilimanjaro,“ sagði Hannah Gavios.Hannah Gavios, a former competitive runner, was paralyzed in Thailand 3 years ago after falling 150 feet from a cliff as she tried to escape a sexual assault from a man she asked for directions. On Sunday she'll run the NYC Marathon: https://t.co/bHlAjj3jvKpic.twitter.com/b9dSPYenDh — Rachel Bachman (@Bachscore) November 1, 2019 Frjálsar íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Ef það er eitthvað sem Bandaríkjamenn elska þá er það góð endurkomusaga og saga hinnar 26 ára gömlu Hönnuh Gavios á þar svo sannarlega heima. Hannah Gavios kláraði New York maraþonið á dögunum og það er svo sem ekkert fréttnæmt frekar en tíminn hennar. Saga hennar gerði það aftur á móti að verkum að það var eins og hún hefði unnið hlaupið þegar hún kom í mark. Hannah Gavios hafði hlaupið mikið alla sína ævi en árið 2016 lenti hún í hræðilegu slysi. Mæna Hönnuh skaddaðist eftir að hún féll 46 metra fram af fjallsbrún. Hannah Gavios var þar á hlaupum undan manni sem réðst á hana í Tælandi. Hannah Gavios lamaðist við fallið og fékk að vita það frá læknunum að hún myndi aldrei ganga aftur.After an accident, Hannah Gavios was told she may never walk again. She finished her second New York City Marathon https://t.co/x9KotVW0pxpic.twitter.com/4DFRE7Mt3l — ESPN (@espn) November 5, 2019Hannah Gavios var hins vegar ekki á því og í fyrra kláraði hún sitt fyrsta New York maraþon. Hannah fór síðan aftur í ár og kláraði að þessu sinni hlaupið á rúmum ellefu klukkutímum. Það má sjá hana koma í mark hér fyrir ofan. Hannah Gavios fór alla 42 kílómetrana á hækjum. „Eftir að ég meiddist þá sagði ég sjálfri mér það að hverjar sem kringumstæðurnar væru þá væri ég alltaf hlaupari,“ sagði Hannah Gavios sem býr í Astoria í New York fylki. Hannah Gavios stefnir meira að segja hærra en að klára eitt stykki maraþonhlaup. Hún er með augum á hæsta fjalli Afríku. „Draumur minn er að ganga upp á Kilimanjaro,“ sagði Hannah Gavios.Hannah Gavios, a former competitive runner, was paralyzed in Thailand 3 years ago after falling 150 feet from a cliff as she tried to escape a sexual assault from a man she asked for directions. On Sunday she'll run the NYC Marathon: https://t.co/bHlAjj3jvKpic.twitter.com/b9dSPYenDh — Rachel Bachman (@Bachscore) November 1, 2019
Frjálsar íþróttir Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti