Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Ásdís og Guðni valin best

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina.

Sport
Fréttamynd

Sigurbjörn Árni: Guðbjörg er á heimsmælikvarða

„Þetta er náttúrulega algerlega frábær árangur og það er magnað að ná að bæta sig svona mikið jafn seint á hlaupatímabilinu og raun ber vitni,“ segir Sigurbjörn Árni Arngrímsson, sérfræðingur um frjálsar íþróttir.

Sport
Fréttamynd

Raunhæft að stefna á Tókýó árið 2020 

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hefur náð eftirtektarverðum árangri í spretthlaupi á þessu ári. Gullverðlaunin sem vann í vikunni á Ólympíuleikum ungmenna var góður endapunktur á góðu keppnisári.

Sport
Fréttamynd

Frábært ár varð stórkostlegt

Ísland eignaðist Ólympíumeistara í gærkvöldi þegar Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir vann til gullverðlauna í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna í Buenos Aires. Hún bætti einnig Íslandsmet sitt í greininni.

Sport
Fréttamynd

Guðbjörg tvöfaldur Norðurlandameistari

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er tvöfaldur Norðurlandameistari 19 ára og yngri í spretthlaupum. Hún vann 100 metra hlaup í gær og tók gullið í 200 metrunum í dag.

Sport
Fréttamynd

Ásdís líklega úr leik

Ásdís Hjálmsdóttir er að öllum líkindum úr leik í keppni í spjótkasti á EM í frjálsum í Berlín.

Sport