Sló 27 ára gamalt heimsmet í grindahlaupi: „Þeir lugu fyrst að mér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2021 10:31 Grant Holloway var kátur eftir að heimsmetstíminn hans var staðfestur í Madrid í gær. Getty/David Ramos Bandaríski spretthlauparinn Grant Holloway náði sögulegu hlaupi á heimsmótaröð innanhúss, World Indoor Tour, í Madrid í gær. Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021 Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður Björgvin og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira
Grant Holloway setti þá nýtt heimsmet í 60 metra grindahlaupi með því að koma í mark á 7,29 sekúndum. Holloway var búinn að vera nálægt metinu að undanförnu og var meðal annars aðeins 0,02 frá því fyrir tveimur vikum. #BREAKING Sports News:Chesapeake native Grant Holloway sets new world record in 60-meter hurdles.https://t.co/Yqy9E5ah76— WAVY TV 10 (@WAVY_News) February 24, 2021 Metið féll hins vegar í gær en það var í eigu hin velska Colin Jackson. Holloway fagnaði þó ekki metinu strax því það leit út fyrir það að hann hefði rétt misst af því. „Þeir lugu fyrst að mér og sögðu að ég hefði hlaupið á 7,32 sekúndum,“ sagði Grant Holloway í gríni í spænsku sjónvarpsviðtali eftir hlaupið. Hér fyrir neðan má sjá hlaupið hans Holloway frá því í gær. Grant Holloway breaks world indoor 60m hurdles record in Madrid #WorldIndoorTourStunning hurdling from @Flaamingoo_ to clock 7.29 : https://t.co/zCi4oRJwyr pic.twitter.com/1oM4G3DKP2— World Athletics (@WorldAthletics) February 24, 2021 Colin Jackson hljóp á 7,30 sekúndum í mars 1994 og var því búinn að eiga heimsmetið í næstum því 27 ár. Holloway er 23 ára gamall og var við nám við University of Florida en ákvað að gerast atvinnumaður eftir þriðja árið sitt í skólanum. Hann á nú fjögur af sex fljótustu hlaupum sögunnar en hann hefur fjórum sinnum hlaupið 60 metra grindahlaup á undir 7,35 sekúndum. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. Grant Holloway has just wrapped the greatest 60m hurdle season in history. Five meets, five wins. His top times from 2021:7.29 (#1 all-time)7.32 (T-#3)7.32 (T-#3)7.35 (T-#7)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18)7.38 (T-#18) pic.twitter.com/WvFL31oN2Q— Jonathan Gault (@jgault13) February 24, 2021
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður Björgvin og Jóhann snúa aftur Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Sjá meira