Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Ólympíufarar og Íslandsmethafar á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram á Laugardalsvellinum um helgina en fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið á þjóðarleikvangi Íslands dagana 13. til 14. júlí. Í boði eru 37 Íslandsmeistaratitlar.

Sport
Fréttamynd

Stefanía Daney setti fjögur Íslandsmet á Íslandsmótinu

Frjálsíþróttakonan Stefanía Daney Guðmundsdóttir átti frábæra helgi á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fram fór á Kaplakrikavelli um helgina. Hún var ekki sú eina sem blómstraði á stóra sviðinu í Hafnarfirði um helgina.

Sport
Fréttamynd

Fimm íslensk ungmenni inn á topp tíu listum í Evrópu

Íslensk frjálsíþróttakrakkar hafa náð frábærum árangri á síðasta ári og það sem af er þessu ári. Alþjóðlegir titlar ungmenna, Íslandsmeistaratitlar og Íslandsmet í fullorðinsflokki hafa fallið í skaut krakka sem enn eru gjaldgeng í flokki unglinga.

Sport
Fréttamynd

Semenya fær að keppa án lyfja

Ólympíu- og heimsmeistarinn Caster Semenya fær að keppa í sinni aðalvegalengd, 800 metra hlaupi, án takmarkana eftir úrskurð hæstaréttar í Sviss í gær.

Sport
Fréttamynd

Stefnir á gullverðlaun í Texas

Hilmar Örn Jónsson varð Austurdeildarmeistari í sleggjukasti og átti næstlengsta kastið á landsvísu aðeins nokkrum vikum eftir að hafa bætt ellefu ára gamalt Íslandsmet. Hann stefnir á gullið á lokamótinu.

Sport