Norðmaður sló langlíft heimsmet í Osló - „Metið eldra en ég“ Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 22:30 Warholm fagnar eftir hlaup kvöldsins. LightRocket via Getty Images/Andrea Staccioli Norski hlauparinn Karsten Warholm sló í kvöld 29 ára gamalt heimsmet í 400 metra grindahlaupi í móti á Demantamótaröðinni í Osló. Um er að ræða elsta standandi heimsmet í frjálsum íþróttum karla. Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið. Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Fyrra met átti Bandaríkjamaðurinn Kevin Young sem hljóp metrana 400 á 46,78 sekúndum þegar hann tryggði sér Ólympíugull í Barcelona árið 1992. Það met hafði staðið í 29 ár þar til Warholm, sem er tvöfaldur heimsmeistari, hljóp metrana á 46,70 sekúndum í Osló í kvöld. Hinn 21 árs gamli Alison dos Santos frá Brasilíu kom annar í mark á 47,38 sekúndum og Kúbverjinn Yasmani Copello, sem þó keppir fyrir Tyrkland, var þriðji. „Ég hef vitað lengi að ég ætti svo góða tíma í mér, en það er eitt að vera í góðu formi og annað að skila því á brautinni.“ sagði Warholm eftir hlaupið. „Þetta var bara fullkomið augnablik, allir hafa talað um að þetta heimsmet hefur staðið í fleiri, fleiri ár - það er eldra en ég í rauninni.“ sagði hann enn fremur. Warholm er 25 ára, fæddur 1996, fjórum árum eftir að Young setti metið á sínum tíma. Warholm þykir líklegur til afreka í greininni á Ólympíuleikunum í Tókýó sem hefjast síðar í þessum mánuði. Talið er að Rai Benjamin frá Bandaríkjunujm og Katarinn Abderrahman Samba muni veita honum harða keppni um gullið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira