Heimsmet féll og Ítalir stálu senunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. ágúst 2021 13:10 Mögnuð stund þegar ítölsku gullverðlaunahafarnir mættust í endamarkinu. vísir/Getty Mikið um dýrðir á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag þegar nokkrar greinar í frjálsum íþróttum kláruðust. Venesúelakonan Yulimar Rojas kom, sá og sigraði með glæsibrag í þrístökki. Sjötta og síðasta stökkið hennar var best þar sem hún stökk 15,67 metra og eignaði sér þar með heimsmet í greininni. Rojas bætti met Inessu Krevets frá árinu 1995 um 17 sentimetra. NEW WORLD RECORD 15.67m. Yulimar Rojas is the first Venezuelan woman to win gold and she now holds both, the indoor and outdoor triple jump world record.#3Sports #Tokyo2020 pic.twitter.com/vdziInIKJG— #3Sports (@3SportsGh) August 1, 2021 Í hástökki karla sættust þeir Gianmarco Tamberi, frá Ítalíu, og Mutaz Essa Barshim, frá Katar, á að deila efsta sætinu og hljóta þeir því báðir gullmedalíu. Þeir höfðu báðir náð að stökkva 2,37 en tókst ekki að komast yfir 2,39 metra. Í stað þess að fara í bráðabana um gullið höfðu þeir val um að deila efsta sætinu, sem og þeir gerðu. Myndband af þessu magnaða augnabliki má sjá hér að neðan. The moment Italy's Gianmarco Tamberi and Mutaz Essa Barshim of Qatar decided to share gold in the high jump! pic.twitter.com/36jBgXLImb— James Nalton (@JDNalton) August 1, 2021 Síðasta greinin var 100 metra spretthlaup sem er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu á Ólympíuleikum. Þar reyndist Lamont Marcell Jacobs sneggstur en hann kom í mark á 9,80 sekúndum og tryggði Ítölum sína fyrstu medalíu í greininni á Ólympíuleikum. 2004 - Italy have won two gold medals in athletism in a single Olympic Game - Marcell #Jacobs in 100m and Gianmarco #Tamberi in high jump - for the first time since Athens 2004 (Baldini, marathon - Brugnetti, 20 km walk). Crazy.#Tokyo2020 #Olympics #Olympics2020 pic.twitter.com/xvwVNG8jfX— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 1, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira
Venesúelakonan Yulimar Rojas kom, sá og sigraði með glæsibrag í þrístökki. Sjötta og síðasta stökkið hennar var best þar sem hún stökk 15,67 metra og eignaði sér þar með heimsmet í greininni. Rojas bætti met Inessu Krevets frá árinu 1995 um 17 sentimetra. NEW WORLD RECORD 15.67m. Yulimar Rojas is the first Venezuelan woman to win gold and she now holds both, the indoor and outdoor triple jump world record.#3Sports #Tokyo2020 pic.twitter.com/vdziInIKJG— #3Sports (@3SportsGh) August 1, 2021 Í hástökki karla sættust þeir Gianmarco Tamberi, frá Ítalíu, og Mutaz Essa Barshim, frá Katar, á að deila efsta sætinu og hljóta þeir því báðir gullmedalíu. Þeir höfðu báðir náð að stökkva 2,37 en tókst ekki að komast yfir 2,39 metra. Í stað þess að fara í bráðabana um gullið höfðu þeir val um að deila efsta sætinu, sem og þeir gerðu. Myndband af þessu magnaða augnabliki má sjá hér að neðan. The moment Italy's Gianmarco Tamberi and Mutaz Essa Barshim of Qatar decided to share gold in the high jump! pic.twitter.com/36jBgXLImb— James Nalton (@JDNalton) August 1, 2021 Síðasta greinin var 100 metra spretthlaup sem er alltaf beðið með mikilli eftirvæntingu á Ólympíuleikum. Þar reyndist Lamont Marcell Jacobs sneggstur en hann kom í mark á 9,80 sekúndum og tryggði Ítölum sína fyrstu medalíu í greininni á Ólympíuleikum. 2004 - Italy have won two gold medals in athletism in a single Olympic Game - Marcell #Jacobs in 100m and Gianmarco #Tamberi in high jump - for the first time since Athens 2004 (Baldini, marathon - Brugnetti, 20 km walk). Crazy.#Tokyo2020 #Olympics #Olympics2020 pic.twitter.com/xvwVNG8jfX— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 1, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Fleiri fréttir Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Sjá meira