Uppskriftir Nóatúns Húsavíkur hangilæri Hátíðleg uppskrift sem er alltaf jafn vinsæl. Matur 29.11.2007 20:03 Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 29.11.2007 20:25 Grillað Nauta sashimi Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati. Matur 10.12.2007 14:43 Fyllt lambalæri með rósmarínblæ Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst. Matur 29.11.2007 20:03 Ávaxtafyllt önd með sósu Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið. Matur 29.11.2007 19:19 Heit súkkulaðiterta með fljótandi miðju Dásamlega mjúk súkkulaðiterta. Matur 29.11.2007 19:45 Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01 Framhryggjarbitar með grænmeti og kryddjurtum Allt í einum potti. Matur 5.12.2007 16:07 Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41 Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49 Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24 Hreindýrafillet með porchini sveppum Villibráðaveisla að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 12:00 Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57 Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09 Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06 Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47 Hummus Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira. Matur 12.12.2007 11:03 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27 Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48 Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10 Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13 Myntukrydduð jarðarber með kampavíni Matur 29.11.2007 19:51 Hjartarlundir í bláberjasósu Með púrtvíni, timían og bláberjasultu. Matur 12.12.2007 11:35 Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 19:59 Rauðspretturúllur fylltar með humar Fiskiréttur að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 10:47 Grillað lamba rib-eye með kryddhjúp Fljótlegt og auðvelt á grillið. Matur 10.12.2007 15:11 Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52 Heimalagaður konfektís Einfaldur og góður heimalagaður ís. Matur 29.11.2007 19:52 Kalkúnn í púrtvínssósu Hátíðleg kalkúna uppskrift með púrtvínssósu. Matur 29.11.2007 20:05 « ‹ 1 2 ›
Laxatartar með ólífum og capers Ljúffengur og auðveldur réttur, tilvalin sem forréttur eða við önnur tækifæri. Matur 29.11.2007 20:25
Grillað Nauta sashimi Borið fram með wasabi, engifer, sojasósu og klettasalati. Matur 10.12.2007 14:43
Ávaxtafyllt önd með sósu Öndin er látin þyðna í ísskáp, innmatur og háls notað í soðið. Matur 29.11.2007 19:19
Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01
Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41
Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49
Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24
Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57
Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09
Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13
Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 19:59
Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52