Jólafréttir
Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju
Áttunda árið í röð munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld klukkan 18.
Hvar eru jólin?
Fyrir fimmtán árum fæddi ég yngri son minn á aðfangadagskveldi á Bræðraborgarstíg 13, viðstaddar voru tvær ljósmæður, tvær vinkonur, mamma mín og eldri sonur minn, þá níu ára, ein síamskisa sem var í pössun hjá mér og inni í stofunni píptu kanarífuglar í búri sínu. (Gleðileg jól, öllsömul.)
Hlakkar til jólafriðarins
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hlakkar mikið til jólahátíðarinnar og er bjartsýnn á að næsta ár verði gott og gæfuríkt. Hann heldur í hefðirnar um jólin og ætlar að nýta tímann vel með fjölskyldunni.
Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum.
Með hjarta úr gulli:15 ára stelpa á Selfossi gaf 100 jólagjafir
Rósa Signý Ólafsdóttir, grunnskólanemandi á Selfossi, kom eldri borgurum heldur betur á óvart á aðventunni.
Herbert Guðmundsson notar Season All á jólaöndina
Söngvarinn góðkunni deilir leyniuppskrift af jólaöndinni og sækir innblástur til litlu stúlkunnar með eldspýturnar.
Svona lítur alvöru jólaþorp út
Sextíu prósent af jólaskrauti heimsins er framleitt í einni og sömu borginni í Kína.
Aftansöngur í Grafarvogskirkju í beinni á Stöð 2 og Vísi
Landsmenn hafa tekið þessari útsendingu fagnandi undanfarin ár enda alltaf jafn hátíðleg.
Jólatónleikar Fíladelfíunnar á Stöð 2 og Vísi
Um er að ræða einstaklega hátíðlega tónleikar sem eru orðnir hluti af jólahaldi svo margra.
Nýr bóksölulisti: Lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu
Vísir birtir nú síðasta bóksölulistann fyrir jól og eru línur farnar að skýrast.
Jólaverslun veldur kaupmönnum vonbrigðum
Spáð hafði verið fjögurra til fimm prósenta aukningu á milli ára en allt bendir til þess að jólaverslun standi í stað.
Ísbjörn gæddi sér á jólagóðgæti
Ísbirnir og simpansar í dýragarðinum í Hannover í Þýskalandi fengu snemmbúnar jólagjafir frá dýrahirðum garðsins í gær.
Það á enginn að þurfa vera einn á aðfangadagskvöld
Fjölmargir mæta í hátíðarkvöldverð Hjálpræðishersins á aðfangadagskvöld en meirihluti hópsins er einstæðingar og heimilislaust fólk. Í Konukoti verður opnunartími lengdur yfir hátíðarnar en ekki í Gistiskýlinu.
Hildur Líf stöðvaði vopnað rán með hlýju og kærleika
21 árs gömul kona ógnaði starfsfólki Make Up Gallery á Glerártorgi í gær með hnífi og seildist eftir peningum í versluninni. Hildur Líf sýndi fádæma yfirvegun að mati verslunarstjóra og róaði konuna niður.
Á leið á Suðurpólinn um hátíðarnar
Íslendingur er leiðangursstjóri í tveggja mánaða göngu á Suðurpólinn. Slæmt skyggni og háar snjóöldur hafa hægt á ferðinni. Nýsjálenskt fyrirtæki leitaði eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna vegna reynslu þeirra af leiðöngrum.
Skreytir til að gleðja
Fallega skreytt hús við Laugardal hefur vakið mikla athygli og dæmi eru um að rútur séu farnar að stöðva þar með farþega.
Dæmi um að afgreiðslufólk sé slegið utan undir í jólaösinni
„Orðbragðið sem við þurfum að sitja undir er ólíðandi. Maður verður stundum ógeðslega reiður þegar maður verður fyrir svona framkomu,“ segir kona sem hefur starfað við afgreiðslu í hálfan áratug.
Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar
Snjallsímaleikurinn Kringlujól spilar þar stórt hlutverk.
Þorláksmessa í miðborginni
Jólatónlist mun óma og jólasveinar heilsa upp á jólabörn. Tenóarnir þrír halda tónleika og jólavættirnar á sínum stað.
Jóhann Páll forviða vegna velgengni Ófeigs
Útgefandinn man ekki annað eins en bók Ófeigs Sigurðssonar er nú í 5. prentun hjá Odda og verður prentuð í 11 þúsund eintökum.
Þjónusta Vegagerðarinnar um jólin
Stefnt er að því að leiðir með sjö daga þjónustu verði almennt færar upp úr klukkan tíu á hátíðardögum.
Hamborgarhryggurinn enn langvinsælastur
Um helmingur landsmanna ætlar að borða hamborgarhrygg í aðalrétt á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Aðrir algengir aðalréttir eru lambakjöt, rjúpur og kalkúnn.
Jólatíð
Stundum bregður fyrir þeim misskilningi að jól séu eingöngu fæðingarhátíð Krists, eða Kristsmessa. Jólahátíðin er ævaforn sólhvarfahátíð á norðurhveli jarðar og sem slík er hún hátíð allra, jafnt trúleysingja sem allra trúa fólks. Frá fornu fari hafa jólin verið birtu-, gleði- og gjafahátíð. Það þótti auðvitað tilefni samfagnaðar hér áður fyrr, og þykir enn, þegar sólin tók að hysja sig ofar á himininn í síðari hluta desember.
Um þessar mundir
Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu.
Jólahús Snæfellsbæjar
Það var margt um manninn í Pakkhúsinu í Ólafsvík í dag en að venju var lesin jólasaga fyrir börnin.
Set litla húsið hans Jesú út í gluggakistu
Eva Alice Devaney, sjö ára, er búin að föndra jólakort, fara á jólaball og baka heilmikið af piparkökum með afa, ömmu og gervifrænku sinni.
Bar það til um þessar mundir?
Illugi Jökulsson getur aldrei staðist það að lesa jólaguðspjallið með gagnrýnu hugarfari en viðurkennir fúslega að mórallinn sé góður.
Jólalegt í miðbænum
Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla.
Leikskólabörn gáfu þeim sem minna mega sín jólagjafir
Leikskólabörnin á Björtuhlíð við Grænuhlíð mættu í Kringluna fyrir helgi til að setja pakka undir jólatréð.
Jólalögin í ræktina
Jólalisti Heilsuvísis á Spotify.