Nýr bóksölulisti: Lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu Jakob Bjarnar skrifar 23. desember 2014 10:42 Öll þessi, Arnaldur, Yrsa, Ófeigur, Guðrún Helga og Eggert Þór; hafa efni á að brosa breitt: Þau synda skriðsund í jólabókaflóði. Þá eru línur farnar að skýrast hvað varðar bóksölu fyrir þessi jólin. Vísir birtir síðasta bóksölulistann fyrir jólin, lista Félags íslenskra bókaútgefenda. Vert er að taka fram að þessi listi er ekki óumdeildur en árum saman hefur bóksala í stórmörkuðum verið sögð skekkja myndina og þrengja, því þangað ratar ekki nema takmarkaður fjöldi titla. Bókaverslunin Eymundsson gefur út sinn lista, sem vert er að vekja athygli á, en hérna eru breiðu línurnar. Talsvert fleiri eintök seld eru að baki þessum lista en lista Eymundsson. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókaútgefenda, rýndi í listann með Vísi. Hún segir íslenska lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu sem enn eitt árið sitja á toppi síðasta Bóksölulistans fyrir jól og halda stöðu sinni sem elskuðustu skáldsagnahöfundar þjóðarinnar. „Það er örugglega hvorki sjálfgefið né einfalt verkefni hjá þeim að halda þessum vinsældum ár eftir ár,“ segir Bryndís. Hún bendir á að Ófeigur Sigurðsson sé tvímælalaust „svarti gandur ársins“. Öræfin, sem nú sitja í þriðja sæti topplistans, rjúka út úr hillum bóksala og síðasta prentun er væntanlega á leiðinni í verslanir í dag. „Saga þeirra, saga mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson er hástökkvari vikunnar, fer upp í fjórða sæti listans en var í því níunda í síðustu viku,“ segir Bryndís. Og hún bendir jafnframt á að bók Eggerts Þórs Bernharðssonar, Sveitin í sálinni, hafi slegið í gegn og klifið upp listann af miklu öryggi og situr nú í fimmta sæti topplistans. „Honum er Reykjavík fyrri tíma hugleikin, árið 2000 sendi hann frá sér bókina Undir bárujárnsboga sem naut gríðarlegra vinsælda og var endurútgefin í fyrra vegna fjölda áskoranna enda hafði hún þá verið uppseld um langt skeið.“ Áður hefur verið fjallað um að sala barnabóka hafi verið góð en þær virðast vera að gefa eftir nú á lokasprettinum. Já, það er sannarlega gaman að rýna í þessa lista, sem segja sína söguna; þetta eru listarnir sem slagurinn snýst um.Topplistinn 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 5. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 6. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 7. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 8. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Saga þeirra, saga mín - Helga Guðrún Johnson 2. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 3. Hans Jónatan : Maðurinn sem stal sjálfum sér - Gísli Pálsson 4.Í krafti sannfæringar : saga lögmanns og dómara - Jón Steinar Gunnlaugsson 5. Líf mitt – innbundin - Luis Suárez 6. Sigurður dýralæknir 2 - Sigurður Sigurðarson 7. Líf mitt – kilja - Luis Suárez 8. Villt - Cheryl Strayed 9. Kaupmaðurinn á horninu : Óskar í Sunnubúðinni segir frá - Jakob F. Ásgeirsson 10. Handan minninga – innbundin - Sally Magnusson Íslensk skáldverk 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 5. Kata - Steinar Bragi 6. Skálmöld - Einar Kárason 7. Litlu dauðarnir - Stefán Máni 8. Táningabók - Sigurður Pálsson 9. Englaryk - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Gæðakonur - Steinunn Sigurðardóttir Þýdd skáldverk 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Náðarstund - Hannah Kent 3. Pabbi er farinn á veiðar – innbundin - Mary Higgins Clark 4. Í innsta hring - Vivica Sten 5. Pabbi er farinn á veiðar – kilja - Mary Higgins Clark 6. Hátíð merkingarleysunnar - Milan Kundera 7. Lífið að leysa - Alice Munro 8. Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans - Haruki Murakami 9. Leiðirnar vestur : amerísk saga - Reid Lance Rosenthal 10. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman Barnabækur 1. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 2. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 3. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 4. Rottuborgari - David Walliams 5. Frozen hárbókin - Theodóra Mjöll / Walt Disney 6. Fjölfræðibók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 7. Loom æðið - Kat Roberts 8. Jólasyrpa 2014 - Walt Disney 9. Bestu barnabrandararnir - Ýmsir höfundar 10. Leitin að Blóðey : Ótrúleg ævintýri afa - Guðni Líndal Benediktsson Ungmennabækur 1. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson 2. Fótboltaspurningar - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Eiríksson 3. Hafnfirðingabrandarinn - Bryndís Björgvinsdóttir 4. Eleanor og Park - Rainbow Rowell 5. Töfradísin - Leyndardómurinn um hinn... - Michael Scott 6. Arfleifð - Veronica Roth 7. Maðurinn sem hataði börn - Þórarinn Leifsson 8. Djásn : Freyju saga 2 - Sif Sigmarsdóttir 9. Skrifað í stjörnurnar - John Green 10. Rauð sem blóð - Salla Simukka Fræði og almennt efni 1. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 2. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 3. Orðbragð - Brynja Þorgeirsdóttir / Bragi Valdimar Skúlason 4. Króm og hvítir hringir - Örn Sigurðsson 5. Hrossahlátur - Júlíus Brjánsson 6. Háski í hafi II - Illugi Jökulsson 7. Orð að sönnu : Íslenskir málshættir og orðskviðir - Jón G. Friðjónsson 8. Flugvélar í máli og myndum - Sam Atkinson / Jemima Dunnie 9. Lífríki Íslands - Snorri Baldursson 10. Draumaráðningar - Símon Jón Jóhannsson Ljóð & leikrit 1. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 2. Tautar og raular - Þórarinn Eldjárn 3. Drápa - Gerður Kristný 4. Íslenskar úrvalsstökur - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Kok - Kristín Eiríksdóttir 6. Yahya Hassan - Yahya Hassan 7. Árleysi árs og alda (askja með CD) - Bjarki Karlsson 8. Árleysi árs og alda - Bjarki Karlsson 9. Ljóðasafn - Gerður Kristný 10. Vornóttin angar - Oddur Sigfússon Matreiðslubækur 1. Bjór - Umhverfis jörðina... - Stefán Pálsson / Höskuldur Sæ mundsson / Rán Flygenrin 2. Læknirinn í eldhúsinu : veislan endalausa - Ragnar Freyr Ingvarsson 3. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 4. Eldhúsið okkar: Íslenskur hátíðarmatur - Magnús Ingi Magnússon 5. Af bestu lyst 4 - Heiða Björg Hilmisdóttir / Laufey Steingrímsdóttir / Gunnar Sverrisso 6. Gestgjafinn : bestu uppskriftirnar 2014 – Ýmsir höfundar 7. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 8. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 9. MMM-Matreiðslubók Mörtu Maríu - Marta María Jónasdóttir 10. Leyndarmál Tapasbarsins - Bjarki Freyr Gunnlaugsson / Carlos Horacio Gimenez Handavinnubækur 1. Stóra heklbókin - May Corfield 2. Íslenskt prjón - 25 tilbrigði - Hélène Magnússon 3. Heklfélagið : úrval uppskrifta eftir 15 hönnuði - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 4. Tvöfalt prjón : flott báðum megin - Guðrún María Guðmundsdóttir 5. Hekl, skraut og fylgihlutir - Ros Badger 6. Prjónaást - Jessica Biscoe 7. Litlu skrímslin - Nuriya Khegay 8. Treflaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 9. Slaufur - Rannveig Hafsteinsdóttir 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbókalisti 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. Hallgerður - Guðni Ágústsson 3. Útkall-örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 5. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 6. Maður sem heitir Ove - Fredrik Backman 7. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 8. Góði dátinn Svejk - Jaroslav Hašek 9. Skálmöld - Einar Kárason 10. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi Kiljulistinn 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Í innsta hring - Vivica Sten 4. Lóaboratoríum - Lóa Hlín Hjálmarsdóttir 5.Pabbi er farinn á veiðar - Mary Higgins Clark 6. Aþena, Ohio - Karl Ágúst Úlfsson 7. Drón - Halldór Armand 8. You are nothing - Hugleikur Dagsson 9. Lífið að leysa - Alice Munro 10. Kvíðasnillingarnir - Sverrir Norland Uppsafnaður listi frá áramótum Söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 5. Útkall – Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 6. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 7. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 8. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson Jólafréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Þá eru línur farnar að skýrast hvað varðar bóksölu fyrir þessi jólin. Vísir birtir síðasta bóksölulistann fyrir jólin, lista Félags íslenskra bókaútgefenda. Vert er að taka fram að þessi listi er ekki óumdeildur en árum saman hefur bóksala í stórmörkuðum verið sögð skekkja myndina og þrengja, því þangað ratar ekki nema takmarkaður fjöldi titla. Bókaverslunin Eymundsson gefur út sinn lista, sem vert er að vekja athygli á, en hérna eru breiðu línurnar. Talsvert fleiri eintök seld eru að baki þessum lista en lista Eymundsson. Bryndís Loftsdóttir, framkvæmdastjóri bókaútgefenda, rýndi í listann með Vísi. Hún segir íslenska lesendur halda tryggð við Arnald og Yrsu sem enn eitt árið sitja á toppi síðasta Bóksölulistans fyrir jól og halda stöðu sinni sem elskuðustu skáldsagnahöfundar þjóðarinnar. „Það er örugglega hvorki sjálfgefið né einfalt verkefni hjá þeim að halda þessum vinsældum ár eftir ár,“ segir Bryndís. Hún bendir á að Ófeigur Sigurðsson sé tvímælalaust „svarti gandur ársins“. Öræfin, sem nú sitja í þriðja sæti topplistans, rjúka út úr hillum bóksala og síðasta prentun er væntanlega á leiðinni í verslanir í dag. „Saga þeirra, saga mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson er hástökkvari vikunnar, fer upp í fjórða sæti listans en var í því níunda í síðustu viku,“ segir Bryndís. Og hún bendir jafnframt á að bók Eggerts Þórs Bernharðssonar, Sveitin í sálinni, hafi slegið í gegn og klifið upp listann af miklu öryggi og situr nú í fimmta sæti topplistans. „Honum er Reykjavík fyrri tíma hugleikin, árið 2000 sendi hann frá sér bókina Undir bárujárnsboga sem naut gríðarlegra vinsælda og var endurútgefin í fyrra vegna fjölda áskoranna enda hafði hún þá verið uppseld um langt skeið.“ Áður hefur verið fjallað um að sala barnabóka hafi verið góð en þær virðast vera að gefa eftir nú á lokasprettinum. Já, það er sannarlega gaman að rýna í þessa lista, sem segja sína söguna; þetta eru listarnir sem slagurinn snýst um.Topplistinn 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 5. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 6. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 7. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 8. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason Ævisögur 1. Saga þeirra, saga mín - Helga Guðrún Johnson 2. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 3. Hans Jónatan : Maðurinn sem stal sjálfum sér - Gísli Pálsson 4.Í krafti sannfæringar : saga lögmanns og dómara - Jón Steinar Gunnlaugsson 5. Líf mitt – innbundin - Luis Suárez 6. Sigurður dýralæknir 2 - Sigurður Sigurðarson 7. Líf mitt – kilja - Luis Suárez 8. Villt - Cheryl Strayed 9. Kaupmaðurinn á horninu : Óskar í Sunnubúðinni segir frá - Jakob F. Ásgeirsson 10. Handan minninga – innbundin - Sally Magnusson Íslensk skáldverk 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 5. Kata - Steinar Bragi 6. Skálmöld - Einar Kárason 7. Litlu dauðarnir - Stefán Máni 8. Táningabók - Sigurður Pálsson 9. Englaryk - Guðrún Eva Mínervudóttir 10. Gæðakonur - Steinunn Sigurðardóttir Þýdd skáldverk 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Náðarstund - Hannah Kent 3. Pabbi er farinn á veiðar – innbundin - Mary Higgins Clark 4. Í innsta hring - Vivica Sten 5. Pabbi er farinn á veiðar – kilja - Mary Higgins Clark 6. Hátíð merkingarleysunnar - Milan Kundera 7. Lífið að leysa - Alice Munro 8. Hinn litlausi Tsukuru Tazaki og pílagrímsár hans - Haruki Murakami 9. Leiðirnar vestur : amerísk saga - Reid Lance Rosenthal 10. Amma biður að heilsa - Fredrik Backman Barnabækur 1. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 2. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 3. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 4. Rottuborgari - David Walliams 5. Frozen hárbókin - Theodóra Mjöll / Walt Disney 6. Fjölfræðibók Sveppa - Sverrir Þór Sverrisson 7. Loom æðið - Kat Roberts 8. Jólasyrpa 2014 - Walt Disney 9. Bestu barnabrandararnir - Ýmsir höfundar 10. Leitin að Blóðey : Ótrúleg ævintýri afa - Guðni Líndal Benediktsson Ungmennabækur 1. Hjálp - Þorgrímur Þráinsson 2. Fótboltaspurningar - Bjarni Þór Guðjónsson / Guðjón Eiríksson 3. Hafnfirðingabrandarinn - Bryndís Björgvinsdóttir 4. Eleanor og Park - Rainbow Rowell 5. Töfradísin - Leyndardómurinn um hinn... - Michael Scott 6. Arfleifð - Veronica Roth 7. Maðurinn sem hataði börn - Þórarinn Leifsson 8. Djásn : Freyju saga 2 - Sif Sigmarsdóttir 9. Skrifað í stjörnurnar - John Green 10. Rauð sem blóð - Salla Simukka Fræði og almennt efni 1. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson 2. Útkall : Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 3. Orðbragð - Brynja Þorgeirsdóttir / Bragi Valdimar Skúlason 4. Króm og hvítir hringir - Örn Sigurðsson 5. Hrossahlátur - Júlíus Brjánsson 6. Háski í hafi II - Illugi Jökulsson 7. Orð að sönnu : Íslenskir málshættir og orðskviðir - Jón G. Friðjónsson 8. Flugvélar í máli og myndum - Sam Atkinson / Jemima Dunnie 9. Lífríki Íslands - Snorri Baldursson 10. Draumaráðningar - Símon Jón Jóhannsson Ljóð & leikrit 1. Íslensk úrvalsljóð - Guðmundur Andri Thorsson valdi 2. Tautar og raular - Þórarinn Eldjárn 3. Drápa - Gerður Kristný 4. Íslenskar úrvalsstökur - Guðmundur Andri Thorsson valdi 5. Kok - Kristín Eiríksdóttir 6. Yahya Hassan - Yahya Hassan 7. Árleysi árs og alda (askja með CD) - Bjarki Karlsson 8. Árleysi árs og alda - Bjarki Karlsson 9. Ljóðasafn - Gerður Kristný 10. Vornóttin angar - Oddur Sigfússon Matreiðslubækur 1. Bjór - Umhverfis jörðina... - Stefán Pálsson / Höskuldur Sæ mundsson / Rán Flygenrin 2. Læknirinn í eldhúsinu : veislan endalausa - Ragnar Freyr Ingvarsson 3. Frozen matreiðslubókin - Siggi Hall / Walt Disney 4. Eldhúsið okkar: Íslenskur hátíðarmatur - Magnús Ingi Magnússon 5. Af bestu lyst 4 - Heiða Björg Hilmisdóttir / Laufey Steingrímsdóttir / Gunnar Sverrisso 6. Gestgjafinn : bestu uppskriftirnar 2014 – Ýmsir höfundar 7. Stóra alifuglabókin - Úlfar Finnbjörnsson 8. Nenni ekki að elda - Guðrún Veiga Guðmundsdóttir 9. MMM-Matreiðslubók Mörtu Maríu - Marta María Jónasdóttir 10. Leyndarmál Tapasbarsins - Bjarki Freyr Gunnlaugsson / Carlos Horacio Gimenez Handavinnubækur 1. Stóra heklbókin - May Corfield 2. Íslenskt prjón - 25 tilbrigði - Hélène Magnússon 3. Heklfélagið : úrval uppskrifta eftir 15 hönnuði - Tinna Þórudóttir Þorvaldar 4. Tvöfalt prjón : flott báðum megin - Guðrún María Guðmundsdóttir 5. Hekl, skraut og fylgihlutir - Ros Badger 6. Prjónaást - Jessica Biscoe 7. Litlu skrímslin - Nuriya Khegay 8. Treflaprjón - Guðrún S. Magnúsdóttir 9. Slaufur - Rannveig Hafsteinsdóttir 10. Prjónabiblían - Gréta Sörensen Hljóðbókalisti 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. Hallgerður - Guðni Ágústsson 3. Útkall-örlagaskotið - Óttar Sveinsson 4. Svarthvítir dagar - Jóhanna Kristjónsdóttir 5. Vonarlandið - Kristín Steinsdóttir 6. Maður sem heitir Ove - Fredrik Backman 7. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 8. Góði dátinn Svejk - Jaroslav Hašek 9. Skálmöld - Einar Kárason 10. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi Kiljulistinn 1. Ljónatemjarinn - Camilla Läckberg 2. Afdalabarn - Guðrún frá Lundi 3. Í innsta hring - Vivica Sten 4. Lóaboratoríum - Lóa Hlín Hjálmarsdóttir 5.Pabbi er farinn á veiðar - Mary Higgins Clark 6. Aþena, Ohio - Karl Ágúst Úlfsson 7. Drón - Halldór Armand 8. You are nothing - Hugleikur Dagsson 9. Lífið að leysa - Alice Munro 10. Kvíðasnillingarnir - Sverrir Norland Uppsafnaður listi frá áramótum Söluhæstu bækurnar frá 1. janúar 1. Kamp Knox - Arnaldur Indriðason 2. DNA - Yrsa Sigurðardóttir 3. Öræfi - Ófeigur Sigurðsson 4. Gula spjaldið í Gautaborg - Gunnar Helgason 5. Útkall – Örlagaskotið - Óttar Sveinsson 6. Vísindabók Villa 2 - Vilhelm Anton Jónsson 7. Saga þeirra, sagan mín - Helga Guðrún Johnson 8. Þín eigin þjóðsaga - Ævar Þór Benediktsson 9. Náðarstund - Hannah Kent 10. Sveitin í sálinni - Eggert Þór Bernharðsson
Jólafréttir Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira