Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. desember 2014 15:31 Ungur drengur setur pakka undir jólatré Kringlunnar. Aldrei hafa fleiri pakkar safnast undir jólatréð í Kringlunni en verslunarmiðstöðin hefur undanfarna daga staðið fyrir pakkasöfnun fyrir jólin í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar, spilar leikurinn Kringlujól stórt hlutverk í pakkasöfnuninni, en allir þeir sem spila leikinn í snjallsímum sínum hjálpast að við að safna raunverulegum gjöfum sem fyrirtæki í Kringlunni síðan gefa. „Fólk getur nú spilað endalaust með góðri samvisku en því meira sem það spilar og lengra sem það kemst í leiknum þá fjölgar pökkunum undir trénu. Fólk er því að spila til góðs, fyrir utan það hvað það er skemmtilegt,“ segir Baldvina.Söngvararnir Stefán Hilmarsson, Gissur Páll Gissurarson og Eyþór Ingi kepptu við söngkonurnar Brynhildi Oddsdóttur, Ragnheiði Gröndal og Jóhönnu Guðrúnu í snjallsímaleiknum Kringlujól. Stelpurnar fóru með sigur af hómi eftir spennandi viðureign við strákanna.Hún segir að margir einstaklingar hafi sett pakka undir jólatréð. Þá hafi hafi skólabörn fjölmennt og jafnvel heilu skólabekkirnir komið með pakka. Sem dæmi megi nefna að allir tíundu bekkingar í Sæmundarskóla í Grafarvogi hafi komið með gjafir undir jólatréð í stað þess að skiptast á gjöfum eins og venjan hefur verið í skólanum. Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands sjá um að útdeila pökkunum sem munu vafalaust gleðja marga á aðfangadagskvöld. Fólk getur sótt sér leikinn Kringlujól í App Store og Google Play því að kostnaðarlausu. Jólafréttir Tengdar fréttir Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Aldrei hafa fleiri pakkar safnast undir jólatréð í Kringlunni en verslunarmiðstöðin hefur undanfarna daga staðið fyrir pakkasöfnun fyrir jólin í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar, spilar leikurinn Kringlujól stórt hlutverk í pakkasöfnuninni, en allir þeir sem spila leikinn í snjallsímum sínum hjálpast að við að safna raunverulegum gjöfum sem fyrirtæki í Kringlunni síðan gefa. „Fólk getur nú spilað endalaust með góðri samvisku en því meira sem það spilar og lengra sem það kemst í leiknum þá fjölgar pökkunum undir trénu. Fólk er því að spila til góðs, fyrir utan það hvað það er skemmtilegt,“ segir Baldvina.Söngvararnir Stefán Hilmarsson, Gissur Páll Gissurarson og Eyþór Ingi kepptu við söngkonurnar Brynhildi Oddsdóttur, Ragnheiði Gröndal og Jóhönnu Guðrúnu í snjallsímaleiknum Kringlujól. Stelpurnar fóru með sigur af hómi eftir spennandi viðureign við strákanna.Hún segir að margir einstaklingar hafi sett pakka undir jólatréð. Þá hafi hafi skólabörn fjölmennt og jafnvel heilu skólabekkirnir komið með pakka. Sem dæmi megi nefna að allir tíundu bekkingar í Sæmundarskóla í Grafarvogi hafi komið með gjafir undir jólatréð í stað þess að skiptast á gjöfum eins og venjan hefur verið í skólanum. Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands sjá um að útdeila pökkunum sem munu vafalaust gleðja marga á aðfangadagskvöld. Fólk getur sótt sér leikinn Kringlujól í App Store og Google Play því að kostnaðarlausu.
Jólafréttir Tengdar fréttir Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23