Aldrei fleiri pakkar undir jólatré Kringlunnar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. desember 2014 15:31 Ungur drengur setur pakka undir jólatré Kringlunnar. Aldrei hafa fleiri pakkar safnast undir jólatréð í Kringlunni en verslunarmiðstöðin hefur undanfarna daga staðið fyrir pakkasöfnun fyrir jólin í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar, spilar leikurinn Kringlujól stórt hlutverk í pakkasöfnuninni, en allir þeir sem spila leikinn í snjallsímum sínum hjálpast að við að safna raunverulegum gjöfum sem fyrirtæki í Kringlunni síðan gefa. „Fólk getur nú spilað endalaust með góðri samvisku en því meira sem það spilar og lengra sem það kemst í leiknum þá fjölgar pökkunum undir trénu. Fólk er því að spila til góðs, fyrir utan það hvað það er skemmtilegt,“ segir Baldvina.Söngvararnir Stefán Hilmarsson, Gissur Páll Gissurarson og Eyþór Ingi kepptu við söngkonurnar Brynhildi Oddsdóttur, Ragnheiði Gröndal og Jóhönnu Guðrúnu í snjallsímaleiknum Kringlujól. Stelpurnar fóru með sigur af hómi eftir spennandi viðureign við strákanna.Hún segir að margir einstaklingar hafi sett pakka undir jólatréð. Þá hafi hafi skólabörn fjölmennt og jafnvel heilu skólabekkirnir komið með pakka. Sem dæmi megi nefna að allir tíundu bekkingar í Sæmundarskóla í Grafarvogi hafi komið með gjafir undir jólatréð í stað þess að skiptast á gjöfum eins og venjan hefur verið í skólanum. Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands sjá um að útdeila pökkunum sem munu vafalaust gleðja marga á aðfangadagskvöld. Fólk getur sótt sér leikinn Kringlujól í App Store og Google Play því að kostnaðarlausu. Jólafréttir Tengdar fréttir Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Aldrei hafa fleiri pakkar safnast undir jólatréð í Kringlunni en verslunarmiðstöðin hefur undanfarna daga staðið fyrir pakkasöfnun fyrir jólin í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar, spilar leikurinn Kringlujól stórt hlutverk í pakkasöfnuninni, en allir þeir sem spila leikinn í snjallsímum sínum hjálpast að við að safna raunverulegum gjöfum sem fyrirtæki í Kringlunni síðan gefa. „Fólk getur nú spilað endalaust með góðri samvisku en því meira sem það spilar og lengra sem það kemst í leiknum þá fjölgar pökkunum undir trénu. Fólk er því að spila til góðs, fyrir utan það hvað það er skemmtilegt,“ segir Baldvina.Söngvararnir Stefán Hilmarsson, Gissur Páll Gissurarson og Eyþór Ingi kepptu við söngkonurnar Brynhildi Oddsdóttur, Ragnheiði Gröndal og Jóhönnu Guðrúnu í snjallsímaleiknum Kringlujól. Stelpurnar fóru með sigur af hómi eftir spennandi viðureign við strákanna.Hún segir að margir einstaklingar hafi sett pakka undir jólatréð. Þá hafi hafi skólabörn fjölmennt og jafnvel heilu skólabekkirnir komið með pakka. Sem dæmi megi nefna að allir tíundu bekkingar í Sæmundarskóla í Grafarvogi hafi komið með gjafir undir jólatréð í stað þess að skiptast á gjöfum eins og venjan hefur verið í skólanum. Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands sjá um að útdeila pökkunum sem munu vafalaust gleðja marga á aðfangadagskvöld. Fólk getur sótt sér leikinn Kringlujól í App Store og Google Play því að kostnaðarlausu.
Jólafréttir Tengdar fréttir Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23 Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Stelpurnar burstuðu strákana Skorað var á þekkta söngvara og söngkonur til að keppa í leiknum Kringlujól sem gengur út á pakkasöfnun Kringlunnar í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp Íslands. 19. desember 2014 14:23