Efnahagsmál Seðlabankastjóri: Búum við þá blessun að vera ekki með "óheyrilega lága vexti“ Raunhæft er að langtímavextir lækki enn frekar, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Íslendingar búi samt sem betur fer við þá "blessun“ að vera ekki með jafn lága vexti og í viðskiptalöndum okkar. Svigrúm til að lækka eigið fé bankanna minna en af er látið. Viðskipti innlent 12.12.2017 21:15 Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28.6.2017 18:48 Krónan flýtur í svikalogni Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur Innlent 22.5.2017 19:34 Tugir starfsmannaleiga og erlendra verktakafyrirtækja með starfsfólk á Íslandi Þensla ríkir á íslenskum vinnumarkaði og hefur atvinnuleysi ekki verið minna frá því löngu fyrir hrun. Viðskipti innlent 11.5.2017 18:47 „Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. Innlent 12.6.2014 11:38 Ingólfur og Hreiðar sæta áfram farbanni Hæstiréttur staðfesti í gær farbannsúrskurð héraðsdóms yfir Ingólfi Helgasyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi. Kvöldið áður staðfesti Hæstiréttur farbann yfir Hreiðari Má Sigurðssyni. Samkvæmt úrskurðunum er þeim óheimilt að yfirgefa landið þangað til 28. maí. Innlent 20.5.2010 22:18 Hilton-keðjan velur íslenskt Hótelkeðjan Hilton Worldwide hefur ákveðið að íslenska flöskuvatnið Icelandic Glacial verði í hávegum haft á meira en 750 hótelum sínum um víða veröld. Innlent 20.5.2010 22:18 Seðlabankinn stígur ný skref eftir efnahagshrunið Forsendur skapast til að draga úr gjaldeyrishöftum og lækka stýrivexti frekar í kjölfar samkomulags Seðlabanka Íslands og Lúxemborgar um kaup á íslenskum skuldabréfapakka sem setið hefur fastur ytra frá falli gamla Landsbankans í október 2008. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirritaði samninginn ásamt Yves Mersch, kollega sínum í Lúxemborg, í gær. Innlent 19.5.2010 22:12 Efnaðir geta valið sér lyf en fátækir ekki Það kerfi sem heilbrigðisyfirvöld hafa sett á laggirnar til að ákveða hvaða lyf eru niðurgreidd í hverjum flokki hefur þegar leitt til mismununar í heilbrigðiskerfinu, segir Olgeir Olgeirsson, framkvæmdastjóri Portfarma. Innlent 19.5.2010 22:12 Ævisparnaður hjá Kaupþingi varð að fimm þúsund krónum Stór hluti starfsfólks gamla Kaupþings tapaði svo gott sem öllum viðbótarlífeyrissparnaði sínum sem það átti í séreignarsjóði Kaupþings fyrir starfsmenn. Sjóðurinn fjárfesti eingöngu í hlutabréfum bankans. Í lok september 2008 voru í sjóðnum tveir milljarðar króna. Þegar skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók lyklavöldin yfir í Kaupþingi í annarri viku október 2008 varð viðbótarlífeyrissparnaðurinn að engu. Viðskipti innlent 18.5.2010 23:09 Stjórnvöld vilja stytta leigutíma Magma á auðlindum Kanadíska fyrirtækið Magma Energy hefur eignast 98,53 prósenta hlut í HS Orku. Sænskt dótturfélag þess keypti hlut Geysis Green Energy í fyrirtækinu. Stjórnvöld höfðu óskað eindregið eftir því að beðið væri með undirskrift þar til eftir ríkisstjórnarfund í dag, ekki var orðið við þeirri ósk. Innlent 17.5.2010 22:31 Prófessor líkir Grikklandi við Lehman Efnahagsvandi Grikkja, Portúgals og Spánar mun ganga af evrunni dauðri. Þetta segir breski hagsöguprófessorinn Niall Ferguson í grein í nýjasta hefti vikuritsins Newsweek. Viðskipti erlent 17.5.2010 22:31 Gylfi Magnússon: „Krossleggjum fingur og vonum það besta“ „Þetta eru afar góðar fréttir,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, en Ísland er komið á dagskrá stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 16. apríl. Innlent 9.4.2010 16:12 Yfir helmingur veitingahúsa lækkaði ekki verð 1. mars Meira en helmingur veitingahúsa og sjötíu prósent mötuneyta lækkuðu ekki verð hjá sér eftir 1. mars þegar virðisaukaskattur á matvæli lækkaði. Þetta kemur fram í skýrslu Neytendastofu. Um 400 ábendingar bárust frá almenningi til stofunnar. Innlent 18.4.2007 12:28 Veitingamenn eiga eftir að skila neytendum verðlækkun Alþýðusamband Íslands segir ljóst að veitingamenn eigi enn eftir að skila neytendum þeirri verðlækkun sem til átti að koma vegna lækkunar á virðisaukaskatti. Innlent 16.4.2007 14:07 « ‹ 68 69 70 71 ›
Seðlabankastjóri: Búum við þá blessun að vera ekki með "óheyrilega lága vexti“ Raunhæft er að langtímavextir lækki enn frekar, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Íslendingar búi samt sem betur fer við þá "blessun“ að vera ekki með jafn lága vexti og í viðskiptalöndum okkar. Svigrúm til að lækka eigið fé bankanna minna en af er látið. Viðskipti innlent 12.12.2017 21:15
Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28.6.2017 18:48
Krónan flýtur í svikalogni Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur Innlent 22.5.2017 19:34
Tugir starfsmannaleiga og erlendra verktakafyrirtækja með starfsfólk á Íslandi Þensla ríkir á íslenskum vinnumarkaði og hefur atvinnuleysi ekki verið minna frá því löngu fyrir hrun. Viðskipti innlent 11.5.2017 18:47
„Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. Innlent 12.6.2014 11:38
Ingólfur og Hreiðar sæta áfram farbanni Hæstiréttur staðfesti í gær farbannsúrskurð héraðsdóms yfir Ingólfi Helgasyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi. Kvöldið áður staðfesti Hæstiréttur farbann yfir Hreiðari Má Sigurðssyni. Samkvæmt úrskurðunum er þeim óheimilt að yfirgefa landið þangað til 28. maí. Innlent 20.5.2010 22:18
Hilton-keðjan velur íslenskt Hótelkeðjan Hilton Worldwide hefur ákveðið að íslenska flöskuvatnið Icelandic Glacial verði í hávegum haft á meira en 750 hótelum sínum um víða veröld. Innlent 20.5.2010 22:18
Seðlabankinn stígur ný skref eftir efnahagshrunið Forsendur skapast til að draga úr gjaldeyrishöftum og lækka stýrivexti frekar í kjölfar samkomulags Seðlabanka Íslands og Lúxemborgar um kaup á íslenskum skuldabréfapakka sem setið hefur fastur ytra frá falli gamla Landsbankans í október 2008. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirritaði samninginn ásamt Yves Mersch, kollega sínum í Lúxemborg, í gær. Innlent 19.5.2010 22:12
Efnaðir geta valið sér lyf en fátækir ekki Það kerfi sem heilbrigðisyfirvöld hafa sett á laggirnar til að ákveða hvaða lyf eru niðurgreidd í hverjum flokki hefur þegar leitt til mismununar í heilbrigðiskerfinu, segir Olgeir Olgeirsson, framkvæmdastjóri Portfarma. Innlent 19.5.2010 22:12
Ævisparnaður hjá Kaupþingi varð að fimm þúsund krónum Stór hluti starfsfólks gamla Kaupþings tapaði svo gott sem öllum viðbótarlífeyrissparnaði sínum sem það átti í séreignarsjóði Kaupþings fyrir starfsmenn. Sjóðurinn fjárfesti eingöngu í hlutabréfum bankans. Í lok september 2008 voru í sjóðnum tveir milljarðar króna. Þegar skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók lyklavöldin yfir í Kaupþingi í annarri viku október 2008 varð viðbótarlífeyrissparnaðurinn að engu. Viðskipti innlent 18.5.2010 23:09
Stjórnvöld vilja stytta leigutíma Magma á auðlindum Kanadíska fyrirtækið Magma Energy hefur eignast 98,53 prósenta hlut í HS Orku. Sænskt dótturfélag þess keypti hlut Geysis Green Energy í fyrirtækinu. Stjórnvöld höfðu óskað eindregið eftir því að beðið væri með undirskrift þar til eftir ríkisstjórnarfund í dag, ekki var orðið við þeirri ósk. Innlent 17.5.2010 22:31
Prófessor líkir Grikklandi við Lehman Efnahagsvandi Grikkja, Portúgals og Spánar mun ganga af evrunni dauðri. Þetta segir breski hagsöguprófessorinn Niall Ferguson í grein í nýjasta hefti vikuritsins Newsweek. Viðskipti erlent 17.5.2010 22:31
Gylfi Magnússon: „Krossleggjum fingur og vonum það besta“ „Þetta eru afar góðar fréttir,“ segir Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, en Ísland er komið á dagskrá stjórnar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 16. apríl. Innlent 9.4.2010 16:12
Yfir helmingur veitingahúsa lækkaði ekki verð 1. mars Meira en helmingur veitingahúsa og sjötíu prósent mötuneyta lækkuðu ekki verð hjá sér eftir 1. mars þegar virðisaukaskattur á matvæli lækkaði. Þetta kemur fram í skýrslu Neytendastofu. Um 400 ábendingar bárust frá almenningi til stofunnar. Innlent 18.4.2007 12:28
Veitingamenn eiga eftir að skila neytendum verðlækkun Alþýðusamband Íslands segir ljóst að veitingamenn eigi enn eftir að skila neytendum þeirri verðlækkun sem til átti að koma vegna lækkunar á virðisaukaskatti. Innlent 16.4.2007 14:07