Kynna umfangsmiklar aðgerðir á næstu dögum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 16. mars 2020 16:27 Formenn stjórnarflokkanna kynntu aðgerðir í þágu íslensks efnahagslífs í Ráðherrabústaðnum í síðustu viku. Frekari aðgerðir eru í farvatninu. Vísir/Vilhelm Stjórnvöld hyggjast á allra næstu dögum kynna frekari aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum af völdum kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um nokkuð umfangsmiklar aðgerðir að ræða og stendur nú yfir mikil vinna í fjármálaráðuneytinu hvað þetta varðar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru aðilar vinnumarkaðarins meðvitaðir um þá vinnu sem stendur yfir og að stórar aðgerðir séu í farvatninu. Stjórnvöld hafa þegar lagt fram nokkur frumvörp til að bregðast við áhrifum af völdum COVID-19. Þann 10. mars kynnti ríkisstjórnin aðgerðir í sjö liðum til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf en þá þegar lá fyrir að eftir átti að útfæra nánar hvernig þær yrðu framkvæmdar. Í yfirlýsingu frá Samtökum atvinnulífsins í dag segir að „ríkisstjórnin, Seðlabankinn, atvinnulífið og launafólk ró[i] að því öllum árum að minnka bæði skammtímaáhrif af COVID-19 á fólk og fyrirtæki og langtímaáhrif á þjóðarbúið.“ Í umfjöllun Kjarnans í dag er talað um þær aðgerðir sem til stendur að kynna á næstu dögum sem „risapakka til að bjarga íslensku atvinnulífi,“ sem séu „af áður óþekktri stærðargráðu.“ Mannlíf, sem fjallaði fyrst um málið í dag, segir aðgerðirnar snúast um „milljarða og jafnvel tugi milljarða.“ Þetta kemur heim og saman við heimildir Vísis. Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Stjórnvöld hyggjast á allra næstu dögum kynna frekari aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum af völdum kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um nokkuð umfangsmiklar aðgerðir að ræða og stendur nú yfir mikil vinna í fjármálaráðuneytinu hvað þetta varðar. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu eru aðilar vinnumarkaðarins meðvitaðir um þá vinnu sem stendur yfir og að stórar aðgerðir séu í farvatninu. Stjórnvöld hafa þegar lagt fram nokkur frumvörp til að bregðast við áhrifum af völdum COVID-19. Þann 10. mars kynnti ríkisstjórnin aðgerðir í sjö liðum til viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf en þá þegar lá fyrir að eftir átti að útfæra nánar hvernig þær yrðu framkvæmdar. Í yfirlýsingu frá Samtökum atvinnulífsins í dag segir að „ríkisstjórnin, Seðlabankinn, atvinnulífið og launafólk ró[i] að því öllum árum að minnka bæði skammtímaáhrif af COVID-19 á fólk og fyrirtæki og langtímaáhrif á þjóðarbúið.“ Í umfjöllun Kjarnans í dag er talað um þær aðgerðir sem til stendur að kynna á næstu dögum sem „risapakka til að bjarga íslensku atvinnulífi,“ sem séu „af áður óþekktri stærðargráðu.“ Mannlíf, sem fjallaði fyrst um málið í dag, segir aðgerðirnar snúast um „milljarða og jafnvel tugi milljarða.“ Þetta kemur heim og saman við heimildir Vísis.
Efnahagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira