Félagsmál „Algjörlega sammála að mikilvægt sé að verja heimilin með sama hætti og fyrirtækin“ Það kom mörgum á óvart að hvergi var minnst á aðgerðir fyrir heimilin í aðgerðapakka stjórnvalda sem kynntur var í gær þrátt fyrir fyrirheit um það vikurnar á undan. Innlent 22.4.2020 18:45 Ekkert minnst á heimilin í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Félagsmálaráðherra segir að aðgerðir í húsnæðismálum og til að tryggja heimilin í landinu verði kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Hann reiknar með því að allt að tuttugu og fimm prósent vinnumarkaðarins komi, með einum eða örðum hætti, inn í atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður. Innlent 22.4.2020 12:02 Forgangsröðun í þágu fólks Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta bæjarstjórnar Garðabæjar ætlar sér nú stærri hluti en nokkru sinni fyrr í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. Skoðun 21.4.2020 11:16 Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. Skoðun 20.4.2020 22:07 Falin fórnarlömb Covid Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. Skoðun 20.4.2020 09:36 Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Innlent 19.4.2020 13:37 Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. Innlent 18.4.2020 20:06 Þingmenn og ráðherra undir sömu lög og skerðingarákvæði og öryrkjar þurfa að sætta sig við Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar um stöðu öryrkja. Skoðun 18.4.2020 11:01 Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. Skoðun 17.4.2020 08:01 Fá fjölda símtala vegna sjálfsvígshugleiðinga um páskana Píeta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við bakið á aðstandendum, hefur merkt aukna aðsókn í símtalsúrræði sitt um páskana. Ákveðið var að hafa síma samtakanna opinn allan sólarhringinn yfir hátíðarnar. Innlent 13.4.2020 10:04 Annar aðgerðarpakki stjórnvalda mun snúa að fólki og heimilum Annar aðgerðapakki stjórnvalda til að bregðast við efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins mun lúta að heimilum og fólki að sögn félagsmálaráðherra. Innlent 11.4.2020 12:45 Allir í húsnæðisvanda fá þak yfir höfuðið í nokkra mánuði Félagsmálaráðherra hefur undirritað samkomulag við Reykjavíkurborg um að öllum þeim sem séu í húsnæðisvanda, óháð lögheimili, verði útvegað þak yfir höfuðið næstu mánuði. Rætt hefur verið við Akureyrarbæ um samskonar úrræði. Innlent 10.4.2020 12:01 Félags- og barnamálaráðherra grípur til aðgerða vegna fleiri barnaverndarmála Félags- og barnamálaráðherra hyggst grípa til aðgerða strax eftir páska vegna fjölgunar tilkynninga til barnaverndar. Tæplega helmingur tilkynninga til Barnaverndar Reykjavíkur í mars var um barn í yfirvofandi hættu. Innlent 9.4.2020 12:01 Fleiri gerendur heimilisofbeldis leita sér aðstoðar: Hræddir við að misstíga sig Fleiri ný mál koma nú inn á borð Heimilisfriðar, meðferðarúrræðis fyrir gerendur heimilisofbeldis. Þá leitar fólk, sem áður hefur verið í meðferð, sér aðstoðar í auknum mæli – hrætt við að misstíga sig. Innlent 8.4.2020 19:01 Bjóða upp á skammtímahúsnæði fyrir fólk á vergangi vegna faraldursins Komið verður á fót sérstakri móttöku sem er opin allan sólarhringinn og býður upp á skammtímahúsnæði fyrir þá sem eru í húsnæðisvanda vegna COVID-19 Innlent 8.4.2020 18:55 Fleiri tilkynningar til barnaverndar Barnavernd Reykjavíkur merkir fjölgun á tilkynningum til stofnunarinnar í nýliðnum marsmánuði, ekki síst frá almenningi. Innlent 8.4.2020 17:54 Hamslausar skerðingar Félagsmálaráðherra hefur nýlega svarað fyrirspurn frá höfundi um skerðingar sem eldra fólki er gert að þola á greiðslum almannatrygginga. Skoðun 7.4.2020 18:36 Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar Innlent 7.4.2020 17:17 Skaðaminnkun á tímum Covid Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum. Skoðun 6.4.2020 12:00 28 félagasamtök fá alls 55 milljónir vegna baráttunnar við Covid-19 Styrkirnir eru hugsaðir til að styrkja við aukna þjónustu samtakanna við viðkvæma hópa sem verða fyrir áhrifum vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 3.4.2020 11:56 Þóra frá Maskínu til Félagsbústaða Þóra Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs hjá Félagsbústöðum. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:27 Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. Skoðun 31.3.2020 11:31 Móðir langveiks barns segir það skjóta skökku við að vera ekki tryggð laun Móðir langveiks barns segir það skjóta skökku við að foreldrar langveikra barna sem eru í verndarsóttkví samkvæmt beinum tilmælum Embættis Landlæknis fái ekki tryggð laun. Innlent 30.3.2020 19:12 Opið bréf til Katrínar, Bjarna og Sigurðar! Ég veit að þið stjórnvöld hafið í nógu að snúast þessa daga, og tími til samtals um fjárhagslegar og félagslegar aðstæður fatlaðs og langveiks fólks, lítill. Ég eftir sem áður bið um athygli ykkar í þeirri von að það skipti máli, ég hef í það minnsta reynt að ná til ykkar. Skoðun 30.3.2020 13:15 Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 30.3.2020 08:01 Fókus á börnin Börn eru einn viðkvæmasti hópur samfélagsins á óvissutímum, hvort sem er vegna náttúruhamfara, efnahagslegra niðursveiflna eða heilsufarsógna, á borð við COVID-19 faraldurinn, sem við glímum við núna. Skoðun 28.3.2020 12:28 Félagsmálaráðuneytið styður Hjálparsímann vegna mikils álags Félagsmálaráðuneytið mun styðja við Hjálparsímaþjónustu Rauða krossins 1717 og netspjallið vegna mikils álags undanfarið. Innlent 27.3.2020 21:24 Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. Skoðun 25.3.2020 11:00 Algjör samstaða stjórnar- og stjórnarandstöðu um bótagreiðslur Innlent 20.3.2020 11:07 Vaxandi neyð hjá öryrkjum vegna veirunnar Formaður Öryrkjabandalagsins segir að aldrei fyrr hafi það verið mikilvægara að fatlað fólk fái þá aðstoð sem það þarf og að örorkulífeyrir tryggi mannsæmandi líf. Innlent 18.3.2020 16:06 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 35 ›
„Algjörlega sammála að mikilvægt sé að verja heimilin með sama hætti og fyrirtækin“ Það kom mörgum á óvart að hvergi var minnst á aðgerðir fyrir heimilin í aðgerðapakka stjórnvalda sem kynntur var í gær þrátt fyrir fyrirheit um það vikurnar á undan. Innlent 22.4.2020 18:45
Ekkert minnst á heimilin í öðrum aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar Félagsmálaráðherra segir að aðgerðir í húsnæðismálum og til að tryggja heimilin í landinu verði kynnt í næsta aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Hann reiknar með því að allt að tuttugu og fimm prósent vinnumarkaðarins komi, með einum eða örðum hætti, inn í atvinnuleysisbótakerfið þegar mest verður. Innlent 22.4.2020 12:02
Forgangsröðun í þágu fólks Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta bæjarstjórnar Garðabæjar ætlar sér nú stærri hluti en nokkru sinni fyrr í uppbyggingu búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. Skoðun 21.4.2020 11:16
Óvirðing Hafnarfjarðarbæjar gagnvart NPA notendum og starfsfólki þeirra Fyrir um það bil tveimur vikum síðan skrifaði Helga Ingólfsdóttir, formaður umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar og varaformaður fjölskylduráðs Hafnarfjarðar, stutta grein í Hafnarfjarðarpóstinn um velgengni við framkvæmd NPA-þjónustuformsins í bæjarfélaginu. Skoðun 20.4.2020 22:07
Falin fórnarlömb Covid Það heyrist hins vegar minna af öðrum fórnarlömbum Covid-19. Skoðun 20.4.2020 09:36
Foreldrar áhyggjufullir yfir einmana ungmennum Hitt húsið kannar hvort mögulegt sé að aðstoða fleiri ungmenni sem eru félagslega einangruð vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustunni. Verkefnastjóri segir að mun fleiri foreldrar hafi haft samband síðustu vikur en áður og lýst yfir áhyggjum vegna félagslegrar stöðu barna sinna. Innlent 19.4.2020 13:37
Aðgerðir í þágu viðkvæmra hópa, fyrirtækja og einkarekinna fjölmiðla meðal annars til skoðunar í næsta aðgerðapakka Stjórnvöld hafa lítið viljað gefa upp um hvað nákvæmlega muni felast í næsta aðgerðapakka sem til stendur að kynna á þriðjudaginn. Innlent 18.4.2020 20:06
Þingmenn og ráðherra undir sömu lög og skerðingarákvæði og öryrkjar þurfa að sætta sig við Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar um stöðu öryrkja. Skoðun 18.4.2020 11:01
Félagsbústaðir áforma yfir 140 nýjar íbúðir á árinu Á síðasta ári festu Félagsbústaðir kaup á 112 íbúðum til útleigu og eru nú ríflega 2800 íbúðir í eigu eða umsjón félagsins sem eru leigðar fólki sem býr við þrengstan efnahag í Reykjavík. Skoðun 17.4.2020 08:01
Fá fjölda símtala vegna sjálfsvígshugleiðinga um páskana Píeta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við bakið á aðstandendum, hefur merkt aukna aðsókn í símtalsúrræði sitt um páskana. Ákveðið var að hafa síma samtakanna opinn allan sólarhringinn yfir hátíðarnar. Innlent 13.4.2020 10:04
Annar aðgerðarpakki stjórnvalda mun snúa að fólki og heimilum Annar aðgerðapakki stjórnvalda til að bregðast við efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldursins mun lúta að heimilum og fólki að sögn félagsmálaráðherra. Innlent 11.4.2020 12:45
Allir í húsnæðisvanda fá þak yfir höfuðið í nokkra mánuði Félagsmálaráðherra hefur undirritað samkomulag við Reykjavíkurborg um að öllum þeim sem séu í húsnæðisvanda, óháð lögheimili, verði útvegað þak yfir höfuðið næstu mánuði. Rætt hefur verið við Akureyrarbæ um samskonar úrræði. Innlent 10.4.2020 12:01
Félags- og barnamálaráðherra grípur til aðgerða vegna fleiri barnaverndarmála Félags- og barnamálaráðherra hyggst grípa til aðgerða strax eftir páska vegna fjölgunar tilkynninga til barnaverndar. Tæplega helmingur tilkynninga til Barnaverndar Reykjavíkur í mars var um barn í yfirvofandi hættu. Innlent 9.4.2020 12:01
Fleiri gerendur heimilisofbeldis leita sér aðstoðar: Hræddir við að misstíga sig Fleiri ný mál koma nú inn á borð Heimilisfriðar, meðferðarúrræðis fyrir gerendur heimilisofbeldis. Þá leitar fólk, sem áður hefur verið í meðferð, sér aðstoðar í auknum mæli – hrætt við að misstíga sig. Innlent 8.4.2020 19:01
Bjóða upp á skammtímahúsnæði fyrir fólk á vergangi vegna faraldursins Komið verður á fót sérstakri móttöku sem er opin allan sólarhringinn og býður upp á skammtímahúsnæði fyrir þá sem eru í húsnæðisvanda vegna COVID-19 Innlent 8.4.2020 18:55
Fleiri tilkynningar til barnaverndar Barnavernd Reykjavíkur merkir fjölgun á tilkynningum til stofnunarinnar í nýliðnum marsmánuði, ekki síst frá almenningi. Innlent 8.4.2020 17:54
Hamslausar skerðingar Félagsmálaráðherra hefur nýlega svarað fyrirspurn frá höfundi um skerðingar sem eldra fólki er gert að þola á greiðslum almannatrygginga. Skoðun 7.4.2020 18:36
Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum vegna atvinnuleysisbóta Félags- og Barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun víki frá aldursskilyrðum laga um atvinnuleysistryggingar Innlent 7.4.2020 17:17
Skaðaminnkun á tímum Covid Í miðjum Covid faraldri má ekki gleyma þeim þjóðfélagshópum sem eiga undir högg að sækja. Heimilislaust fólk með fíknivanda verður illa úti á tímum sem þessum. Skoðun 6.4.2020 12:00
28 félagasamtök fá alls 55 milljónir vegna baráttunnar við Covid-19 Styrkirnir eru hugsaðir til að styrkja við aukna þjónustu samtakanna við viðkvæma hópa sem verða fyrir áhrifum vegna faraldurs kórónuveiru. Innlent 3.4.2020 11:56
Þóra frá Maskínu til Félagsbústaða Þóra Þorgeirsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri þjónustu- og samskiptasviðs hjá Félagsbústöðum. Viðskipti innlent 3.4.2020 09:27
Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. Skoðun 31.3.2020 11:31
Móðir langveiks barns segir það skjóta skökku við að vera ekki tryggð laun Móðir langveiks barns segir það skjóta skökku við að foreldrar langveikra barna sem eru í verndarsóttkví samkvæmt beinum tilmælum Embættis Landlæknis fái ekki tryggð laun. Innlent 30.3.2020 19:12
Opið bréf til Katrínar, Bjarna og Sigurðar! Ég veit að þið stjórnvöld hafið í nógu að snúast þessa daga, og tími til samtals um fjárhagslegar og félagslegar aðstæður fatlaðs og langveiks fólks, lítill. Ég eftir sem áður bið um athygli ykkar í þeirri von að það skipti máli, ég hef í það minnsta reynt að ná til ykkar. Skoðun 30.3.2020 13:15
Einmanaleiki: Hinn faldi faraldur Manneskjan er að eðlisfari félagsvera og má segja að það sé hluti af grunnþörfum mannsins að fá félagsskap. Við höfum flest upplifað einmanaleika einhvern tímann á lífsleiðinni. Skoðun 30.3.2020 08:01
Fókus á börnin Börn eru einn viðkvæmasti hópur samfélagsins á óvissutímum, hvort sem er vegna náttúruhamfara, efnahagslegra niðursveiflna eða heilsufarsógna, á borð við COVID-19 faraldurinn, sem við glímum við núna. Skoðun 28.3.2020 12:28
Félagsmálaráðuneytið styður Hjálparsímann vegna mikils álags Félagsmálaráðuneytið mun styðja við Hjálparsímaþjónustu Rauða krossins 1717 og netspjallið vegna mikils álags undanfarið. Innlent 27.3.2020 21:24
Hvernig held ég mig heima ef ég er heimilislaus? Að halda sig heima er ekki möguleiki fyrir heimilislausa einstaklinga. Fyrirmæli yfirvalda til almennings á þessum tíma – einangrun, aukið hreinlæti og að halda sig heima – eru ekki raunsæ fyrir einstaklinga sem glíma við heimilisleysi. Skoðun 25.3.2020 11:00
Vaxandi neyð hjá öryrkjum vegna veirunnar Formaður Öryrkjabandalagsins segir að aldrei fyrr hafi það verið mikilvægara að fatlað fólk fái þá aðstoð sem það þarf og að örorkulífeyrir tryggi mannsæmandi líf. Innlent 18.3.2020 16:06