Guðmundur Steingrímsson Mínir svæsnustu fordómar Fordómar eru í grunninn auðveld leið til þess að segja eitthvað misgáfulegt um alls konar dót sem maður veit ekkert um, fólk sem maður þekkir ekki og málefni sem maður hefur ekki kynnt sér af neinni dýpt. Skoðun 25.2.2019 03:01 Alls kyns kyn Tímarnir eru áhugaverðir. Á sama tíma og maður upplifir það að kynin séu stundum við það að fara endanlega í hár saman, og maður skynjar veröldina endrum og eins sem einhvers konar kynjastríð, þá virðist þögul og mögnuð bylting eiga sér stað undir niðri. Skoðun 18.2.2019 03:00 Staða réttarríkisins Einu sinni heyrði ég í fyrirlestri greint frá niðurstöðum hollenskrar könnunar, þar sem grafist var fyrir um það með hnitmiðuðum spurningum, hvað það væri sem hefði mest áhrif á hamingju fólks. Skoðun 11.2.2019 03:02 Klókir njósnarar Einhvern tímann skoðaði ég á Pinterest uppskriftir að stökkum sesamkjúklingi í súrsætri sósu að asískum hætti. Ég eldaði góða uppskrift og hlaut mikið hrós fyrir frá mínu fólki. Skoðun 4.2.2019 03:00 Áfengi Setningar sem falla þegar fólk er að reyna að sannfæra sjálft sig um að það eigi ekki í vandræðum með áfengisneyslu sína eru oft spaugilegar, þótt nöturlegar séu þær einnig. Skoðun 27.1.2019 22:24 Að vera einn, án annarra Ég þekki enga manneskju sem hefur sérstaka ánægju af því að vera sem mest ein. Skoðun 20.1.2019 21:15 Hvað trompar lýðheilsu? Skoðun 13.1.2019 22:29 Hvernig fannst mér skaupið? Það er eitthvað skemmtilegt við það að Íslendingar hefji hvert nýtt ár á því að rökræða um það hvað sé fyndið og hvað ekki. Árið endar á skaupi og byrjar á umræðu um skaup. Skoðun 6.1.2019 22:16 Hvað gerðist eiginlega? Merkilegt. Þegar maður lítur til baka yfir svona ár, eins og þetta ár var — ekkert rosalegt ár, verður að segjast — þá er eins og maður muni ekki baun eftir neinu sem gerðist í þjóðlífinu. Skoðun 28.12.2018 16:58 Jólin, börnin og dótið Á 17. júní fyrir tveimur árum gengum við hjónin að nálægum hátíðarhöldum með son okkar, þá sjö ára. Við vorum í hátíðarskapi og það var að sjálfsögðu rigning eins og alltaf á 17. júní. Skoðun 16.12.2018 21:30 Skálkaskjól Eitt megineinkennið á samtíma okkar er hið yfirgripsmikla siðferðislega afstæði sem blasir við á sviði stjórnmálanna, einkum og sér í lagi, og ruglar marga í ríminu. Skoðun 9.12.2018 21:58 Að líta í eigin barm Ég held ég hafi verið átta ára þegar ég byrjaði að hlera stjórnmálamenn. Ég ólst upp á stjórnmálaheimili. Sífellt kom stjórnmálafólk í heimsókn. Skoðun 2.12.2018 22:46 Brauð til sölu Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu. Skoðun 25.11.2018 22:15 Góð týpa Hin vikulanga umræða um Banksy listaverkið hans Jóns Gnarr — eða borgarinnar, eftir því hvernig á það er litið — var um margt skemmtileg og athyglisverð. Skoðun 18.11.2018 22:03 Drengir, feður, stríð Í gær voru 100 ár liðin frá lokum þeirra stríðsátaka sem Íslendingar kalla í bjartsýni sinni Fyrri heimsstyrjöldina. Upp undir 20 milljón manns létu lífið í þessari fjögurra ára martröð og annar eins fjöldi særðist. Skoðun 11.11.2018 21:54 Allir að róa sig Það er ekki laust við að maður skynji verulegt rafmagn í loftinu þessa dagana. Daglega birtast greinar um það hvað kröfur nýrrar forystu verkalýðshreyfingarinnar séu svakalegar. Skoðun 4.11.2018 22:42 Slagurinn á McDonald's Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál dragdrottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000. Skoðun 28.10.2018 21:45 Milljón og einn Þegar ég velti fyrir mér eilífðarspurningunni um tilgang lífsins kemur Lína Langsokkur iðulega upp í hugann. Teiknimyndirnar um Línu voru órjúfanlegur hluti af heimilislífinu þegar börnin mín voru yngri. Skoðun 21.10.2018 22:39 Furðulegar skoðanir Í veröldinni er enginn skortur á fáránlegum skoðunum. Skoðun 14.10.2018 21:55 Hugsjónir, lífsgleði og amma Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir. Skoðun 7.10.2018 22:29 Á að djamma? Glaðhlakkalegur kunningi spurði mann að þessu fullur eftirvæntingar. Maður greindi gáskafullur frá áformum sínum um djamm einhvers staðar og aðrir greindu frá sínum. Svo var djammað. Skoðun 30.9.2018 21:12 Traust Ég veit ekki alveg hvort ég treysti mér í þessa umræðu. Ég er svolítið ringlaður þegar kemur að þessum málum. Ég skil vel af hverju traustið er svona lítið en á sama tíma klóra ég mér í höfðinu yfir því. Skoðun 23.9.2018 22:06 Viðskiptamenn ársins Yfirmaður minn einu sinni var mikið og skært nýstirni í íslensku viðskiptalífi. Hann þótti rosagóður í bissness. Skoðun 16.9.2018 22:06 Allt í messi Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða. Skoðun 9.9.2018 22:14 Áhyggjur fólks af öðrum Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið. Skoðun 2.9.2018 22:28 Ullum bara Með nokkurri einföldun, og kannski smá ósanngirni má skipta fólki sem tekur þátt í stjórnmálum í tvo hópa. Skoðun 26.8.2018 22:05 Kulnun og maraþon Ég þekki fólk sem hefur upplifað kulnun í vinnu. Skoðun 19.8.2018 22:08 Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01 Jörðin, við og veðrið Kannanir hafa sýnt, til dæmis í Bretlandi, að mikill meirihluti fólks – um tveir þriðju úrtaks – trúir því að gróðurhúsaáhrifin og hlýnun jarðar sé raunverulega að gerast. Skoðun 29.7.2018 22:02 Pia og lýðræðið Af öllum viðburðum sumarsins — Guns N´ Roses, Arcade Fire, Secret Solstice, Listahátíð — er óhætt að fullyrða að stjórnmálagjörningurinn Pia Kjærsgaard á Þingvöllum verði afdráttarlaust talinn þeirra misheppnaðastur. Skoðun 22.7.2018 21:25 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Mínir svæsnustu fordómar Fordómar eru í grunninn auðveld leið til þess að segja eitthvað misgáfulegt um alls konar dót sem maður veit ekkert um, fólk sem maður þekkir ekki og málefni sem maður hefur ekki kynnt sér af neinni dýpt. Skoðun 25.2.2019 03:01
Alls kyns kyn Tímarnir eru áhugaverðir. Á sama tíma og maður upplifir það að kynin séu stundum við það að fara endanlega í hár saman, og maður skynjar veröldina endrum og eins sem einhvers konar kynjastríð, þá virðist þögul og mögnuð bylting eiga sér stað undir niðri. Skoðun 18.2.2019 03:00
Staða réttarríkisins Einu sinni heyrði ég í fyrirlestri greint frá niðurstöðum hollenskrar könnunar, þar sem grafist var fyrir um það með hnitmiðuðum spurningum, hvað það væri sem hefði mest áhrif á hamingju fólks. Skoðun 11.2.2019 03:02
Klókir njósnarar Einhvern tímann skoðaði ég á Pinterest uppskriftir að stökkum sesamkjúklingi í súrsætri sósu að asískum hætti. Ég eldaði góða uppskrift og hlaut mikið hrós fyrir frá mínu fólki. Skoðun 4.2.2019 03:00
Áfengi Setningar sem falla þegar fólk er að reyna að sannfæra sjálft sig um að það eigi ekki í vandræðum með áfengisneyslu sína eru oft spaugilegar, þótt nöturlegar séu þær einnig. Skoðun 27.1.2019 22:24
Að vera einn, án annarra Ég þekki enga manneskju sem hefur sérstaka ánægju af því að vera sem mest ein. Skoðun 20.1.2019 21:15
Hvernig fannst mér skaupið? Það er eitthvað skemmtilegt við það að Íslendingar hefji hvert nýtt ár á því að rökræða um það hvað sé fyndið og hvað ekki. Árið endar á skaupi og byrjar á umræðu um skaup. Skoðun 6.1.2019 22:16
Hvað gerðist eiginlega? Merkilegt. Þegar maður lítur til baka yfir svona ár, eins og þetta ár var — ekkert rosalegt ár, verður að segjast — þá er eins og maður muni ekki baun eftir neinu sem gerðist í þjóðlífinu. Skoðun 28.12.2018 16:58
Jólin, börnin og dótið Á 17. júní fyrir tveimur árum gengum við hjónin að nálægum hátíðarhöldum með son okkar, þá sjö ára. Við vorum í hátíðarskapi og það var að sjálfsögðu rigning eins og alltaf á 17. júní. Skoðun 16.12.2018 21:30
Skálkaskjól Eitt megineinkennið á samtíma okkar er hið yfirgripsmikla siðferðislega afstæði sem blasir við á sviði stjórnmálanna, einkum og sér í lagi, og ruglar marga í ríminu. Skoðun 9.12.2018 21:58
Að líta í eigin barm Ég held ég hafi verið átta ára þegar ég byrjaði að hlera stjórnmálamenn. Ég ólst upp á stjórnmálaheimili. Sífellt kom stjórnmálafólk í heimsókn. Skoðun 2.12.2018 22:46
Brauð til sölu Á dögunum ákváðum við hjónin að kaupa okkur súrdeigsbrauð. Brauðið var afbragðsgott. Þegar sitthvor sneiðin hafði verið borðuð fórum við að velta fyrir okkur, í tíðindaleysi hversdagsins, hvað þessi herlegheit kostuðu. Skoðun 25.11.2018 22:15
Góð týpa Hin vikulanga umræða um Banksy listaverkið hans Jóns Gnarr — eða borgarinnar, eftir því hvernig á það er litið — var um margt skemmtileg og athyglisverð. Skoðun 18.11.2018 22:03
Drengir, feður, stríð Í gær voru 100 ár liðin frá lokum þeirra stríðsátaka sem Íslendingar kalla í bjartsýni sinni Fyrri heimsstyrjöldina. Upp undir 20 milljón manns létu lífið í þessari fjögurra ára martröð og annar eins fjöldi særðist. Skoðun 11.11.2018 21:54
Allir að róa sig Það er ekki laust við að maður skynji verulegt rafmagn í loftinu þessa dagana. Daglega birtast greinar um það hvað kröfur nýrrar forystu verkalýðshreyfingarinnar séu svakalegar. Skoðun 4.11.2018 22:42
Slagurinn á McDonald's Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál dragdrottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000. Skoðun 28.10.2018 21:45
Milljón og einn Þegar ég velti fyrir mér eilífðarspurningunni um tilgang lífsins kemur Lína Langsokkur iðulega upp í hugann. Teiknimyndirnar um Línu voru órjúfanlegur hluti af heimilislífinu þegar börnin mín voru yngri. Skoðun 21.10.2018 22:39
Hugsjónir, lífsgleði og amma Mér finnst ég reglulega komast, með einum eða öðrum hætti, í tæri við þau sjónarmið fólks á ákveðnu efra aldursbili – þetta eru oft karlmenn um sjötugt – að yngra fólk aðhyllist ekki neinar hugsjónir. Skoðun 7.10.2018 22:29
Á að djamma? Glaðhlakkalegur kunningi spurði mann að þessu fullur eftirvæntingar. Maður greindi gáskafullur frá áformum sínum um djamm einhvers staðar og aðrir greindu frá sínum. Svo var djammað. Skoðun 30.9.2018 21:12
Traust Ég veit ekki alveg hvort ég treysti mér í þessa umræðu. Ég er svolítið ringlaður þegar kemur að þessum málum. Ég skil vel af hverju traustið er svona lítið en á sama tíma klóra ég mér í höfðinu yfir því. Skoðun 23.9.2018 22:06
Viðskiptamenn ársins Yfirmaður minn einu sinni var mikið og skært nýstirni í íslensku viðskiptalífi. Hann þótti rosagóður í bissness. Skoðun 16.9.2018 22:06
Allt í messi Ein athyglisverðasta fréttin sem ég las í liðinni viku var um tiltekna erfiðleika sem hafa komið upp við þróun sjálfkeyrandi bifreiða. Skoðun 9.9.2018 22:14
Áhyggjur fólks af öðrum Í vaxandi mæli hef ég tekið eftir því að hér á landi ríkir fremur djúp tilhneiging til miðstýringar eða einhvers konar forsjárhyggju. Fólki er ekki treyst mikið. Skoðun 2.9.2018 22:28
Ullum bara Með nokkurri einföldun, og kannski smá ósanngirni má skipta fólki sem tekur þátt í stjórnmálum í tvo hópa. Skoðun 26.8.2018 22:05
Hið ófyrirsjáanlega Ég er framtíðarnörd, svokallað. Mér finnst afskaplega gaman að tala um framtíðarspár, horfa á framtíðarmyndir, lesa framtíðarbækur og pæla í tækninýjungum sem eru handan við hornið. Skoðun 13.8.2018 02:01
Jörðin, við og veðrið Kannanir hafa sýnt, til dæmis í Bretlandi, að mikill meirihluti fólks – um tveir þriðju úrtaks – trúir því að gróðurhúsaáhrifin og hlýnun jarðar sé raunverulega að gerast. Skoðun 29.7.2018 22:02
Pia og lýðræðið Af öllum viðburðum sumarsins — Guns N´ Roses, Arcade Fire, Secret Solstice, Listahátíð — er óhætt að fullyrða að stjórnmálagjörningurinn Pia Kjærsgaard á Þingvöllum verði afdráttarlaust talinn þeirra misheppnaðastur. Skoðun 22.7.2018 21:25